Skráningarfærsla handrits

ÍB 145 8vo

Ættartölur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Eftir gömlu manuscripto frá þeirri ætt.

Með hendi Magnúsar sýslumanns Ketilssonar.

Efnisorð
Athugasemd

Með tveim höndum frá öndverðri 19. öld.

Efnisorð
3
Lítil ættartala Anno 1723 skrifuð.
Athugasemd

Rakið frá Daða Guðmundssyni í Snóksdal, frá Magnúsi prúða Jónssyni, frá Gísla lögmanni Þórðarsyni, frá Vatnsfjarðarmönnum (Vestfjarða manna ætt), frá Finni Péturssyni á Ökrum, frá Jóni biskupi Arasyni.

Á stöku stað eru innskot með hendi Ólafs Snóksdalíns og með hans hendi er skjólblað (nokkurir niðjar síra Guðmundar Einarssonar á Staðastað)

Efnisorð
4
Steingrímsætt úr Skagafirði
Efnisorð
5
Ættartölur Jónatans hreppstjóra Þorfinnssonar í Öxnadal
Efnisorð
6
Athugasemd

Eiginhandarrit, 1842.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
87 + 63 blöð (165 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur. Þekktir skrifarar:

Magnús Ketilsson

Ólafur Snóksdalín

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Hluta 4 og 5 hefur átt Brynjólfur sýslumaður Svenzon.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 35.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 18. desember 2018.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Höfundur: Pétur Zophoníasson
Titill: Ættir Skagfirðinga
Umfang: s. viii, 440 s.
Lýsigögn
×

Lýsigögn