Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 144 8vo

Medicinæ cornu-copiæ alphabethicum, lækniskúnstar lærdómsbrunnur ; Ísland, 1678

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Medicinæ cornu-copiæ alphabethicum, lækniskúnstar lærdómsbrunnur
Notaskrá
Athugasemd

Samanskrifaður af Hannesi Gunnlaussyni í Reykjarfirði

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
146 blöð (138 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hannes Gunnlaugsson

Band

Skinnband með spennum og fangamark: "H. G. S. 1678".

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1678.
Ferill

ÍB 144-145 8vo frá Jóni Jóhannessyni bókbindara í Leirárgörðum 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Partalopa saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Præstgaard Andersen, Lise
Umfang: XXVIII
Lýsigögn
×

Lýsigögn