Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 132 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Cyrus saga Persakonungs
2
Nitida saga
Efnisorð
3
Bærings saga
Athugasemd

Upphaf vantar

Efnisorð
4
Vikurímur
Efnisorð
5
Kvæði
Notaskrá

Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 1

6
Samtíningur
Athugasemd

Framan og aftan við eru fest 19 blöð með öðrum höndum (brot úr Bósasögu, kvæði eftir síra Jón Hjaltalín (brot úr vikusálmum hans) og nokkur fleiri andleg kvæði

6.1
Bósa saga
6.2
Kvæði
Athugasemd

Brot úr vikusálmum hans

6.3
Kvæði
Athugasemd

Nokkur andleg kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1: CD (2).

Vatnsmerki 2: Býkúpa, ógreinilegt / 1831 (?) í sporöskju, GONARP (4-9).

Vatnsmerki 3: ØRHOLM (sennilega) (10-17).

Vatnsmerki 4: Óljóst vatnsmerki / CD (18-69).

Vatnsmerki 5: Frönsk lilja / ógreinilegt (70-77).

Vatnsmerki 6: Pro patria (82-85).

Ógreinilegt vatnsmerki á blöðum 86-93.

Blaðfjöldi
60 + 19 blöð (165 mm x 99 mm).
Tölusetning blaða

Handrit hefur verið blaðmerkt með blýanti.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 130-155 mm x 77-95 mm.

Línufjöldi er 21-33.

Leturflötur er víða afmarkaður að ofanverðu með striki.

Griporð víða.

Ástand
Ástand handrits við komu: Sæmilegt.
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Siguður Magnússon

Band

Samtímaband (160 mm x 98 mm x 30 mm).

Skinnband (blöð sumstaðar skakkt fest inn.)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Viðgerðarsaga

Áslaug Jónsdóttir gerði við í maí 1985.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 1
Ritstjóri / Útgefandi: Margrét Eggertsdóttir
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Þjóðsögur og munnmæli
Lýsigögn
×

Lýsigögn