Hallgrímur Pétursson: Ljóðmæli 3
Erfiljóð eru hér um Jón Ísleifsson sýslumann, síra Stefán Egilsson á Hjaltastöðum í Útmannasveit (eftir síra Brynjólf Halldórsson), Jón Bjarnason lögsagnara í Múlaþingi (eftir síra Hjörleif Þórðarson og síra Vigfús Jónsson í Stöð)
Aftan við liggja 3 blöð: Titilblað að sálmasafni frá 1772 (og gæti átt við sumt í þessu handriti, en er skrifað eftir á af ókunnugum manni, en skrifari sálmasafnsins hefir, að því er virðist, heitið Brynjólfur Arnþórsson, "Arnþorssyni [Bryn]iolfe"); virðingargerð upp í kirkjuskuld í Sauðanesi 1784
Pappír.
Óþekktur skrifari