Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 196 4to

Sálmasafn ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-106v)
Sálmasafn
Athugasemd

Sálmasafn sem tekur fyrst og fremst til tímans um jólin.

Def. framan og aftan

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
106 blöð (204 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ;

Óþekktur skrifari.

Nótur
Í handritinu er 21 söngur með nótum:
 • Puer natus in Betlehem (5r)
 • Borinn er sveinn í Betlehem (5r)
 • Halleluja. Gleðjist í Drottni allir kristnir menn (5v)
 • Frelsarinn er oss fæddur nú (14r)
 • Í dag eitt blessað barnið er (14r)
 • In dulci jubilo (14v)
 • Hallelúja. Eitt sveinbarn fætt oss (58v)
 • Nú viljum vér allir þakka Guði (58v)
 • Hvenær mun koma minn herran sá (62r)
 • Skaparinn stjarna herra hreinn (86v)
 • Af föðurs hjarta barn er borið (86v)
 • Kristur allra endurlausn og von (87r)
 • Játi það allur heimur hér (87v)
 • Svo vítt um heim sem sólin fer (88v)
 • Móðir Guðs og meyjan skær (89v)
 • Jesús Guðs son eingetinn (90r)
 • Heiðra skulum vér herrann Krist (91r)
 • Syngið Guði sæta dýrð (91r-91v)
 • Anda þinn Guð mér gefðu víst (94r)
 • Jesú Kristi þér þakka ég (96r)
 • Einn herra fór til forna (102r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730
Ferill

ÍB 188-205 4to kemur frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 2. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
 1. Sálmasafn

Lýsigögn