Hirðskrá (1r)
„Þáttur af Auðuni vestfirska“
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 3-65 (2r-33r), 3-46 (34r-55v), 3-66 (56r-87v), 3-148 (89r-161v)
[Jón Johnsoníus sýslumaður]
Skinnband, skrautþrykkt og með upphleyptum kili
Nöfn í handriti: G[ísli] Ívarsson [eigandi] (1r), Rannveig Guðlaugsdóttir [eigandi] (aftara spjaldblað, framhlið og límhlið), Páll Jónsson (fremra spjaldblað, límhlið), G. Thorsteensen (1r og 2r)
Gísli Ívarsson, 1. nóvember 1858
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 12. ágúst 2009
Sjöfn Kristjánsdóttir lagaði skráningu fyrir birtingu mynda14.-17. nóvember2008
Sagnanet 15. janúar 1998
Handritaskrá, 2. b.
Athugað 1998