Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 45 4to

Sögubók ; Ísland, 1683-1684

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-86r)
Landnámabók
Upphaf

Í aldarfarsbók þeirri er Beda prestur heilagur gjörði

Efnisorð
1.1 (86r-91v)
Samtíningur um konunga, jarla, fornkappa og biskupa
Upphaf

Óaldarvetur varð mikill á Íslandi í heiðni í þann tíma er Haraldur kóngur gráfeldur féll

Niðurlag

þá skaut hinn helgi andi honum því í hug að leggja sjálfan sig í ábyrgð til þyrftarmönnum, og gekk þá síðan rösklega undir þann vanda er

Athugasemd

Vantar aftan af texta

Efnisorð
2 (93r-127v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Svarfdæla saga

Skrifaraklausa

Anno 1683, 21. febr. (127v)

Athugasemd

Vantar innan úr texta. Skrifari gefur það til kynna með því að skilja eftir auðar eða hálfskrifaðar síður (einkum blöð 101v, 102v og 103r-104v).

3 (128r-139v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Saga af viðskiptum þeirra Svarfdæla og Guðmundar ríka

Skrifaraklausa

Anno 1684, 3. janúarii (139v)

4 (140r-163v)
Arons saga Hjörleifssonar
Titill í handriti

Arons saga Herjólfssonar

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 12. janúarii (163v)

5 (164r-175r)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af Gunnari Keldugnúpsfífli

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 17. janúarii (175r)

6 (175v-176r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Söguþáttur af Þorsteini forvitna

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 17. janúarii (176r)

7 (176v-177r)
Þorsteins þáttur sögufróða
Titill í handriti

Enn eitt ævintýr af öðrum íslenskum austfirskum Þorsteini

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 17. janúarii (177r)

8 (177v-183r)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Saga af Þorsteini hvíta

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 21. janúarii (183r)

9 (183v-184v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Ævintýr af Þorsteini Austfirðing

Skrifaraklausa

Anno 1684, 21. janúarii (184v)

10 (185r-189r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Sagan af Þorsteini stangarhögg

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 23. janúarii (189r)

11 (189v-196r)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
Titill í handriti

Saga Gunnars Þiðrandabana

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 24. janúarii (196r)

12 (196v-230r)
Víga-Glúms saga
Titill í handriti

Sagan af Vígaglúmi

13 (230r-277v)
Fóstbræðra saga
Titill í handriti

Sagan frá Þorgeiri Hávarðssyni og Þormóði Kolbrúna[r]skáldi

14 (277v-293r)
Kjalnesinga saga
Titill í handriti

Sagan af Búa Esjufóstra

15 (293r-305v)
Gunnlaugs saga ormstungu
Titill í handriti

Sagan af Gunnlaugi ormstungu og Skáldhrafni Íslendingum

Niðurlag

þennan kost vil ég, og er þér að þiggja Hrafn með oss þann griða er þú vilt hafa

Athugasemd

Vantar aftan af texta

16 (306r-333v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Sagan af Þorgils Þórðarsyni kölluðum örrabeinsfóstra

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 29. aprílis (333v)

17 (334r-338v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Þáttur af Eigli Síðuhallssyni

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 29. aprílis (338v)

18 (339r-348r)
Þorsteins þáttur uxafóts
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini uxafót

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 7. maii (348r)

19 (348v-354v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

Hér byrjar þáttur af Hreiðari enum heimska

Skrifaraklausa

Anno 1684, 9. maii (354v)

20 (354v-361r)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Sæglu-Halla

Skrifaraklausa

Anno 1684, þann 2. júnii (361r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 361 + i blað (185 mm x 148 mm) Auð blöð: 92 og 103-104
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking: A-O ij (93r-196r)

Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur að mestu ; Skrifarar:

I. [Styr Þorvaldsson] (mest)

II. [Sigurður Björnsson?]

Skreytingar

Skrautstafir: 1r, 140r, 177v, 196v, 339r og 348v

Bókahnútar: 163v, 177r, 189r og 333v

Villuletur: 348r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Til hliðar við titil Þorsteins þátts sögufróða er e.t.v. með annarri hendi: er kallaður var fróður (blað 176v).

Band

Skinnband, þrykkt með uppheyptum kili.

Kjölur að mestu rifinn frá.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1683-1684
Ferill

Nafn í handriti: Herra Grímur Sigmundsson (361v)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda1.-5. desember 2008 og 12. ágúst 2009

Sagnanet 27. maí 1998

Handritaskrá, 2. bindi.

Viðgerðarsaga

Athugað 1998

viðgert

Lýsigögn