Sturlunga eður Íslendinga saga hin mikla
„Sturlunga eður Íslendinga saga hin mikla“
Pappír
Vatnsmerki
Gömul blaðsíðumerking 1-592 (2r-296v)
[Pétur Jónsson prentari, Hólum]
Stafir víða skreyttir
Á blaði 1r: 3 fyrstu þættirnir eru samanbornir við afskrift sr. Magnúsar sál. Péturssonar á Höskuldstað af exscripto síra Eyjólfs sál. Jónssonar á Völlum er hann með eigin hendi hafði skrifað eftir 6 exemplaribus
Daði Níelsson fékk handritið að gjöf 1851 frá sr. Benedikt Vigfússyni, Hólum (fremra saurblað 1v) ; Ísleifur Einarsson keypti af Jóni Björnssyni snikkara fyrir 8 rd. (fremra saurblað 1r)
Sr. Sveinn Skúlason, 1865
Athugað 2001