Skráningarfærsla handrits

ÍB 54 fol.

Mál sr. Sæmundar Magnússonar Hólms ; Ísland, 1816-1818

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Mál sr. Sæmundar Magnússonar Hólms
Notaskrá

Bjarni Thorarensen: Kvæði Kh. 1884 s. 278

Athugasemd

Málskjöl í máli Sæmundar M. Hólms1816-1818, og er uppskriftin fyrir prófastrétti með hendi Ásgríms Vigfússonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
258 blöð (325 mm x 205 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Ásgrímur Vigfússon

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1816-1818.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 27. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 23. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Thorarensen
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Lýsigögn
×

Lýsigögn