Eitt blað úr sögu Loðvík fyrsta Frakkakonung og Vilhjálm af Choren (17. aldar orðbragð)
„Saga af Katli hæng“
ÍB 51-52. fol. frá Þorláki Ólafssyni (Johnson) 1861. Hefir Jón Sigurðsson ritað á 2. bl. "Svartskinna", og segir, að hún hafi áður verið svo kölluð, "meðan hún var heil" (Skýrslur og reikn. bmf. 1861-2, bls. xxj). Handritið mun vera upphaflega ritað handa Magnúsi Jónssyni í Vigur, líkist handbragði skrifara hans, Jóns Þórðarsonar.