„Skýringar yfir örnefni sem koma fyrir í Landnámu og Eyrbyggju, að svo miklu leyti sem viðkemur Þórsnesþingi forna [eftir Árna Thorlacius (með annarri hendi)]“
Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmennta að fornu og nýju. II (2) árið 1861 (bls. 277-296) og II (3) árið 1876 (bls. 297-298).
„Stykkishólmi í febrúario 1857. A. Thorlacíus (8r)“
Pappír
Óþekktur skrifari
Í handriti eru leiðréttingar sem Páll Eggert Ólason telur vera eftir Jón Sigurðsson, en svo mun þó ekki.
Athugað 1998