„Hljóðs bið eg allar ...“
„... Niðhöggur nái nú mun hún sökkvast.“
Efst á blaði 1r er ill-læsilegt.
„Mál er að þylja / þular stóli á ...“
„... fold skal við flóði taka.“
„Veit eg að eg hekk / vindga meiði á ...“
„... heilir þeir sem hlýddu.“
„Ráð þú mér nú Frigg / alls mig fara tíðir ...“
„... þú ert æ vísastur vera.“
„Hrauðungur konungur átti tvo sonu ...“
„... en Agnar var þar konungur lengi síðan.“
„Heit ertu Hripuður / og heldur til mikill ...“
„... allir að einum mér.“
„För Skírnis“
„Freyr sonur Njarðar hafði sest í Hlíðskjálf ...“
„... en sjá hálf ný nótt.“
„Hárbarðs ljóð“
„Þór fór úr Austurvegi og kom að sundi einu ...“
„... þig hafði allan gramir.“
„Þór [d?] miðgarðs orm“
„Ár valtívar / verðar námu ...“
„... eitt hörmetið.“
„Ægir, er öðru nafni heitir Gýmir ...“
„... það eru nú kallaðir landskjálftar.“
Titill í handriti er ill-læsilegur.
„Þryms kviða“
„Reiður var þá Vingþór / er hann vaknaði ...“
„... endir að hamri.“
„Niðaður hét konungur í Svíþjóð ...“
Titill í handriti er ill-læsilegur.
„Meyjar flugu sunnan / myrkvið í gögnum ...“
„... eg vætur honum vinna máttag.“
„Bekki breiða / nú skal brúður með mér ...“
„... nú skínn sól í sali.“
Titill í handriti er ill-læsilegur.
Óheil.
Óheilt.
Blaðsíðumerkt 1-90.
Óþekktur skrifari, textaskrift.
Band frá 1992 (202 mm x 141 mm x 38 mm). Skinnband, tréspjöld klædd ljósu kálfaskinni. Saurblöð tilheyra nýju bandi.
Dr. Hicholas Hadgraft batt inn.
Band frá 18. öld. Skinnband með gyllingu. Á kili er titillinn „EDDA | SÆMUNDI“ ásamt fangamarki Kristjáns konungs VII.
Nokkrir bókfellsstrimlar úr gamalli latneskri messusöngsbók hafa verið festir við saurblað fremst og er á þeim efnisyfirlit með hendi Ásgeirs Jónssonar.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1270 (þ.e. óbundna málið, sjá ONPRegistre, bls. 472) en til loka 13. aldar í Katalog KB, bls. 43.
Brynjólfur Sveinsson biskup merkti sér handritið árið 1643 (sbr. bl. 1r) en sendi það Friðriki III Danakonungi að gjöf 1662.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1971.
Frá 11. nóvember 2024 til febrúar 2025 er handritið ekki aðgengilegt. Það er á sýningunni „Heimur í orðum“ í Eddu.