„Hljóðs bið eg allar / ...“
„... Niðhöggur nái / nú mun hún sökkvast.“
Efst á blaði 1r er texti ólæsilegur.
„Mál er að þylja / þular stóli á ...“
„... fold skal við flóði taka.“
„Veit eg að eg hekk / vindgameiði á ...“
„... en hann aftur of kom.“
„Ljóð eg þau kann / er kannað þjóðans kona ...“
„... heilir þeir sem hlýddu.“
„Vafþrúðinsmál“
„Ráð þú mér nú Frigg / alls mig fara tíðir ...“
„... þú ert æ vísastur vera.“
„Hrauðungur konungur átti tvo sonu ...“
„...að feldurinn brann af Grímni. Hann kvað:“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Heit ertu hripuður / og heldur til mikill ...“
„... allir af einum mér.“
... en Agnar var þar konungur lengi síðan.
„För Skírnis“
„Freyr sonur Njarðar hafði sest í Hliðskjálf ...“
„... Þá mælti Skaði:“
„Rístu nú Skírnir / og gakk að beiða ...“
„... en sjá hálf nýnótt.“
„Hárbarðs ljóð“
„Þór fór úr Austurvegi og kom að sundi einu ...“
„... Þór kallaði:“
„Hver er sá sveinn sveina / er stendur fyr sundið handan ...“
„... þig hafi allan gramir.“
„Þór dró miðgarðs orm“
„Ár valtívar / veiðar námu ...“
„... eitt hörmeitið.“
„Ægir, er öðru nafni hét Gýmir ...“
„... Loki kvaddi hann:“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Segðu það Eldir / svo að þú einugi ...“
„... og brenni þér á baki.“
það eru nú kallaðir landskjálftar.
„Þryms kviða“
„Reiður var þá Vingþór / er hann vaknaði ...“
„... Svo kom Óðins sonur / endi að hamri.“
„Níðuður hét konungur í Svíþjóð ...“
„... svo sem hér er um kveðið:“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Meyjar flugu sunnan / myrkvið í gögnum ...“
„... eg vætur honum vinna máttag.“
„Bekki breiða / nú skal brúður með mér ...“
„... nú skín sól í sali.“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Héf hefur upp [00000 000] Helga Hundingsbana þá [000 000000]“
„Ár var alda / það er arar gullu ...“
„... þá er sókn lokið.“
Titill í handriti er ill-læsilegur.
„Frá Hjörvarði og Sigurlinn“
„Hjörvarður hét konungur. Hann átti fjórar konur ...“
„... Hann kvað:“
„Sáttu Sigurlinn / Sváfnis dóttur ...“
„... bestur und sólu.“
... Helgi og Svava, er sagt að væri endurborin.
„Frá Völsungum“
„Sigmundur konungur Völsungason átti Borghildi af Brálundi. ...“
„... þá hitti hann jarðarsveina og kvað:“
„Segðu Heimingi / að Helgi man ...“
„... enn um daga ljósa.“
... og var hún valkyrja.
„Frá dauða Sinfjötla“
„Sigmundur Völsungsson var konungur á Frakklandi. ...“
„... um alla menn fram og göfgastan herkonunga.“
„Grípir hét son Eylima, bróðir Hjördísar ...“
„... Þá kvaddi Sigurður hann máls og spyr:“
„Hver byggir hér / borgir þessar? ...“
„... mín ævi ef þú mættir það.“
„Sigurður gekk til stóðs Hjálpreks ...“
„...Þá mælti Loki:“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Hvað er það fiska / er renn flóði í ...“
„... og hugin gladdi.“
... Þá eggjaði Reginn Sigurð til að vega Fáfni.
„Sigurður og Reginn fóru upp á Gnitaheiði ...“
„Fáfnir kvað:“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Sveinn og sveinn / hverjum ertu sveini borinn ...“
„... fyrir sköpum norna.“
... fyrr en Sigurður steig á bak honum.
„Sigurður reið upp á Hindarfjall og stefni suður til Frakklands ... “
„... og sá Sigurð og mælti:“
Óheil. Neðst á spássíu á bl. 32v hefur verið skrifað: „Hér vantar við heilræði Brynhildar“.
„Hvat beit brynju / hví brá eg svefni ...“
„... þótt með seggjum fari ...“
Endar í erindi 26.
„... [til] saka unnið / er þú fræknan vill ...“
„... en eiturdropum / innan fáðar.“
Óheilt. Byrjar í 5. erindi. Efst á bl. 33r er grískt letur.
„Frá dauða Sigurðar“
„Her er sagt í þessi kviðu frá dauða Sigurðar ...“
„... Þetta er enn kveðið um Guðrúnu:“
„Guðrúnarkviða“
„Ár var það Guðrún / gerðist að deyja ...“
„... á Sigurði.“
... Svo sem segir í Sigurðarkviðu hinni skömmu.
„Kviða Sigurðar“
„Ár var þar Sigurður / sótti Gjúka ...“
„... svo mun eg láta.“
„Eftir dauða Brynhildar voru gör bál tvö ...“
„... Gýgurin kvað:“
Titill í handriti er ill-læsilegur.
„Dráp Fáfnis“
„Gunnar og Högni tóku þá gullið allt Fáfnis allt ...“
„... en naðra stakk hann til lifrar.“
„Þjóðrekur konungur var með Atla ...“
„... Hún sagði honum og kvað:“
„Mær var eg meyja / móðir mig fæddi ...“
„... það man eg gjörva.“
Titill í handriti er ólæsilegur.
„Frá Borgnýju og Oddrúnu“
„Heiðrekur hét konungur. Dóttir hans hét Borgný ...“
„... Um þessa sögu er hér kveðið:“
„Guðrún Gjúkadóttir hefndi bræðra sinna ...“
„... um þetta er sjá kviða ort:“
„Atli sendi / að til Gunnars ...“
„... bjart að sýla.“
Enn segir gleggra í Atla málum inum grænlenska.
„[0000000 00] grænlensku“
„Frétt hefir öld ófu / þá er endir um gerðu ...“
„... hvargi er þjóð heyrir.“
Titill í handriti er ill-læsilegur.
„Hamðis mál“
„Spruttu á tái / tregnar íðir ...“
„... að [húsbaki.]“
Þetta eru kölluð Hamðis mál in fornu.
„Frá Guðrúnu“
„Guðrún gekk þá til sævar ...“
„... þá kvaddi sonu sína.“
Blaðsíðumerkt 1-90, síðari tíma viðbót.
Óþekktur skrifari, textaskrift.
Rauðritaðar fyrirsagnir, sjá t.d. bl. 3r, 7v, 13v og víðar.
Rauðir eða grænir upphafsstafir, bl. 1r, 3r, 7v, 8v, 9r, 11r, 12r, 13v, 15r, 17r, 18r, 19v, 20r, 22r, 24r, 28v, 33v, 34v, 36r, 37r, 38r, 38v, 39v, 41r, 44r og 44v.
Víða skreytingar með hendi skrifara við kvæðislok á neðri spássíu.
Spássíuteikningar og krot:
Band frá 1992 (202 mm x 141 mm x 38 mm). Skinnband, tréspjöld klædd ljósu kálfaskinni. Saurblöð tilheyra nýju bandi.
Dr. Hicholas Hadgraft batt inn.
Eldra band frá 18. öld. Skinnband með gyllingu, fylgir með. Á kili er titillinn „EDDA | SÆMUNDI“ ásamt fangamarki Kristjáns konungs VII.
Nokkrir bókfellsstrimlar úr gamalli latneskri messusöngsbók hafa verið festir við saurblað fremst og er á þeim efnisyfirlit með hendi Ásgeirs Jónssonar.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1270 (þ.e. óbundna málið, sjá ONPRegistre, bls. 472) en til loka 13. aldar í Katalog KB, bls. 43.
Brynjólfur Sveinsson biskup merkti sér handritið árið 1643 (sbr. bl. 1r) en sendi það Friðriki III Danakonungi að gjöf 1662.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1971.