„Ég undirskrifaður ber so látandi framburð sem hér eftir fylgir það fyrst að umboðsmaðurinn Hans Christansson Rafn sótti mig af kirkjuverjaraembætti saklausan að ég hygg …“
Vitnisburðarbréf Sigurðar Sölmundssonar þar sem hann lýsir þremur áklögunarefnum gegn umboðsmanninum Hans Christiansson Rafn, meðal annars um áverka sem hlaust af því að Rafn sló hann í andlitið, og biður Árna Magnússon um aðstoð, dags. 30. maj 1704. Fjórir menn votta að hafa heyrt vitnisburð Einars Guðbrandssonar. Þrír menn votta að Einar segi satt frá.
Sigurður Sölmundsson, fljótaskrift.
Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.