Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,23

Máldagi yfir Eyrarkirkju við Seyðisfjörð

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-v)
Máldagi yfir Eyrarkirkju við Seyðisfjörð
Titill í handriti

Gísla biskups máldagi yfir Eyrarkirkju við Seyðisfjörð

Upphaf

Kirkjan að Eyri í Seyðisfirði á þriðjung í heimalandi …

Niðurlag

… án nokkurra þyngsla annarra manna.

Notaskrá
Athugasemd

Uppskrift eftir bréfi úr vísitasíubók Gísla Jónssonar biskups.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír. Vatnsmerki á miðju blaði og nær yfir bæði blöðin, 1-2.
Blaðfjöldi
Tvíblöðungur (208 mm x 163 mm). Bl. 2 autt.
Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 160 mm x 135 mm
  • Línufjöldi er 18.

Ástand
Blettótt en skerðir ekki texta.
Skrifarar og skrift
Ein hönd.

Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
  • Undir bréfinu stendur: Rétt eftir visitatiubók Gísla biskups. Testerar Jón Árnason.
  • Orð á spássíu bl. 1r-v og merkt inn.
  • Safnmark í efra horni vinstra megin og ártalið 1575 með rauðu bleki hægra megin á bl. 1r.
Band

Umbúðir og askja frá 1997 eða fyrr.

Uppruni og ferill

Uppruni
Skjalið var skrifað á Íslandi á fyrri hluta 18. aldar.
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við skjalinu 27. nóvember 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 15. febrúar 2017.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill:
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: 15
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Íslensk fornbréf Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM Dipl. Isl. Fasc. LXXV,23
  • Efnisorð
  • Fornbréf
    Máldagar
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • PDF í einni heild
  • UpplýsingarUpplýsingar
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×
  1. Máldagi yfir Eyrarkirkju við Seyðisfjörð

Lýsigögn