Manuscript Detail

PDF
PDF

AM Dipl. Isl. Fasc. LXXIV,12

Vitnisburðarbréf um jarðakaup Eggerts Hannesonar og Magnúsar Eyjólfssonar ; Iceland

Language of Text
Icelandic

Contents

(1r-v)
Vitnisburðarbréf um jarðakaup Eggerts Hannesonar og Magnúsar Eyjólfssonar
Incipit

Það meðkennist eg Eyjólfur Magnússon með þessu mínu vitnisburðarbréfi …

Explicit

… eftir lausnarans fæðing 1600 þann 29. aprilis.

Note

Framan á bréfinu stendur: Vitnisburður Eyjólfs Magnússonar um Keflavík í Bar.

Eyjólfur ber vitni að beiðni og kröfu Jóns Magnússonar um að faðir hans hafi selt Eggerti Hannessyni part í Haga á Barðaströnd.

Physical Description

Support
Pappír. Vatnsmerki fyrir miðju blaði.
No. of leaves
Eitt blað (322 mm x 198 mm).
Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er 230 mm x 160 mm.
  • Línufjöldi 36.

Script

Eyjólfur Magnússon, léttiskrift.

Additions

Safnmarkið er skrifað efst á bl. 1r.

Binding

Umbúðir og askja frá 1996 eða fyrr (290 mm x 365 mm x 9 mm).

Seal

Innsigli neðst á hægri spássíu bl. 1r. Brotið hefur verið inná blaðið og yfir innsiglið.

History

Origin

Bréfið var skrifað á Íslandi 29. apríl 1600.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu á árinu 1996 eða 1997.

Additional

Record History

  • JH skráði samkvæmt reglum TEIP5 July 31, 2017.
  • ÞS lagfærði og jók við September 27, 2017.

Custodial History

Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.

Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.

Surrogates

  • Svarthvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Metadata
×

Metadata