„Það gjörum við Hjalti Þorfinnsson og Ólafur Guðmundsson góðum mönnum viturligt …“
„… á Grund í Eyjafirði þiðjudaginn næsta fyrir Tómasarmessu postula þá liðið var frá Guðs burð fimmtán hundruð og þrjú ár.“
Íslenzkt fornbréfasafnVII. nr. 620, bl. 663-664. Reykjavík 1903-1907
Vitnisburðarbréf um umboð Jóns Finnbogasonar á fé Ólafar Jónsdóttur haustið næsta eftir pláguna (1495) með þeim greinum, er bréfið hermir (DI VII:663).
Skrifari óþekktur.
Umbúðir frá 1996 eða fyrr.
Tveir innsiglisþvengir eru fastir við bréfið en innsiglin eru ekki varðveitt.
Bréfið var skrifað á Íslandi.
Í bréfinu kemur fram að það var skrifað á Grund í Eyjafirði 19. desember 1503.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við bréfinu í desember 1996.
Gert var við bréfið og búið um það í nýjum umbúðum af forvörðum á viðgerðarstofu Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn árið 1996 eða fyrr.
Eldri umbúðir, einföld mappa úr brúnum pappír, liggur með í öskjunni.