Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 439 12mo

Vísnabók ; Ísland, 1600-1699

Titilsíða

Vísnakver Stefáns Ólafssonar á Kyrkjubæ anno 1636, 20. dag novembris. Stefán Ólfasson með eigin hand (bl. 1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 53 + i blöð. 100-105 mm x 80-84 mm
Band

Band (114 mm x 105 mm) frá tímabilinu mars-júlí 1979. Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.

Eldra band frá tíma Kålunds er varðveitt. Spjöld eru klædd dökkum marmarapappír en svartur líndúkur á kili og hornum.

Fylgigögn

Appelsínugulur miði með upplýsingum um bandið.

Ljósrit af upplýsingunum um kveraskipan fylgir með.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 486.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 26. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Grunnupplýsingar teknar eftir Katalog II bls. 486 (nr. 2526). BS skráði rafrænt í maí 2023 með hliðsjón af greinargerð frá Elfu Jónsdóttur og Shohei Watanabe.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall batt ári 1979.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 349 I 12mo

Tungumál textans
íslenska
1 (2r-31r (bls. 3-61))
Vísnabók
Athugasemd

Flest af ljóðunum eru eftir Stefán Ólafsson í Vallanesi, Eirík Ólafsson, bróður hans, og Eirík Ketilsson

1.1 (2r-3r)
Nokkrar vísur séra Eiríki Ketilssyni tilteiknaðar
Titill í handriti

Nokkrar vísur séra Eiríki Ketilssyni tilteiknaðar

Upphaf

Af huga hreinum ...

Skrifaraklausa

Finis. S.O.

1.2 (3r-4v)
Fáar stökur tilteiknaðar Steingrími Kollgrímssyni
Skrifaraklausa

Finis. S.O.

1.3 (4v-5v)
Um Sigurð sýslumann og séra Halla
Skrifaraklausa

E.O. S.O.

1.4 (5v)
Um hafur
Skrifaraklausa

S.O.

1.5 (5v-7v)
Vélstapavísur
Skrifaraklausa

E.O. S.O.

1.6 (7v)
Retrogradum
Skrifaraklausa

S.O.

Athugasemd

Hálft blað 7v og allt 8r eru auð.

1.7 (8v-9r)
De Bubulco
Skrifaraklausa

1636, 14. jan. S.O.

Athugasemd

Merkt S.O. aftan við titil

Fyrir ofan titil stendur "Þá falldarein: Óðurinn skal svo enda. Finis. E.O. S.O." (endurtekið frá bl. 7v).

1.8 (9r)
Um Nerfu
Skrifaraklausa

S. O. 1635, 7. octob.

1.9 (9r)
II
Titill í handriti

Um ena sömu

Skrifaraklausa

1636, 13. jan. S.O.

1.10 (9v)
Þessar vísur hrutu um það mikla kvef sem gekk á því ári 1636 í mánuðinum januario
Skrifaraklausa

S.E.O. S.O.

1.11 (9v-10r)
Þegar vér fórum frá Litla-Bakka
Skrifaraklausa

S.O.

Athugasemd

Dagsett 10. Apr. 1636

1.12 (10r)
Um Jón P.S.
Titill í handriti

Um Jón P.S. Sjónl.

Skrifaraklausa

Á Annan dag páska S.O.

1.13 (10r)
Um Þornýjar móður til gamans
Skrifaraklausa

S.O.

1.14 (10r)
Staka Pétri Bjarnarsyni tilteiknuð
Skrifaraklausa

S.O.

1.15 (10v-12r)
Séra Rögnvaldi Ormssyni tilteiknaðar þessar vísur
Skrifaraklausa

Steffan O. S. m. ppia.

1.16 (12r-13v)
Gamanbögur um hörkulausan heimadóla
Skrifaraklausa

St. O.S. e. h.

1.17 (13r)
Um hrútlamb hvert vér kölluðum Dúða
Skrifaraklausa

S.O.

1.18 (13r)
Um litla Grána
1.19 (13r-15r)
Um Búlka, Pola og Prata
Skrifaraklausa

E.O. Steph. Ol.

1.20 (15r-15v)
Til séra Eiríks Ketilssonar
Skrifaraklausa

Stephan O. S. e. h.

1.21 (15v-17v)
Um Pétur og hans flókakraga
Skrifaraklausa

Steph. O. S.

1.22 (17v-19v)
Óskagjarnrar ekkju kvæði
Skrifaraklausa

Finis. S.O. Anno 1637, 20. februarii.

1.23 (20r-20v)
Séra Eiríkur Ólafsson til séra Gvöndar Ketilssonar. Um sína á
Skrifaraklausa

E.O.

1.24 (20v-22r)
Þegar kerti voru steypt hrutu þessar vísur til gamans
Athugasemd

Dagsett Anno 1636 á spássíu við fyrirsögn

1.25 (22v-23v)
Heim skrifaðar úr skóla þessar vísur Árna Jónssyni til
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst.

1.26 (24r-25r)
Ári síðar enum sama tilskrifað
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst.

1.27 (25r-26r)
Guðmundi Ormssyni
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst.

1.28 (26v)
Séra Eiríki Ólafssyni til um Skálholtssetu bréfamanns
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst.

1.29 (26r-27r)
Jóni Ólafssyni til um Varða fjárpilt
1.30 (27r)
Séra Eiríki um hinn sama
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst.

1.31 (27v-28r)
Séra Eiríkur Ólafsson mér aftur til
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst en máð.

1.32 (28r-28v)
Undir nafni Árna Jónssonar. Séra Eiríkur Ólafsson
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar neðst.

1.33 (28v-29r)
Sömu um hinn sama
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar aftast.

1.34 (29r-29v)
Séra Eiríki Ólafssyni um barneign brókasjúkrar eldakonu
Athugasemd

Fangamark Stefáns Ólafssonar aftast.

1.35 (29v-30v)
Séra Eiríkur Ketilsson mér til
1.36 (31r)
Árna Jónssyni
Athugasemd

Dagsett 1642, 4. julii fremst.

Fangamark Stefáns Ólafssonar aftast.

Bl. 31v-32v eru auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
32 blöð. 100-105 mm x 80-84 mm
Tölusetning blaða

Blaðsíðutöl á rekto-síðum (1-63) og á síðustu blaðsíðu (64).

Kveraskipan

4 kver.

 • I: bls. 1-16 (4 tvinn: 1/2+15/16, 3/3+13/14, 5/6+11/12, 7/8+9/10)
 • II: bls. 17-32 (4 tvinn: 17/18+31/32, 19/20+29/30, 21/22+27/28, 23/24+25/26)
 • III: bls. 33-48 (4 tvinn: 33/34+47/48, 35/36+45/46, 37/38+43/44, 39/40+41/42)
 • IV: bls. 49-64 (4 tvinn: 49/50+63/64, 51/52+61/62, 53/54+59/60, 55/56+57/58)

Umbrot

Eindálka.

Ástand

Blettir á bl. 1r.

Skrifarar og skrift

Eiginhandarrit Stefáns Ólafssonar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 1r hefur verið bætt við: Omia conando docilis Solertia Vincit.

Víða er krotað yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni

Stefáns Ólafssonar skrifaði þennan hluta handrits líklega á árum 1635-1642.

Hluti II ~ AM 349 II 12mo

Tungumál textans
íslenska
1
Kvæðakver Guðmundar Erlendssonar
Höfundur

Guðmundur Erlendsson

1.1 (33r-36v)
Kvæðiskorn af þeim rúmlata Ferða-Knút
Titill í handriti

Kvædesskorn af þeim rúmlata Ferða-Knút

Upphaf

Fáein ljóð um Ferda-Knút ...

Athugasemd

Bókahnútur aftast.

1.2 (36v-41r)
Eitt kvæði um einn skrumara
1.3 (41r-43r)
Ein dæmisaga um tóu og hafurinn
1.4 (43r-46r)
Dæmisaga af hananum og refnum
1.5 (46r-50v)
Dæmisaga um leonið, úlfinn og refinn
1.6 (50v-53v)
Eitt kvæði um vit og álit

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
21 blöð. 100-105 mm x 80-84 mm
Tölusetning blaða

Blaðsíðutöl á rekto-síðum og tveimur öftustu verso-síðunum (65-106).

Kveraskipan

Tvö kver.

 • I: bls. 65-88 (6 tvinn: 65/66+87/88, 67/68+85/86, 69/70+83/84, 71/72+81/82, 73/74+79/80, 75/75+77/78)
 • II: bls. 89-106 (4 tvinn + stakt blað: 89/90+103/104, 91/92+101/102, 93/94+99/100, 95/96+97/98, 105/106)

Umbrot

Eindálka.

Ástand

Blettir víða, einkum á bl. 52r-53v.

Skrifarar og skrift

Einn skrifari, fljótaskrift.

Skreytingar

Fyrirsagnirn eru með kansellíbrotaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Efst á bl. 33r hefur verið bætt við CANDIDS S

Víða er krotað yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi og er tímasett til 17. aldar í Katalog II, bls. 486.

Notaskrá

Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir,
Umfang: 55
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

  Hluti I

 1. Vísnabók
  1. Nokkrar vísur séra Eiríki Ketilssyni tilteiknaðar
  2. Fáar stökur tilteiknaðar Steingrími Kollgrímssyni
  3. Um Sigurð sýslumann og séra Halla
  4. Um hafur
  5. Vélstapavísur
  6. Retrogradum
  7. De Bubulco
  8. Um Nerfu
  9. II
  10. Þessar vísur hrutu um það mikla kvef sem gekk á því ári 1636 í mánuðinum januario
  11. Þegar vér fórum frá Litla-Bakka
  12. Um Jón P.S.
  13. Um Þornýjar móður til gamans
  14. Staka Pétri Bjarnarsyni tilteiknuð
  15. Séra Rögnvaldi Ormssyni tilteiknaðar þessar vísur
  16. Gamanbögur um hörkulausan heimadóla
  17. Um hrútlamb hvert vér kölluðum Dúða
  18. Um litla Grána
  19. Um Búlka, Pola og Prata
  20. Til séra Eiríks Ketilssonar
  21. Um Pétur og hans flókakraga
  22. Óskagjarnrar ekkju kvæði
  23. Séra Eiríkur Ólafsson til séra Gvöndar Ketilssonar. Um sína á
  24. Þegar kerti voru steypt hrutu þessar vísur til gamans
  25. Heim skrifaðar úr skóla þessar vísur Árna Jónssyni til
  26. Ári síðar enum sama tilskrifað
  27. Guðmundi Ormssyni
  28. Séra Eiríki Ólafssyni til um Skálholtssetu bréfamanns
  29. Jóni Ólafssyni til um Varða fjárpilt
  30. Séra Eiríki um hinn sama
  31. Séra Eiríkur Ólafsson mér aftur til
  32. Undir nafni Árna Jónssonar. Séra Eiríkur Ólafsson
  33. Sömu um hinn sama
  34. Séra Eiríki Ólafssyni um barneign brókasjúkrar eldakonu
  35. Séra Eiríkur Ketilsson mér til
  36. Árna Jónssyni

  Hluti II

 2. Kvæðakver Guðmundar Erlendssonar
  1. Kvæðiskorn af þeim rúmlata Ferða-Knút
  2. Eitt kvæði um einn skrumara
  3. Ein dæmisaga um tóu og hafurinn
  4. Dæmisaga af hananum og refnum
  5. Dæmisaga um leonið, úlfinn og refinn
  6. Eitt kvæði um vit og álit

Lýsigögn