Síðari tíma blaðmerking í hægra horni neðri spássíu.
Tvö kver.
Óþekktur skrifari, blendingsskrift.
Band frá júní 1980 (102 mm x 75 mm x 13 mm). Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Leður á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra bandi.
Eldra skinnband fylgir. Það liggur í sérstakri öskju.
Fastur seðill fremst (brotinn sem tvinn) með upplýsingum um feril og innihald handritsins. Á seðilinn er skrifað langsum frá 2r-1v. Framan á seðilinn (1r Hefur Árni Magnússon skrifað Galdrakver.
Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 1600-1697, en til 17. aldar í Katalog II , bls. 484.
Árni Magnússon fékk kverið árið 1697 frá H.Þ.S. (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. október 1980.
ÞS skráði samkvæmt reglum TEIP5 8. október 2009.
GI færði inn grunnupplýsingar 18. september 2002.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 29. maí 1886 (sjá Katalog II 1892:484 (nr. 2521) .
Viðgert og bundið á verkstæði Birgitte Dall í júní 1980.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.