Skráningarfærsla handrits

AM 277 8vo

Þjóðsögur og þjóðlegur fróðleikur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-239v)
Þjóðsögur og þjóðlegur fróðleikur
Athugasemd

Meðal efnis er:

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
239 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í  Katalog II , bls. 473.

Ferill

Gísli Brynjúlfsson afhenti Árnasafni handritið 1886, en það hafði verið sent Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1995.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 473 (nr. 2492). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. apríl 1910. ÞS skráði 25. september 2002.

Viðgerðarsaga

Gert við og sett í hylki í Kaupmannahöfn í júní til desember 1992. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð kom 17. janúar 1996. Sama dag kom gamalt hylki.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf örfilma fengin frá Arne Mann Nielsen í febrúar 1979. Í öskju nr. 186.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Skáldskaparmál, (Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða
Umfang: 4
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Frásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni, Breiðfirðingur
Umfang: 61
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: , Frásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni, Hulin pláss : ritgerðasafn
Umfang: 79
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Parsons, Katelin
Titill: Grýla in Sléttuhlíð, Gripla
Umfang: 24
Höfundur: Yelena Sesselja Helgadóttir
Titill: Góssið hans Árna, Alþýðleg fornfræði og Jón Sigurðsson forseti
Umfang: s. 81-95
Lýsigögn
×

Lýsigögn