Skráningarfærsla handrits

AM 276 8vo

Þjóðsögur og kvæði

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-252v)
Þjóðsögur og kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
252 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Sendibréf frá Gísla Konráðssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Gísla Konráðssonar og tímasett til 19. aldar í  Katalog II , bls. 473, en handritið er komið til Kaupmannahafnar 1850.

Ferill

Gísli Brynjúlfsson afhenti Árnasafni handritið 1886, en skrifari hafði sent Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab handritið c1849-50 (sjá sendibréf).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 473 (nr. 2491). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 21. apríl 1910. ÞS skráði 25. september 2002.

Viðgerðarsaga

Birgitte Dall gerði við í ágúst 1981.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á handritadeild Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: (Ó)Traustar heimildir : um söfnun og útgáfu þjóðkvæða, Skáldskaparmál
Umfang: 4
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Íslenzk rit síðari alda, Munnmælasögur 17. aldar
Umfang: 6
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Breiðfirðingur, Frásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni
Umfang: 61
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Hulin pláss : ritgerðasafn, , Frásagnir um skrímsli í Haukadalsvatni
Umfang: 79
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Stigamannskvæði
Umfang: s. 329-334
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn