„Heims Hiſtoria Svmmervd a Hermanne Fabronio … kortat og vt dreigit a Jone Gvdmundz ſyne“
„Skrifað í Dalakoti á Útmannasveit (sjá saurblað).“
Þýðandi : Jón Guðmundsson lærði
Ekki er víst að efnið á bl. 66 og áfram sé allt úr sömu heimild. Bl. 1r titilsíða. Bl. 69v, 73v og 91v auð.
Tvær hendur. I. Bl. 1-71. II. Bl. 72-91.
Titilsíða með rauðu bleki.
Band frá júlí 1978.
Jón Guðmundsson lærði skrifaði 1647-1648, sbr. titilsíðu, bl. 66r og 66v. Bl. 72 og áfram ef til vill með annarri hendi.
Árni Magnússon fékk að gjöf frá Halldóri Pálssyni, krambúð Vopnafjarðar, sbr. bréf frá gefandanum dags. 22. september 1728.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 14. desember 1988.
Tekið eftir Katalog II , bls. 446 (nr. 2414). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 16. februar 1910. ÞS skráði 28. maj 2002.
Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í júlí 1978. Eldra band (frá tíma Kålunds) fylgir.