Detaljer om håndskriftet

AM 37 b I-IV 8vo

Um Jónsbók ; Island, 1700-1725

Bemærkning
Samansett af fjórum hlutum skrifuð við upphaf 18. aldar, nema hluti II sem er skrifaður árið 1685.

Indhold

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír.
Antal blade
i + 89 + i blað.
Indbinding

Band frá júlí 1978.

Pappaspjöld klædd fínofnum líndúk. Grófari dúkur á kili og hornum. Saurblöð tilheyra nýju bandi.

Áður bundið í band frá tíma Kristian Kålund, (ca. 1883-1919). Pappaspjöld og kjölur klædd brúnum marmara pappír. Varðveitt sér.

Vedlagt materiale
  • Laus seðill um forvörslu í Kaupmannahöfn: AM 37 b 8vo. Restaureret og indbundet af Birgitte Dall juli 1978. Ældre bind vedlagt.

Historie og herkomst

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 3. nóvember 1978.

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Bevaringshistorie
Birgitte Dall gerði við handritið og batt það í júlí 1978.
Billeder

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Del I ~ AM 37 b I 8vo

Tekstens sprog
islandsk
1 (1r-8v)
Lýsing Árna Magnússonar á Jónsbókarhandriti í eigu Odds Sigurðssonar
Incipit

A fyrsta pagina stendur ...

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Pappír með vatnsmerkjum.
  • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam (bl. 2, 4, 7, [9]).

Antal blade
i + 8 blöð (164-166 mm x 105 mm).
Foliering

Blaðmerking með blýanti í efra horn rektósíðna 1-8, síðari tíma viðbót.

    Lægfordeling

    Eitt kver:

    • Kver I: bl. 1-[9] (1, 2+[9], 3+8, 4+5), 1 stakt blað, 4 tvinn.

    Layout
    • Eindálka.
    • Leturflötur er 130-140 mm x 90 mm.
    • Línufjöldi er 16-17.
    • Griporð, bl. 2v, 6v og 7v.
    Tilstand
    • Blöð eru óskorin.
    • Blettir, sérstaklega á bl. 1r.
    • Eldri viðgerðir.
    Skrifttype

    Með hendi Árna Magnússonar o.fl., fljótaskrift.

    Tilføjelser
    • Undirstrikanir.
    • Á bl. 1 hefur Árni Magnússon nefnt önnur Jónsbókar handrit sem hann notaði til samanburðar: Þessa lỏgbok hefi eg fenged af sera Magnuse Markussyne, og er hun confererud vid lỏgbok Oddz Sigurdzsonar (Ara Jonssonar.)

      ATH: Þetta blað hefur sennilega tilheyrt öðru handriti eða öðrum athugasemdum.

    • Á rektósíðu fremra saurblaðs hefur Kristian Kålund skrifað I. með svörtu bleki, til að merkja fyrsta hluta af AM 37 b 8vo.

    Historie og herkomst

    Herkomst

    Blöðin eru tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892, bls. 350.

    Del II ~ AM 37 b II 8vo

    Tekstens sprog
    islandsk
    1 (1r-26v)
    Registur yfir Jónsbók
    Rubrik

    Registur Eda Agrip yfer vora Islendska Logbok handa vngmennum

    Kolofon

    Componerad A stad I Adaluyk þann 21 februari Anno Domine 1685

    Bemærkning

    Á bl. 1 hefur Árni Magnússon skrifað: úr bók er ég fékk frá Skafta Jósepssyni 1712.

    Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

    Materiale
    Pappír með vatnsmerkjum.
    • Vatnsmerki 1: Aðalmerki: Hugsanlega skjaldarmerki (bl. 3, 8, 9, 10, 11, 15, 16, 19, 20, 24, 25).

      Vatnsmerkið finnst einnig í AM 53 8vo.

    Tvinnið fremst (bl. 1+1bis) hefur annars konar vatnsmerki.

    Antal blade
    i + 25 blöð (165 mm x 92-100 mm).
    Foliering

    Blaðmerking með blýanti í efra horn rektósíðna 2-26, síðari tíma viðbót.

      Lægfordeling

      Fjögur kver:

      • Kver I: bl. 1-5 (1+1bis, 2+4, 3, 5), 2 tvinn, 2 stök blöð.
      • Kver II: bl. 6-12 (6, 7+12, 8+11, 9+10), 1 stakt blað, 3 tvinn.
      • Kver III: bl. 13-22 (13+22, 14+21, 15+20, 16+19, 17+18), 5 tvinn.
      • Kver IV: bl. 23-26 (23+26, 24+25), 2 tvinn.

      Layout
      • Eindálka.
      • Leturflötur er 130 mm x 80 mm.
      • Línufjöldi 24-26.
      • Griporð, pennaflúruð.
      Tilstand
      • Blöð eru óskorin.
      • Bleksmitun.
      • Jaðar dekkri en blöðin sjálf.
      • Gert hefur verið við handritið með japönskum pappír, við kjöl.
      Skrifttype

      Kansellískrift, en undir áhrifum árfljótaskriftar.

      Kansellískrift í fyrirsögnum er íburðarmeiri en í megintexta.

      Udsmykning

      Upphafsstafir eru blekdregnir skrautstafir, 1-2 línur.

      Skreyting við eða umhverfis griporð, stundum skrifuð með fljótaskrift og stundum með kansellískrift.

      Fyrirsagnir skrifaðar með íburðarmeiri kansellískrift.

      Tilføjelser
      • Neðst á bl. 2r hefur skrifari bætt við A þar sem skráin byrjar á stafnum A.
      • Á rektósíðu fremra saurblaðs hefur Kristian Kålund skrifað með svörtu bleki II til að merkja annan hluta AM 37 b 8vo.
      Vedlagt materiale

      Á tvinni sem er bætt við fremst í handritið, hefur Árni Magnússon skrifað: Registur yfir Jonsbok ur bök er eg feck fra Skapta Josefs syne 1712. Á versósíðu 1 og 1bis hefur verið skrifað á hvolfi, á latínu.

      Historie og herkomst

      Herkomst

      Þessi hluti handritsins var skrifaður á Íslandi 1685 (sjá skrifarasklausu).

      Blöðin voru áður hluti af öðru (stærra) handriti, sem einnig innihélt blöð sem nú eru í AM 34 8vo og AM 53 8vo.

      Proveniens

      Árni Magnússon fékk handritið, sem þessi partur var hluti af árið 1712 frá Skapta Jósefssyni (sjá fylgigögn).

      Del III ~ AM 37 b III 8vo

      Tekstens sprog
      islandsk
      1 (1r-20v)
      Uppskrift á spássíugreinum úr Jónsbókarhandriti í eigu Bjarna Péturssonar ásamt útdrætti úr Grágás
      Incipit

      Petur Biarnason ä Tialldanese ...

      Tekstklasse

      Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

      Materiale
      Pappír með mismunandi vatnsmerkjum.
      Antal blade
      i + 20 blöð (165-167 mm x 105 mm).
      Foliering

      Blaðmerking með blýanti í efri ytra horni 1-20, síðar tíma viðbót.

        Lægfordeling

        Þrjú kver:

        • Kver I: bl. 1-8 (1, 2+3, 4+5, 6, 7, 8), 2 tvinn, 4 stök blöð.
        • Kver II: bl. 9-14 (9, 10+13, 11+12, 14), 2 tvinn, 2 stök blöð.
        • Kver III: bl. 15-20 (15+20, 16+19, 17+18), 3 tvinn.

        Layout
        • Eindálka.
        • Leturflötur er 30-130 mm x 70-90 mm.
        • Línufjöldi er 4-13.
        Tilstand
        • Blettótt.
        • Flest blöðin eru óskorin.
        Skrifttype
        Tvær hendur:

        I. Með hendi Árna Magnússonar, fljótaskrift.

        II. Sennilega einn af skrifurum Árna skrifaði hluta af bl. 10r-15r og öll bl. 17r-20r, fljótaskrift.

        Udsmykning

        Sumar fyrirsagnir í kansellsíkrift á bl. 10r-15r og öll bl. 17r-20r.

        Tilføjelser
        • Á bl. 1 er innskotsseðill, sem Árni Magnússon hefur skrifað: Excerpta af Marginibus lỏgbokar Biarna Peturssonar (hins gamla) ä Stadarholi.
        • Lítill seðill með viðbótum Árna við textann er límdur á bl. 2v.
        • Á rektósíðu á fremra saurblaði hefur Kristian Kålund skrifað með svörtu bleki: III. til að merkja þriðja hluta AM 37 b 8vo.

        Historie og herkomst

        Herkomst

        Blöðin eru tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892, bls. 350.

        Del IV ~ AM 37 b IV 8vo

        Tekstens sprog
        islandsk
        1 (1r-31v)
        Uppskrift á spássíugreinum úr Jónsbókarhandritinu Hólmsbók
        Rubrik

        Holms bokarinnar in folio Contenta

        Tekstklasse

        Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

        Materiale
        Pappír með mismunandi vatnsmerkjum.
        Antal blade
        i + 31 blað (166 mm x 105 mm). Þar með taldir seðlar, skrifaðir og óskrifaðir.
        Foliering

        Blaðmerking með blýanti í efra horn rektósíðna 1-31, síðari tíma viðbót.

          Lægfordeling

          Fimm kver:

          • Kver I: bl. 1-7 (1, 2+6, 3+5, 4, 7), 2 tvinn, 3 stök blöð.
          • Kver II: bl. 8-13 (8, 9, 10+11, 12, 13), 1 tvinn, 4 stök blöð.
          • Kver III: bl. 14-20 (14, 15+18, 16+17, 19+20), 1 stakt blað, 3 tvinn.
          • Kver IV: bl. 21-26 (21+24, 22+23, 25+26), 3 tvinn.
          • Kver V: bl. 27-31 (27+28, 29, 30, 31), 1 tvinn, 3 stök blöð.

          Layout
          • Eindálka.
          • Leturflötur er 35-140 mm x 85 mm.
          • Línufjöldi er 5-19.
          Tilstand

          Blöð eru óskorin.

          Skrifttype
          Fjórar hendur:

          I. Með hendi Árna Magnússonar, fljótaskrift.

          II. Þórður Þórðarson, fljótaskrift. Skrifaði mest á bl. 8r-10v, en líklega ekki fyrstu línu á bl. 8r.

          III. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, sennilega einn af skrifurum Árna, bl. 19r-19v.

          IV. Óþekktur skrifari, fljótaskrift, sennilega einn af skrifurum Árna, bl. 21r-27v.

          Udsmykning

          Í þeim hluta sem skrifarar Árna hafa skrifað, eru sumar fyrirsagnir með kansellískrift.

          Tilføjelser
          • Bl. 1 er seðill sem Árni Magnússon hefur skrifað: Þetta hier innlagt er ur Hölms-bökinne.
          • Bl. 31 er minni seðill. Á rektósíðu þess hefur verið skrifað í eitt hornið með hendi Árna, að einhver skuldi honum pening. Á versósíðu eru hluti af Karla Mag[nus] Saga ex membranâ sýnileg með hendi Árna.

          Historie og herkomst

          Herkomst

          BLöðin eru tímasett til upphafs 18. aldar í Katalog II 1892, bls. 351.

          Bibliografi

          Forfatter: Jón Helgason
          Titel: Småstykker 1-8,
          Omfang: s. 394-410
          Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
          Redaktør: Kålund, Kristian
          [Metadata]
          ×
          • Land
          • Island
          • Sted
          • Reykjavík
          • Institution
          • Árni Magnússon-instituttet for islandske studier
          • Opbevaringssted
          • Handritasvið
          • Håndskriftsamling
          • Safn Árna Magnússonar
          • Katalognummer
          • AM 37 b I-IV 8vo
          • XML
          • Vis som XML  
          • Bemærkninger
          • Send feedback om håndskriftet  

          [Metadata]