Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 995 4to

Fréttabréf

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-231v)
Fréttabréf
Athugasemd

Inniheldur m.a. fréttir til Íslands 1731-1742 og fréttir frá Íslandi frá sama tíma og einnig 1727-1730 og flest árin 1754-1769.

Tekið saman af eða fyrir Jón Ólafsson úr Grunnavík.

Hjálagt er Annáll 1701-1720 í afskrift Jóns Ólafssonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
231 blað og seðlar ().
Umbrot

Band

Í tveimur bindum frá því í janúar 1988.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu leyti með hendi Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá c1727-1770.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. janúar 1988.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 288 (nr. 2127). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 19. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í janúar 1988. Eldri bandaspjöld fylgja.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1980. Stofnunin keypti einnig filmu (negatífa) af sama 2. september 1980.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Lærður Íslendingur á turni, Gripla
Umfang: 12
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson
Titill: Gripla, "Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar"
Umfang: 24
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Fréttabréf

Lýsigögn