Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 738 4to

Edda, Eddukvæði, ýmis önnur kvæði o.fl. ; Ísland, 1680

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r)
Tvær vísur Odds Þórðarsonar
Titill í handriti

Tvær vysur oddz þordarsonar

Efnisorð
2 (1r)
Ein lítil vísa
Titill í handriti

eyn lytil vysa

Athugasemd

Skrifuð með villuletri.

Efnisorð
3 (1v)
Spurningar um goðafræðilegt efni
Titill í handriti

Spurnyngar

4 (2r-2v)
Hafursgrið
Titill í handriti

Hier skrifast Haffurz grid hvør | enn meiga brukast medal | manna

Athugasemd

Enda á nokkrum vísum.

Efnisorð
5 (3r-5r)
Aldarháttur
Höfundur

Hallgrímur Pétursson

Titill í handriti

Hier hefur Bragarlikil sira hallgrymmz p. sonar. hvor | ed kalladur er Alldarhättur

6 (5v-6v)
Samstæður
Höfundur

Hallgrímur Pétursson

Titill í handriti

hier byriar samstædur S.H.P.S.

Athugasemd

Strikað hefur verið yfir titilinn í handritinu.

7 (7r)
Vísur úr Gríms sögu loðinkinna
Efnisorð
8 (7r-12v)
Vísur úr Örvar-Odds sögu
Athugasemd

Þar á meðal vísur um dauða Hjálmars og Ævidrápa.

Efnisorð
9 (13r-14r)
Sonatorrek
Höfundur

Egill Skallagrímsson

Titill í handriti

Sonatorrek, sem Egill Skallgrímsson kvað

Athugasemd

Eftir fylgir lausavísa úr Egils sögu.

Efnisorð
10 (14v-16r)
Krákumál
Athugasemd

Við lok kvæðisins hefur verið skrifað að þar vanti 14 vísur.

Efnisorð
11 (16r-22r)
Sigurdrífumál
Titill í handriti

Sygurdryfu mäl edur Brin|hylldar liöd

Athugasemd

Kvæðislokin eru hér með.

Efnisorð
11.1
Guðrúnarkviða
Athugasemd

Vísur 14-17.

Aukið við.

11.2
Ljóð Brynhildar eru hér út þýdd
Titill í handriti

Liöd Brinhilldar eru | hier ut þydd

Athugasemd

Útskýring sem fylgir aftan við.

12 (22v-27r)
Háttalykill
Höfundur

Loftur ríki Guttormsson

Titill í handriti

Hättalikill sem | loptur hinn ryki kvad | Guttormz son til | Christynar | O.D.

13 (27v-29r)
Vísur úr Víglundar sögu
Titill í handriti

Nockrar vysvr ur søgu | Vyglundar myns

Efnisorð
14 (29r)
Villuletur
Efnisorð
15 (29v-30r)
Ættartala frá Adam til Hauks Erlendssonar
Titill í handriti

Nockud lytil ættar tala

Efnisorð
16 (30v-31r)
Særingaljóð
Titill í handriti

Vysur

Upphaf

Eylyf eyning sæla

Athugasemd

Aftan við fyrirsögnina fylgir bandrún.

17 (31v-32r)
Fyrirburður Brjáms orustu
Upphaf

firirburdur Briäms | ørustu

18 (32v-33v)
Fáein fornmæli
19 (34r-79v)
Edda
Titill í handriti

Edda Eþur Samtok Fornra æfinntyra og dæme sagna þeyrra firre nordmanna … Asamt nockur Tegunnd þeirra Gamalh-Jslenndsku edur nordsku orda. Huad menn hallda Samann skrifad af Sæmund enum fröda og Snorra Sturlud[sic] sine

Athugasemd

Ýmsir hlutar textans eru af Laufás-Eddu gerð ( Faulkes 1979:122-123 ).

Óheilt, stór eyða aftan við bl. 53.

19.1
Nöfn og kenningar yfir norrænu goðin
Athugasemd

Með fylgja 23 litskreyttar myndir, goðafræðilegs efnis.

19.2
Mannanöfn úr Sturlunga sögu
Titill í handriti

manna nøf(n) ür sturlunga søg(u)

19.3
Dvergakenningar
Titill í handriti

Dverga kienyngar

19.4
Sverðskenningar
Titill í handriti

sverdskiennyngar

19.5
Völuspá
Titill í handriti

Vœlu Sp

Efnisorð
19.6
Hávamál
Titill í handriti

Hava mal

Athugasemd

Strikað yfir lokin á bl. 53r.

Efnisorð
19.7
Um gandreið
Titill í handriti

Vmm Gandreyd

19.8
Rúnatalsþáttur Óðins
Titill í handriti

Runa Tals Þattur Oþins

Athugasemd

Hluti af Hávamálum.

Efnisorð
19.9
Vafþrúðnismál
Titill í handriti

Wafþrudnis mal

Efnisorð
19.10
Grímnismál
Titill í handriti

Grímnismál

Efnisorð
19.11
Skírnismál
Titill í handriti

Skyrnis før

Efnisorð
19.12
Hárbarðsljóð
Titill í handriti

Harbarþs liöþ

Efnisorð
19.13
Hymiskviða
Titill í handriti

Hymis Kuiþa

Efnisorð
19.14
Lokasenna
Titill í handriti

ÆGis Drekka

Efnisorð
19.15
Þrymskviða
Titill í handriti

Hamars Heimt

Efnisorð
19.16
Baldurs draumar
Titill í handriti

Vegtams | kuiþa

Efnisorð
19.17
Alvíssmál
Titill í handriti

Alwis Mal

Efnisorð
19.18
Gróttasöngur
Titill í handriti

Grotta saungur

Efnisorð
19.19
Grógaldur
Titill í handriti

Gróu Galþur

Efnisorð
19.20
Fjölsvinnsmál
Titill í handriti

Fiølsuyns Ml

Efnisorð
19.21
Hyndluljóð
Titill í handriti

Hynþlu Lióþ

Efnisorð
19.22
Þættir Sæmundar-Eddu
Titill í handriti

þęttir sęmunþar Eddu

Athugasemd

Efnisyfirlit yfir Eddukvæðin.

20 (79v)
Tvídeilur d. Olafs Worms
Titill í handriti

Tvydeylur D. Olafz Wormz

21 (80r-83v)
Sólarljóð
Athugasemd
Efnisorð
22 (83v-86v)
Gestspeki
Titill í handriti

Gest speke

23 (86v-87v)
Sigurðarkviða Fáfnisbana
Efnisorð
24 (88r-89r)
Hallfreðar vandræðaskálds nokkrar vísur
Titill í handriti

Hallfredar vandr|æda skalldz nockrar vysur

25 (89r-92r)
Nokkrar íslenskar glósur
Titill í handriti

Nockrar ïslendskar glösur .. ecki audskilldar

26 (92v-95v)
Fornkveðnar vísur úr sögu Ólafs kóngs Tryggvasonar
Titill í handriti

fornkvednar vysur | ur sogu olafz kongz | triggva sonar

27 (96r-97v)
Enginn titill
27.1
Draumar
Titill í handriti

Draumar

27.2
Vísur úr Víga-Glúms sögu
27.3
Vísur úr Sturlunga sögu
27.4
Haustlöng
Höfundur

Þjóðólfur úr Hvini

Athugasemd

Ein vísa úr kvæðinu.

Efnisorð
28 (98r-126r)
Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Titill í handriti

Annar Partur Eddu | heita kiennyngar

Athugasemd

Hluti ritsins, Skáldskaparmál.

Næstum allur textinn er af Laufás-Eddu gerð ( Faulkes 1979:123 ).

Bl. 110 autt.

29 (126v-127v)
Um hvalfiskakyn í Íslands höfum
Titill í handriti

Vmm Hvalfiskakin i islandz | høfumm

Athugasemd

Aftan við fylgja athugagreinar um selakyn, vatnsfiskakyn o.fl.

30 (128r-128v)
Enginn titill
Athugasemd

Vantar e.t.v. 2 blöð aftan við.

30.1
Gáta
Upphaf

Bondi nockur sendi hüskarl sinn

Efnisorð
30.2
Vísur úr þriðju og fjórðu málfræðiritgerð Snorra-Eddu
31 (129r-129v)
Ljúflingsvísur
Titill í handriti

Liüflyngz vysur

Athugasemd

Vantar e.t.v. 1 blað aftan við.

32 (130r-131v)
Vísur úr Grettis sögu
33 (132r-132v)
Enginn titill
32.1
Vísur úr Bandamanna sögu
33.2
Ein gáta Gests blinda
Titill í handriti

Ein gáta

Efnisorð
33.3
Villuletur
Efnisorð
34 (133r-135r)
Vísur úr Gísla sögu Súrssonar
35 (135v)
Historía úr Bárðar sögu Snæfellsáss
Titill í handriti

Hystoria ur Bardar | søgu snæfellzäs

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 135 + i blöð (330 mm x 105 mm).
Tölusetning blaða

Arkatal.

Umbrot

Ástand

Vantar mörg blöð í handritið: 12 3/4 örk framan af (skv. athugasemd Jóns Sigurðssonar), 1 blað aftan við bl. 6, og aftan við bl. 53, þar sem er stór eyða.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Skreytingar

Litskreyttar heilsíðumyndir af goðum á bl. 34v, 36, 37v, 39, 40v (minni mynd) og 41, Valhöll á bl. 42v, Miðgarðsormi á bl. 43r, Fenrisúlfi á bl. 43v og Aski Yggdrasils á bl. 44r.

Mikið skreytt titilsíða á bl. 34r.

Litað skraut á bl. 5r.

Víða pennaskraut.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Texti af blaði sem vantar aftan við bl. 6, skrifaður í eyður á næstu síðum.
  • Bl. 104 innskotsblað með uppskrift af bl. 103.

Spássíugreinar:

Band

Band frá 1964? Skinn á kili og hornum, pappírsklæðning. Saumað á móttök. Innan á aftara kápuspjaldi eru pappírsræmur úr bandi í vasa.

Fylgigögn

Tveir seðlar fremst með hendi Árna Magnússonar:

  • a. Seðill (330 mm x 105 mm) með upplýsingum um eiganda og aðföng.
  • b. Seðill með upplýsingum um eiganda.

Einnig seðill á milli bl. 91 og 92, með viðbótum Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1680. Nafn skrifarans er líklega fólgið í bandrún og upphafsstöfunum S G á titilsíðu Edduhlutans (bl. 34r, sjá einnig bl. 22r). Þó eru einnig upphafsstafirnir G.S.S. aftast í handritinu (bl. 135r).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Jónssyni frá Leirá, en hann hafði fengið það frá Ingibjörgu Jónsdóttur í Bæ. Áður hefur það verið í eigu Sigurðar Gíslasonar í Bæ (sbr. seðla).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. september 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog (II) 1889: 167-170 (nr. 1853) . Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. DKÞ skráði handritið 18. nóvember 2003.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið? í Kaupmannahöfn í ágúst 1964. Lýsing á viðgerð og kveraskiptingu fylgir.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, keyptar af Arne Mann Nielsen 1974.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: , Hallfreðar saga
Umfang: 15
Titill: Fornaldar sögur Norðrlanda I.
Ritstjóri / Útgefandi: Rafn, C. C.
Titill: Visions of the afterlife in old norse literature
Ritstjóri / Útgefandi: Carlsen, Christian
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Jóansbolli færður Jóni Samsonarsyni fimmtugum, Uppstokkun í uppskrift
Umfang: s. 10-13
Titill: , Bandamannasaga med Oddsþáttr. Ölkofra þáttr
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 57
Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Ljóðmæli 1
Ritstjóri / Útgefandi: Margrét Eggertsdóttir
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Bergens Museums Aarbog, Miniatyrer fra islandske haandskrifter
Umfang: 7
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Miniatures from Icelandic manuscripts, Saga book
Umfang: 7
Höfundur: Haukur Þorgeirsson, Teresa Dröfn Njarðvík
Titill: The Last Eddas on vellum, Scripta Islandica
Umfang: 68
Höfundur: Helgi Guðmundsson
Titill: Fuglsheitið jaðrakan, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 1969
Umfang: s. 364-386
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Noter til þrymlur
Umfang: s. 241-249
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Til Hauksbóks historie i det 17 århundrede
Umfang: s. 1-48
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði II., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir
Titill: Góssið hans Árna, Langa Edda. Goð og gyðjur í máli og myndum
Umfang: s. 113-127
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða, Gripla
Umfang: 23
Lýsigögn
×

Lýsigögn