Skráningarfærsla handrits

AM 648 4to

Ágústínus saga ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-22r)
Ágústínus saga
Niðurlag

at þr ſkylldv skıott brott ganga

Athugasemd

Ófullgerð uppskrift vegna þess að blað vantar í forritið (sjá seðil).

Á bl. 22r er einungis hálf lína.

Bl. 22v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
22 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (65 mm x 141 mm): Ágústínus saga skrifuð eftir membrana í stóru folio. Er ei skrifuð til enda því hálft blað vantar í kalfskinnsbókina.
  • Seðill 2, tvinn skrifað aðeins á 1. blaði. (157 mm x 98 mm): Hér hefur sögu hins mikla Ágústí[nusar] svo sem herra Runólfur Ábóti Sigmund[arson] af Veri snaraði af Latino. Hunc inscriptionem præsert initium vitæ s. Augustini, qvod s. Johannis, Holensis episcopi, vitæ fragmento annexum possideo. vita illa Augustini Jntegra extat in codice membraneo Templi Cathedralis Scalholtini, cuius inscriptio maximam partem abest; ultima tantum legi possunt, qvæ ita sonant: ... Ábóti Sigmundarson af Veri snaraði af latínu.
  • Seðill 3 (157 mm x 123 mm): Ábóti Sigmundarson af Veri snaraði af latino. Prologus. Hér hefur sögu hins mikla Ágústínusar svo sem herra Runólfur ...

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Magnúsar Einarssonar og tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog II , bls. 53.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. apríl 1990.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog II , bls. 53 (nr. 1636). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 12. september 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í Kaupmannahöfn af Mette Jacobsen í febrúar 1990.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Gripla, Leiðbeiningar Árna Magnússonar
Umfang: 12
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337
Titill: Jóns saga Hólabyskups ens helga,
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Lýsigögn
×

Lýsigögn