„APOLLONII RMUR“
„Þögn að lasta mætir menn ...“
„... Gud sie med oss øllum“
18 rímur.
„Rÿmur af Asmunde og Triggva“
„Mín er fánýt fræða mennt ...“
„... audnu virdist senda“
12 rímur, óheilar. Vantar lok 3. rímu og upphaf 4. Texti dálítið skertur vegna skemmda (bl. 20).
„Eitt er við ofi hætt ...“
„... lÿka er halldinn djgd rÿk“
Ljóðmæli 2 2000, bl. 71-76.
Aðalmerki: Lítið dárahöfuð (bl. 2, 4, 6, 9, 11).
Þrjú kver:
Ein hönd, óþekktur skrifari, sprettskrift.
Upphafsstafir dregnir örlítið stærra.
Fyrirsagnir dregnar hærri en meginmál.
Band frá tíma Jens Jacob Weber c1772-1780 (210 mm x 164 mm x 9 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Efnisyfirlit framan á kápu. Á spjaldblöðum sést spegilmynd af prentuðu máli.
Skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar (sjá Katalog II 1894, bls. 26).
Handritið var áður hluti af stærri bók:
Árið 1730 voru blöðin hluti af No. 615 in 4to, en blöðin sem nú eru í AM 615 m-f 4to voru bundin saman (sbr. AM 456 fol., 24v).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. mars 1983.
Viðgert í Kaupmannahöfn af Birgitte Dall 1964.