Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 560 a 4to

Víglundar saga ; Ísland, 1707

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-26v)
Víglundar saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Víglundi væna

Upphaf

Haraldur hinn hárfagri var son Hálfdanar svarta …

Niðurlag

… og voru öll þrjú brullaupin undireins haldin.

Baktitill

Og lúkum vér hér sögu af Víglundi og Ketilríði. FINIS.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
26 blöð (215 mm x 166 mm). Blað 26v er autt.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking 1-57.

Kveraskipan

Fjögur kver.

  • Kver I: bl. 1-8, 4 tvinn.
  • Kver II: bl. 9-16, 4 tvinn.
  • Kver III: bl. 17-24, 4 tvinn.
  • Kver IV: bl. 25-26, 1 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 150-155 mm x 115-120 mm.
  • Línufjöldi er 24-26.
  • Síðutitlar. Víglundar á versósíðum og Saga á rektósíðum.
  • Dregið fyrir leturfleti.
  • Griporð.

Ástand

  • Fyrstu fimm blöðin hafa orðið fyrir vatnsskemmdum. Það hefur þó ekki skert texta að ráði.
  • Gert hefur verið við þau á jöðrum og hornum.
  • Skreytingar á neðri spássíu sjást í gegn.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, kansellíbrotaskrift. Sama hönd er á AM 560 b-d 4to.

Skreytingar

Pennaflúraður titill.

Laufskreytingar á neðri spássíum.

Pennaskreyttur upphafsstafur á bl. 1r. Flúraðir upphafsstafir kafla víða. Stærstir eru á bl. 9v, 12v, 22r, 23v.

Band

  • Band frá árunum 1772-1780 (218 mm x 171 mm x 7 mm). Pappaspjöld klædd handunnum pappír. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili. Spjaldblöð úr prentaðri bók.

Uppruni og ferill

Uppruni

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 23. júlí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert af Birgitte Dall í nóvember 1964.

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen
Ritstjóri / Útgefandi: Hasle, Annette
Umfang: 25
Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Nordæla, Athuganir um nokkur handrit Egils sögu
Umfang: s. 110-148
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn