Skráningarfærsla handrits

AM 549 4to

Vilmundar saga viðutan ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-23v)
Vilmundar saga viðutan
Titill í handriti

Her hefr soghona af Vilmunde | widutann.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Umbrot

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku lagahandriti sem inniheldur brot úr kirkjureglugjörð Kristjáns III.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 689.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. júlí 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 689 (nr. 1325). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 188?. ÞS skráði 13. ágúst 2001.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma renegatíf, keypt af Arne Mann Nielsen í janúar 1981. Askja 220.

Notaskrá

Titill: Late Medieval Icelandic romances IV: Vilhjálms saga sjóðs. Vilmundar saga viðutan,
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 23
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn