„Her hefr soghona af Vilmunde | widutann.“
Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr latnesku lagahandriti sem inniheldur brot úr kirkjureglugjörð Kristjáns III.
Handritið er tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 689.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. júlí 1976.