Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 392 4to

Jóns saga helga ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(3v-39v)
Jóns saga helga
Titill í handriti

Saga A Heilaga Jöne gmundz | Syne, Hoola Biſkupe

Niðurlag

Uid skulum bader

Athugasemd

Vantar aftan af.

Á bl. 1 er einungis titill, bl. 2 er autt og á bl. 3r er nafn Þormóðs Torfasonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 39 + 9 blöð ().
Umbrot

Ástand

Vantar aftan af handriti.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 3v með annarri hendi).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Spássíugreinar með hendi Þormóðs Torfasonar.
  • Á bl. 3r er nafn Þormóðs Torfasonar og kjörorð.
  • Á bl. 3v er upphafið með hendi Halldórs Guðmundssonar.

Band

Band frá 1700-1730. Spjöld og kjölur klædd bókfelli.  

Fylgigögn

Einn seðill með hendi ritara og einn með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Jóns Pálssonar og tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 601.

Á seðli Árna Magnússonar fremst er kvittun hans fyrir handritum sem Þormóður Torfason lánaði honum 1712. Þar eru líka athugasemdir um að eitt þessara handrita, sem í voru AM 392 4to, Guðmundar saga (tvö eintök AM 395 4to og AM 398 4to) og rit Björns Jónssonar á Skarðsá um Grænland (AM 768 4to) (nú eignað Jóni Guðmundssyni lærða). Handrit þetta gaf Þormóður Árna árið 1715. Það var illa bundið, svo að Árni lét binda það að nýju í þrjú bindi. Þorlákur Skúlason biskup hafði látið skrifa þetta handrit og að auki aðra Guðmundar sögu sem áður var í handritnu en Þormóður hafði tekið úr því og gefið Árna.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þormóði Torfasyni árið 1715, en fyrstur hafði Þorlákur Skúlason biskup átt það.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. mars 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 601-602 (nr. 1145). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 8. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn á árunum 1700-1730.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Louis-Jensen, Jonna
Titill: , Kongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna
Umfang: XXXII
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Poetry from the Kings' sagas 2
Ritstjóri / Útgefandi: Gade, Kari Ellen
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist, Mediaeval Studies
Umfang: s. 294-337
Titill: Jóns saga Hólabyskups ens helga,
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Titill: , Biskupa sögur I
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter, Ólafur Halldórsson, Sigurgeir Steingrímsson
Umfang: 15
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Opuscula, Halldór Guðmundsson, norðlenzkur maður
Umfang: IV
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Grænland í miðaldaritum
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Athugasemdir við bók Más Jónssonar um Árna Magnússon, Gripla
Umfang: 11
Lýsigögn
×

Lýsigögn