Skráningarfærsla handrits

AM 395 fol.

Sögubók ; Ísland, 1760-1766

Innihald

1 (2r-39v)
Ljósvetninga saga
Titill í handriti

Liosvetninga saga | Edur | Reikdæla

Athugasemd

Vantar aftan af texta.

Bl. 37v-39v skilin eftir auð fyrir það sem vantar.

2 (40r-52v)
Valla-Ljóts saga
Titill í handriti

Sagann af | VallnLiöte

Athugasemd

Bl. 53v-56v auð.

3 (57r-92v)
Svarfdæla saga
Titill í handriti

Hier Byriar | Svarfdæla Saga

Skrifaraklausa

Framannſkrifud Saga var 1764 ſvoleidis ſem ſialf | ſyner, ſkrifud ä vart 4 dögumm af ÞS (92v)

Athugasemd

Vantar í texta.

Bl. 67v-71v skilin eftir auð fyrir það sem vantar.

4 (93r-113v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Floamanna | saga

5 (114r-122v)
Gunnars saga Keldugnúpsfífls
Titill í handriti

Saga af | Gunnare Kelldugnups-Fyfli

6 (123r-153r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Saga af | Finboga-Ramma

Athugasemd

Bl. 153v autt.

7 (154r-157v)
Brandkrossa þáttur
Titill í handriti

Brandkroſſa Þättur

8 (158r-174v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Broddhelga | edur | Vopnfyrdinga saga

Skrifaraklausa

Þeſse Saga og nærſte þattur Framan | hana, eru ſkrifud effter Manuſcrip|to Sr Iöns Halldorsſonar (hälærds Mans) Profaſts, ad Hytardal - og endud á Øk|rum d. 21sta Martii. 1764 af | ÞSigurdssyne (174v)

Athugasemd

Vantar aftan af texta.

Bl. 174r-v skilið eftir autt fyrir það sem vantar.

9 (175r-182r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Sagann | af Hromunde Greips|ſyne

Athugasemd

Bl. 182v autt.

10 (183r-200r)
Áns saga bogsveigis
Titill í handriti

Sagann | af | An Bogſvei|ger

Athugasemd

Bl. 189v-190r og 200v auð.

11 (201r-206r)
Hjálmþérs saga
Titill í handriti

Sagann | af | Bragda-Aulver

Athugasemd

Bl. 206v autt.

12 (207r-238v)
Mírmanns saga
Titill í handriti

Sagann | af | Mirmant

Athugasemd

Bl. 239r-v autt.

Efnisorð
13 (240r-284r)
Kirjalax saga
Titill í handriti

Sagann | af | Kirielax Kei|ſara

Athugasemd

Vantar aftan af texta, eins og í forriti.

Bl. 284v skilið eftir autt fyrir það sem vantar.

Efnisorð
14 (285r-302r)
Hálfdanar saga Eysteinssonar
Titill í handriti

Sagann | af Halfdane Eiſteinsſyne

Athugasemd

Bl. 302v autt.

15 (303r-328r)
Elís saga og Rósamundu
Titill í handriti

Sagann | af | Elis

Athugasemd

Bl. 328v autt.

Efnisorð
16 (329r-351r)
Fertrams saga og Platós
Titill í handriti

Sagann | af | Fertram og Plato|ni

Athugasemd

Bl. 351v autt.

Efnisorð
17 (352r-365r)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Sagan | af Fridþiofe Fræk|na

Athugasemd

Bl. 365v autt.

18 (366r-374r)
Úlfs saga Uggasonar
Titill í handriti

Sagan | af | Ulfe Uggaſyne

Athugasemd

Bl. 374v autt.

19 (375r-402r)
Hervarar saga og Heiðreks
Titill í handriti

Sagan | af | Hervøru og Heidreke Konge

Athugasemd

Bl. 402v autt.

20 (403r-415r)
Ála flekks saga
Titill í handriti

Sagann | af | Alafleck

Athugasemd

Bl. 415v autt.

Efnisorð
21 (416r-432r)
Clarus saga
Titill í handriti

Sagann af | Claro Keiſaraſyne og | Serena Drottningu

Athugasemd

Bl. 432v autt.

Efnisorð
22 (433r-449v)
Parcevals saga
Titill í handriti

Bl. 450r-v autt.

Efnisorð
23 (451r-465v)
Ívens saga
Titill í handriti

Sagann af | Herra Iuvent Riddara

Efnisorð
24 (466v og 469r)
Efnisyfirlit
Athugasemd

Bl. 466r, 467r-468r og 469v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
469 blöð (318 mm x 200 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-974 (ónákvæm), með penna efst á síðu aftur að bls. 780, en eftir það með blýanti neðst.

Umbrot

  • Leturflötur afmarkaður með rauðum eða gráum strikum.
  • Griporð.
  • Víða auðar síður á milli efnisþátta.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. bl. 1r-173v, Þorkell Sigurðsson.

II. bl. 175r-465v, óþekktur skrifari.

Skreytingar

Stórir skrautstafir í titlum.

Skrautstafir í upphafi kafla.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tvær athugasemdir sem varða feril handritsins á fremra saurbl.

Band

Alskinnsband, áþrykkt skraut á kili. Titill, nafn eiganda og ártal gyllt framan á. Hefur verið með grænum snúrum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Þorkeli Sigurðssyni (bl. 1r-173v) og óþekktum skrifara (bl. 175r-465v) og tímasett til c1760-1766 (sbr. bl. 92v, 173v og band).

Ferill

Handritið hefur verið í eigu Jóns Árnasonar sýslumanns árið 1766, sbr. áletrun á bandi, Joh. Arnæus. 1766. Að Jóni látnum árið 1779 hefur það verið selt á uppboði, sbr. fremra saurbl.: Kiöbt paa Sysselmand Jon Arnesens Auction . 4. Janv. 1779 cst 3 Rd. Síðar hefur það verið merkt Birger Thorlacius prófessor: "e libris Birgeri Thorlacii" (fremra saurbl.). Kom í Árnasafn frá Det Kongelige Nordiske Oldskrift-Selskab 1883.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. nóvember 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 305-306 (nr. 553). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 7. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert (í seinna sinn) í febrúar til maí 1990. Með fylgdi nákvæm lýsing á viðgerð og myndun og tvö plögg um handritið.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Mírmanns saga
Ritstjóri / Útgefandi: Slay, Desmond
Umfang: 17
Titill: Ívens saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Blaisdell, Foster W.
Umfang: XVIII
Titill: , Flóamanna saga
Ritstjóri / Útgefandi: Finnur Jónsson
Umfang: 56
Titill: , Austfirðinga sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jakobsen, Jakob
Umfang: 29
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Observations on some manuscripts of Egils saga
Umfang: s. 3-47
Titill: Valla-Ljóts saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Titill: Rit Handritastofnunar Íslands, Svarfdæla saga
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Umfang: 2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Kirjalax saga,
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Umfang: 43
Titill: , [Friðþjófs saga]. Sagan ock rimorna om Friðþiófr hinn frækni
Ritstjóri / Útgefandi: Ludvig Larsson
Umfang: 22
Titill: , Jóns saga Hólabyskups ens helga
Ritstjóri / Útgefandi: Foote, Peter
Umfang: 14
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II

Lýsigögn