Manuscript Detail

PDF
PDF

AM 260 fol.

Vilkinsmáldagi ; Ísland, 1625-1672

Contents

(1r-89v)
Vilkinsmáldagi
Rubric

Anno Domini Millesimo. CCC. XC. VII. Factum est | Registrum istud sub fratre Wilchino Episcopo | schalholtensi

Note

Skrá yfir kirkjueignir í Skálholtsbiskupsdæmi. Endar eins og AM 259 fol. á kirkjunni í Eydölum, en hér er eignaskrá hennar óskert.

Text Class

Physical Description

Support

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum ( 1 , 3 , 11-15 , 27 , 31 , 35-41 , 49 , 53-57 , 61 , 67 , 71 , 75-77 , 83-87 , 95 , 99-101 , 109 , 115 ) // Mótmerki: Fangamark PH ( 5-9 , 17-25 , 29 , 33 , 43-47 , 51 , 59 , 63 , 65 , 69 , 73 , 79-81 , 89-93 , 97 , 103 , 111-113 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Dárahöfuð með 5 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross, 3 stórir hringir og stafur // Ekkert mótmerki ( 105 , 117-121 , 125 , 139 , 143-145 , 151 , 155-159 , 163? , 167? , 171 ).

No. of leaves
89 blöð (316 mm x 203 mm).
Foliation

Blaðsíðumerkt 1-178.

Layout

Script

Ein hönd.

Binding

Band frá 1974.

Í eldra bandi er gamalt sjókort.

Accompanying Material

Fastur seðill (159 mm x 104 mm)með hendi Árna Magnússonar: Þetta exemplar af Vilkinsmáldaga hefi ég fengið í Gaulverjabæ, fyrst til láns, og síðar til eignar af Þuríði Sæmundsdóttur.

History

Origin

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 237, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672.

Provenance

Árni Magnússon fékk handritið í Gaulverjabæ, fyrst til láns og síðan til eignar frá Þuríði Sæmundsdóttur (sbr. seðil).

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. desember 1974.

Additional

Record History

Tekið eftir Katalog I , bls. 237 (nr. 415). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í January 1886. DKÞ skráði August 16, 2001. ÞÓS skráði July 02, 2020.

Custodial History

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1974. Eldra bandi haldið eftir í Kaupmannahöfn.

Surrogates

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Myndir af gömlu bandi og fóðri á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, í kassa ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Bibliography

Metadata
×

Metadata