Detaljer om håndskriftet

PDF
PDF

AM 249 m I-II fol.

Rímfræði og sálmar ; Island, 1290-1310

Bemærkning
Samsett úr tveimur handritsbrotum.

Indhold

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn.
Antal blade
i + 5 + ii + 2 + i blöð.
Indbinding

Bundið í eldra band í nóvember 1968 (264 mm x 200 mm x 8 mm). Pappaspjöld klædd pappír með ljósu maramaramynstri, leður á kili og hornum. Límt á móttök. Saurblöð úr nýju bandi, þar af tvíblöðungur milli handritsbrotanna.

Vedlagt materiale

  • Fastur seðill (123 mm x 108 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þetta mun vera frá Eyri í Skutulsfirði.
  • Laus seðill frá Kaupmannahöfn með upplýsingum um forvörslu.

Historie og herkomst

Proveniens

Frá Eyri í Skutulsfirði (sjá seðil).

Erhvervelse

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 29. október 1992.

Yderligere information

Katalogisering og registrering

Bevaringshistorie

Viðgert og bundið í gamalt band í nóvember 1968.

Del I ~ AM 249 m I fol.

Tekstens sprog
latin
1 (1r-5v)
Rímtal
Bemærkning

Brot úr latnesku rímtali er nær yfir mánuðina apríl-desember.

Tekstklasse
2 (5v)
Talbyrðingur
Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn.
Antal blade
i + 5 + i blöð (218 mm x 168 mm).
Foliering

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki 1-5.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 175 mm x 105 mm.
  • Línufjöldi er ca 30.

Tilstand

Handritið er mjög blettótt, vegna vatnsskemmda eða líms.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, frumgotnesk skrift.

Udsmykning

Fyrirsagnir eru rauðritaðar.

Rauðir og bláir upphafsstafir.

Tilføjelser

Á ýmsum tímum hafa verið færð inn íslensk mannanöfn við dánardægur (sbr. ONPRegistre, bls. 439).

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til um 1300 í  Katalog I , bls. 230.

Yderligere information

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Del II ~ AM 249 m II fol.

Tekstens sprog
latin
1 (1r-2v)
Latneskur messusöngur
Bemærkning

Brot úr latneskum messusöng með nótum.

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale
Skinn.
Antal blade
i + 2 + blöð (242 mm x 187 mm).
Foliering

Handritið hefur verið blaðmerkt síðar með rauðu bleki, 1-2.

Lægfordeling

Tvinn.

Layout

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 177 mm x 120 mm.
  • Línufjöldi er ca 24.

Skrifttype

Óþekktur skrifari, frumgotnesk skrift.

Udsmykning

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Nodeskrift
Nótur.

Historie og herkomst

Herkomst

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til 14. aldar í  Katalog I , bls. 230.

Yderligere information

Billeder

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Bibliografi

Titel: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Redaktør: Kålund, Kristian
Titel: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Redaktør: Den arnamagnæanske kommision
Titel: , Plácidus saga
Omfang: 31
[Metadata]
×

[Metadata]