Skráningarfærsla handrits

AM 185 fol.

Dínus saga drambláta ; Ísland, 1625-1672

Innihald

(1r-30v)
Dínus saga drambláta
Titill í handriti

Hier Byriast Saga Af Dynuſe | Dramblata

Athugasemd

Óheil.

Bl. 5-6 auð, skotið inn síðar til að gefa til kynna stóra eyðu í textanum. Kålund ályktar út frá AM 184 fol., sem hann telur skrifað eftir þessu, að eyðan hafi ekki verið í handritinu upprunalega ( Katalog I , bls. 155).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

 • Mótmerki 1: Skjaldarmerki í arnarlíki með kórónu og bókstöfum AS (IS5000-02-0185_3v), bl. 1-4, 7, 19-20. Stærð: 76 x 52 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 49 mm.

  Aðalmerki 1: Tveir turnar með fjórum egglaga gluggum ásamt lindifuru (IS5000-02-0185_8r), bl. 8-12. Stærð: 94 x 59 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 50 mm.

  Notað frá 1625 til 1672.
 • Aðalmerki 2: Dárahöfuð með 5 meðalstórum bjöllum á kraga, Hermes kross og 3 stórir hringir (IS5000-02-0185_30r), bl. 16-1822-2325?2730. Stærð: 124 x 75 mm,

  Ekkert mótmerki.

  Notað frá 1625 til 1672.

Blaðfjöldi
30 blöð (297 mm x 188 mm).
Kveraskipan

5 kver:

 • I: spjaldblað og fremri saurblöð (eitt tvinn + eitt blað)
 • II: bl. 1-10 (5 tvinn: 1+10, 2+9, 3+8, 4+7, 5+6)
 • III: bl. 11-20 (5 tvinn: 1+20, 12+19, 13+18, 14+17, 15+16)
 • IV: bl. 21-30 (5 tvinn: 21+30, 22+29, 23+28, 24+27, 25+26)
 • V: aftara saurblað og spjaldblað (eitt tvinn)

Umbrot

Eyður fyrir upphafsstafi.

Ástand

Vantar sennilega í handritið á milli bl. 4 og 7.

Skrifarar og skrift

Ein hönd, brotaskrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Bl. 5-6 innskotsblöð.

Band

Band frá 1982.

Fylgigögn

Fastur seðill (159 mm x 105 mm)með hendi Árna Magnússonar: Úr bók Þorbjargar Vigfúsdóttur, er kom til mín frá séra Þórði Jónssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Erlendssyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 155, en virkt skriftartímabil Jóns var c1625-1672. Var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 13 fol., AM 34 2 fol., AM 113 b fol. og AM 155 fol.

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur en Árni Magnússon fékk hana frá sr. Þórði Jónssyni (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 155 (nr. 286). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. janúar 1886. DKÞ skráði 17. apríl 2001. ÞÓS skráði 29. júní 2020. EM uppfærði vatnsmerkin og skráði kveraskipan 29. maí 2023.

Viðgerðarsaga

Myndað 1982.

Lagfært og bundið 1982. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Membrana Regia Deperdita,
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 5
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Jón Helgason
Titill: , Småstykker 1-5
Umfang: s. 350-363
Titill: Riddarasögur, Dínus saga drambláta
Ritstjóri / Útgefandi: Jónas Kristjánsson
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn