„Sagann af Dynus Drambläta“
Pappír með vatnsmerkjum.
Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Hús með krossi og snáki // Ekkert mótmerki ( 2-5 , 10-11 , 14-15 , 18-19 , 22-24 ).
Eyður fyrir upphafsstafi.
Ein hönd.
Lesbrigði á spássíum úr AM 185 fol., með hendi skrifara Árna Magnússonar, líklega Þórðar Þórðarsonar.
Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti.
Fastur seðill (156 mm x 149 mm) með hendi Þórðar Þórðarsonar: „Þessi Dínus saga drambláta með hendi Jóns Gissurssonar skal orðrétt confererast við hönd séra Jóns í Villingaholti í bók séra Þórðar Jónssonar og variantes lectiones setja in margine, gjörast og merkt fyrir framan og aftan það sem vantar í exemplar séra Þórðar og annoterast in margine mei exemplaris, að þetta sé burtrifið úr hinu.“
Skrifað af Jóni Gissurarsyni og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 155, en virkt skriftartímabil Jóns var c1610-1648.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. október 1982.
Myndað 1981.