Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 164 g fol.

Jóns þáttur biskups Halldórssonar ; Ísland, 1650-1699

Innihald

(1r-5v)
Jóns þáttur biskups Halldórssonar
Titill í handriti

Söguþáttur af herra Jóni Halldórssyni, biskup í Skálholti.

Upphaf

Nú skal nefna virðuligan mann er hét herra Jón Halldórsson …

Niðurlag

… og síðan þjónaði undir predikaralifnaði.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Akkeri // Ekkert mótmerki ( 1-4 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Einhyrningur // Ekkert mótmerki ( 7-8 ).

Blaðfjöldi
8 blöð (288 mm x 187 mm); blöð 6r-8v eru auð.
Tölusetning blaða

  • Blöð 1-5 eru blaðmerkt með dökku bleki.
  • Blöð 6-8 eru ekki blaðmerkt.

Kveraskipan

Eitt kver.

  • Kver 1: blöð 1-8; 4 tvinn.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur ca 240 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi ca 33-37.
  • Griporð eru afmörkuð með pennaflúri.

Skrifarar og skrift

  • Skrifari er óþekktur.
  • Kansellískrift.

Band

Pappaband (291 mm x 192 mm x 3 mm) frá 1772-1780.

Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.

Innanverð spjaldblöð eru klædd blöðum úr prentaðri bók.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 134.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

ÞÓS skráði 24. júní 2020.

VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 9. janúar 2009

DKÞ grunnskráði 1. nóvember 2001.

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1885 í Katalog I; bls. 134 (nr. 230).

Viðgerðarsaga

Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Biskupa sögur III
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ása Grímsdóttir
Umfang: 17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn