„Þáttur Orms Stórólfssonar“
„Ketill hængur hét maður son Þorkels naumdæla …“
„… og hélt vel trú sína. “
Og lýkur hér söguþætti þessum frá Ormi Stórólfssyni.
Raka- eða vatnsskemmdir skerða texta í efstu línu blaðs 5r.
Hér er aðeins upphaf sögunnar og yfir það hefur verið krassað.
Blaðmerkt er með svörtu bleki 1-6.
Eitt kver.
Pappaband frá árunum 1772-1780 (318 mm x 200 mm x 4 mm). Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til síðari hluta 17. aldar í Katalog I, bls. 133. Það var áður hluti af stærri bók.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. apríl 1974.
ÞÓS skráði 24. júní 2020. VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 8. janúar 2009; lagfærði í nóvember 2010,
DKÞ grunnskráði 31. október 2001,
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 23. desember 1885 í Katalog I; bls. 133 (nr. 226).
Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780.