„Inntak þátts af Þosteini skelk.“
„Þorsteinn Þorkelsson, íslenskur maður …“
„… með öðrum köppum kóngs.“
Útdráttur. Strikað í kross yfir textann.
„Sagan af Króka-Ref.“
„Á dögum Hákonar konungs Aðalsteinsfóstra bjó út á Íslandi …“
„ … og er margt göfugra manna frá honum komið. “
Lúkum vér þar Króka-Refs sögu.
Eitt kver.
Band (324 mm x 224 mm x 7 mm) er frá 1977. Spjöld eru klædd fínofnum striga. Grófari strigi er á kili og hornum. Saumað á móttök. Saurblöð tilheyra þessu bandi.>
Pappaband (319 mm x 198 mm x 4 mm) frá 1772-1780. Safnmark og titill skrifað framan á kápu. Blár safnmarksmiði á kili.
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 133.
Það var í eigu sr. Þórðar Jónssonar í Hítardal (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 2. júní 1977.
ÞÓS skráði June 24, 2020. VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum January 08, 2009; lagfærði í November 2010,
DKÞ grunnskráði October 31, 2001,
Kålund gekk frá handritinu til skráningar December 23, 1885 í Katalog I; bls. 133 (nr. 225).
Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1977.
Bundið af Matthiasi Larsen Bloch á árunum 1772-1780. Það band fylgir.
Gömul viðgerð, pappírsræmur límdar á blaðkanta. Þær hafa nú verið teknar af og fylgja í plastumslagi aftan við handritið.