Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 155 fol.

Hrafns saga Sveinbjarnarsonar ; Ísland, 1625-1672

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-31v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Hrafni á Hrafnseyri.

1.1 (1r)
Formáli
Titill í handriti

Prologus.

Upphaf

[A]tburðir margir þeir er verða falla mönnum oft úr minni …

Niðurlag

… að hver má geyra(!) það sem vill, gott eður illt.

Efnisorð
1.2 (1r-31v)
Hrafns saga Sveinbjarnarsonar
Upphaf

[S]veinbjörn hét maður, son Bárðar svarta …

Niðurlag

… og Jóns og Herdísar móður Einars Bergssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Tveir turnar með tveimur egglaga gluggum (1, 4-5, 8-9, 11, 13, 15, 17, 19, 21-22, 24, 26, 28) // Mótmerki: Fangamark PH (2-3, 6-7, 10, 12, 14, 16, 18, 20, 23, 25, 27, 29-31).

Blaðfjöldi
iii + 31 blað + i; bl. 31v er autt (288 mm x 186 mm).
Tölusetning blaða

  • Tölusetning blaða: 1-31.

Kveraskipan

5 kver:

  • I: spjaldblað - fremra saurblað 3 (eitt tvinn + AM seðill og tvö blöð, AM seðill límdur á saurblað 1)
  • II: bl. 1-10 (5 tvinn: 1+10, 2+9, 3+8, 4+7, 5+6)
  • III: bl. 11-20 (5 tvinn: 11+20, 12+19, 13+18, 14+17, 15+16)
  • IV: bl. 21-31 (5 tvinn + eitt blað: 21+30, 22+29, 23+28, 24+27, 25+26, 31)
  • V: aftara saurblað 1 - spjaldblað (tvö blöð + eitt tvinn)

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 240 mm x 140 mm.
  • Línufjöldi er ca 23-24.
  • Eyður fyrir upphafsstafi flestra kafla; á fjórum stöðum hefur upphafsstafur verið dreginn 2v, 9v, 16v, 19v.
  • Griporð koma fyrir á fjórum stöðum: 6r, 10v, 20v, 30v.

Ástand

  • Víða eru eyður þar sem ólæsileg orð hafa verið í forritinu.
  • Texti sést sumstaðar í gegn (sjá blöð 17r -18v og á fleiri stöðum).

Skrifarar og skrift

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Kaflamerkingum hefur verið bætt við kafla i-iv (sjá blöð 1r-2v) en á því er ekki áframhald að því er best verður séð.

Band

Band (288 mm x 188 mm x 12 mm) er frá 1700-1730:

  • Spjöld og kjölur eru klædd bókfelli.
  • Merki um bláan safnmarksmiða er á kili.

Fylgigögn

  • Fastur seðill (110 mm x 114 mm) með hendi Árna Magnússonar: Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. Úr bók Þorbjargar Vigfúsdóttur frá séra Þórði Jónssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 108, en virkt skriftartímabil Jóns Erlendssonar var ca 1625-1672.

Það er skrifað eftir skinnhandriti sem glataðist við bruna háskólabókasafnsins 1728 (hinu sama og AM 154 fol. er skrifað eftir).

Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig blöð sem nú eru í Í þeirri bók voru einnig blöð sem nú eru í AM 13 fol., AM 34 II fol., AM 49 fol., AM 148 fol., AM 113 b fol. og AM 185 fol. (Agnete Loth 1960, lxii og Jón Helgason 1970, 354-355). AM 113 c fol. var sett í bókina í stað b (sbr. seðil í AM 113 c fol. og Jón Jóhannesson 1956, xvii).

Ferill

Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur, en Árni Magnússon fékk hana frá sr. Þórði Jónssyni, bróðursyni hennar (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 2. desember 1885, Katalog I; bls. 108 (nr. 184), DKÞ færði inn grunnupplýsingar 19. mars 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 27. nóvember 2008; lagfærði ínóvember 2010 ÞÓS skráði 19. júní 2020. EM uppfærði kveraskipan 20. júní 2023. BS bætti við upplýsingar varðandi uppruna 30. apríl 2024

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Membrana Regia Deperdita
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 5
Titill: , Hrafns saga Sveinbjarnarsonar. B-redaktionen
Ritstjóri / Útgefandi: Hasle, Annette
Umfang: 25
Höfundur: Ari þorgilsson
Titill: , Íslendingabók Ara fróða AM. 113a and 113b, fol.
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Jóhannesson
Umfang: 1
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: , Litterære forudsætninger for Egils saga
Umfang: 8
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Småstykker 1-5,
Umfang: s. 350-363
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Höfundur: Þorleifur Hauksson
Titill: Grýla Karls ábóta, Gripla
Umfang: 17
Lýsigögn
×

Lýsigögn