„[S]veinbjörn hét maður, son Bárðar svarta …“
„… og Jóns og Herdísar móður Einars Bergssonar.“
Þrjú kver.
Band (288 mm x 188 mm x 12 mm) er frá 1700-1730:
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 108, en virkt skriftartímabil skrifara var ca 1625-1672.
Það er skrifað eftir skinnhandriti sem glataðist við bruna háskólabókasafnsins 1728 (hinu sama og AM 154 fol. er skrifað eftir).
Handritið var áður hluti af stærri bók (sbr. seðil). Í þeirri bók voru einnig AM 13 fol., AM 342 fol., AM 113 b fol., AM 113 c fol. og AM 185 fol.
Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur, en Árni Magnússon fékk hana frá sr. Þórði Jónssyni, bróðursyni hennar (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 2. desember 1885, Katalog I; bls. 108 (nr. 184), DKÞ færði inn grunnupplýsingar 19. mars 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 27. nóvember 2008; lagfærði ínóvember 2010 ÞÓS skráði 19. júní 2020.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.