„[S]veinbjörn hét maður, son Bárðar svarta …“
„… og Jóns og Herdísar móður Einars Bergssonar.“
5 kver:
Band (288 mm x 188 mm x 12 mm) er frá 1700-1730:
Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til 17. aldar í Katalog I , bls. 108, en virkt skriftartímabil Jóns Erlendssonar var ca 1625-1672.
Það er skrifað eftir skinnhandriti sem glataðist við bruna háskólabókasafnsins 1728 (hinu sama og AM 154 fol. er skrifað eftir).
Handritið var áður hluti af stærri bók sem innihélt einnig blöð sem nú eru í Í þeirri bók voru einnig blöð sem nú eru í AM 13 fol., AM 34 II fol., AM 49 fol., AM 148 fol., AM 113 b fol. og AM 185 fol. (Agnete Loth 1960, lxii og Jón Helgason 1970, 354-355). AM 113 c fol. var sett í bókina í stað b (sbr. seðil í AM 113 c fol. og Jón Jóhannesson 1956, xvii).
Bókin sem handritið tilheyrði var í eigu Þorbjargar Vigfúsdóttur, en Árni Magnússon fékk hana frá sr. Þórði Jónssyni, bróðursyni hennar (sbr. seðil).
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. mars 1974.
Kålund gekk frá handritinu til skráningar 2. desember 1885, Katalog I; bls. 108 (nr. 184), DKÞ færði inn grunnupplýsingar 19. mars 2001, VH skráði handritið samkvæmt TEIP5 reglum 27. nóvember 2008; lagfærði ínóvember 2010 ÞÓS skráði 19. júní 2020. EM uppfærði kveraskipan 20. júní 2023. BS bætti við upplýsingar varðandi uppruna 30. apríl 2024
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.