Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 623

Missale

Athugasemd
Brot.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 ( 1r-2v )
Missale
1.1 (1r)
Upphaf

... dexteram tuam et unus ad ...

Niðurlag

... ad te tuorum corda ...

1.2 (1v)
Upphaf

... inveniantur stabiles et in ...

Niðurlag

00000000000

1.3 (2r)
Upphaf

... 00 sermo domini. ad heliam thesbiten ...

Niðurlag

... hec autem dicit dominus deus isr[ahe]l ...

1.4 (2v)
Upphaf

... hidria farine non deficiet. nec lechitus ...

Niðurlag

... ab hominibus rabbi. Vos autem nolite vocari ...

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (Tvinn) (207 mm x 120 mm).
Umbrot

Eindálka. 22 línur í hverjum dálki.

Leturflötur er 158 mm x 42-91 mm.

Ástand
Skorið hefur verið af fremra blaði svo um helmingur lesmáls á því blaði hefur glatast. Hefur verið haft í band og bl. 1v og bl. 2r hafa snúið út. Þau eru máð, skítug og með illlæsilegu letri. Bl. 1r og 2v eru skýrari.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir.

Rauð fyrirsögn.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til fyrri hluta 13. aldar.
Ferill
Kom til Þjóðminjasafns 9. ágúst 1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Þjóðminjasafn afhenti Stofnun Árna Magnússonar til varðveislu 11. maí 2011.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 21. júlí 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn