Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Þjms 622

Missale, 1200-1300

Athugasemd
Brot.
Tungumál textans
latína

Innihald

1 (1r-2v)
Úr Missale
1.1 (1r)
Upphaf

[l]eti cernentes alma gaudia quae sunt plena ...

Niðurlag

... quatenus, quorum sollempnia agimus etiam actus. Per ...

Athugasemd

Heilagur Silvester (?): Seq Adest nobis dies alma (ekki frá upphafi) Of Inveni david Co Beatus servus Comm. des sancto felice in die oct. epiphanie: In Os justi InPs Noli aemulari

1.2 (1v)
Upphaf

... [sta]bilire cor non escis ...

Niðurlag

... repleti musteriis ut cuius sollempnia ...

Athugasemd

Comm. des sancto felice in die oct. epiphanie (áfrh): Gr Juravit dominus GrV Dixit dominus Alleluia AlV Os justi Of Gloria et honore Co Posuisti domine

1.3 (2r)
Upphaf

... qui vexabantur a spirit[ibus] ...

Niðurlag

...

Athugasemd

Heilagur Fabianus og Sebastian: Of Laetamini in domino Co Multitudo Heilög Agnes: In Me expectaverunt InPs Beati immaculati ?

1.4 (2v)
Upphaf

... Ludi filia et vide et inclina ...

Niðurlag

... Letabitur iustus in vincenti et [...] ...

Athugasemd

Heilög Agnes (áfrh.): Gr Audi filia GrV Specie tua Alleluia AlV Egregia sponsa Of Offerentur regi virgines Co Quinque prudentes Heilagur Vincent: In Laetabitur (lýkur ekki fyllilega)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð (265 mm x 220 mm).
Kveraskipan
Tvinn (2 blöð).
Umbrot

Tvídálka.

Fjöldi ritaðra lína er misjafn, 24-26 línur. Erfitt að segja til um heildarfjölda þar sem sums staðar hefur verið skorið ofan af blaði.

Ástand

Blöðin eru illa skorin og hluti texta hefur glatast. Hafa verið höfð í band. Þau opnast ekki fyllilega. Þau eru aðeins blettótt og götótt. Bl. 1v og bl. 2r eru dökk og máð. Á bl. 2r og bl. 2v eru för eftir saumgöt.

Skrifarar og skrift

Ein hönd. Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Rauðir upphafsstafir og grænir eða bláir upphafsstafir.

Nótur
Nótur sums staðar yfir texta.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Illlæsilegt spássíukrot á bl. 1r. Virðist vera á latínu.

Uppruni og ferill

Uppruni
Tímasett til 13. aldar.
Ferill
Komið til Þjóðminjasafns 18. september 1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum. Brotið er til sýnis á Þjóðminjasafni Íslands.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

SHH skráði 24. júní 2021.

Lýsigögn
×

Lýsigögn