Blaðið sem vantar milli blaða 9 og 10 í Perg. 4to nr. 18 í konungsbókhlöðu í Stokkhólmi.
Jón Helgason: Blað Landsbókasafns úr Heiðarvíga sögu í Árbók 1950 (Landsbókasafn Íslands), s. 127-135.
Skinn.
Komið til Landsbókasafns 1910 úr eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum í Öxnadal.
Athugað fyrir myndatöku október 2014.
Myndað í október 2014.
Myndað fyrir handritavef í október 2014.