Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 1

Heiðarvíga saga ; Ísland, 1350-1399

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Heiðarvíga saga
Vensl

Blaðið sem vantar milli blaða 9 og 10 í Perg. 4to nr. 18 í konungsbókhlöðu í Stokkhólmi.

Notaskrá

Jón Helgason: Blað Landsbókasafns úr Heiðarvíga sögu í Árbók 1950 (Landsbókasafn Íslands), s. 127-135.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (220 mm x 155 mm).
Ástand
Skorið á öllum jöðrum nema neðst á ytri spássíu; lesmál skert að ofan og neðan. Hefur verið utan um kver, og er fremri blaðsíða mjög máð og má heita ólesandi.
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 14. öld.
Ferill

Komið til Landsbókasafns 1910 úr eigu Stefáns Jónssonar alþingismanns á Steinsstöðum í Öxnadal.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn