Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 8 4to

Sögubók ; Ísland, 1801-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-39r)
Hálfdanar saga gamla
Titill í handriti

Saga af Hálfdani konungi gamla

2 (40r-44r)
Fornkonungatal
Titill í handriti

Frá fornkonungum. Forfeðrum Völsunga, Buðlunga, Gjúkunga og annarra er við þeirra sögur koma.

3 (45r-52v)
Viðbætur við Starkaðarsögu
Titill í handriti

Til Starkaðar sögu eftir merkjum hvar innsetjast á

Athugasemd

Viðbætur skrifara við Starkaðarsögu sem er skrifuð hér fyrir aftan.

4 (53r-95v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Starkaði gamla

Baktitill

Og lýkur þar sögu Starkaðar gamla

Athugasemd

Athugasemdir og viðbætur skrifara neðanmáls.

4.1 (77v-95v)
Þáttur af konungum og Brávallabardaga
Titill í handriti

Þáttur af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Hræreki konungi slöngvanbauga, Haraldi konungi hilditönn og Brávallarbardaga

5 (96r-103v)
Af Upplendinga konungum
Titill í handriti

Íslenskt sögubrot um Danakonunga frá Ívari víðfaðma til Haraldar blátannar

Skrifaraklausa

Ritað eftir bókfellsblöðum er fundust í Árna Magnússonar bókasafni í kvartó nr. 544. (96r)

6 (104r-105v)
Jóns saga Upplendingakonungs
Titill í handriti

Söguþáttur af Jóni Upplendingakonungi

Skrifaraklausa

Ritinn eftir eldgömlum blöðum vitnar H. Davíðsson (105v)

Efnisorð
7 (105v-109v)
Völsa þáttur
Titill í handriti

Völsa þáttur

8 (110rv-119v)
Sterkra manna tal
Titill í handriti

Sterkra manna tal

Upphaf

Nokkuð um sterkustu menn sem verið hafa á öllum öldum …

Athugasemd

Á blöðum 117v-119v er skrá yfir sterkustu mennina og þann þunga sem hver þeirra getur lyft.

Efnisorð
9 (120r-147r)
Sú rétta alheimsætt
Titill í handriti

Sú rétta alheimsætt eftir ritningunni, hvar af sést hvað langt elstu formenn [sic] á Norðurlöndum eru niður komnir frá Adam, hér um bil, Fornjótur p. 10, Óðinn p. 5 og Njörður p. 2, því þeir teljast á sömu dögum og Mathat faðir Eli sem er 72. frá Adam; en sú svo kallaða alheimsætt til Óðins framan við Sverris sögu er röng.

Efnisorð
10 (147r-151v)
Nokkrar fornmannaættir
Titill í handriti

Nokkrar fornmannaættir … Upphaf Mýramannakyns

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 153 + i blöð (168-205 mm x 105-167 mm). Blöð 94-99 eru minni. Auð blöð: 39v, 44v, 152 og 153.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking:

  • 1-104 (1r-52v) við aðra hverja blaðsíðu
  • 1-115 (53r-110r)
  • 1-128 (120r-151v) dálkamerking

Umbrot

Einn dálkur.

Tvídálka að hluta.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Einar Bjarnason.

Skreytingar

Skreyttur stækkaður litaður upphafsstafur, litur rauður: 53r.

Upphafsstafir á stöku stað ögn skreyttir.

Skreytt stækkuð lituð fyrirsögn, litur rauður: 53r.

Skreyttar stækkaðar ólitaðar fyrirsagnir: 1r, 77v, 96r.

Letur víða skreytt eða frábrugðið letri í megintexta að gerð og stærð í titlum, fyrirsögnum og upphöfum til að draga fram skil í textanum.

Liðsskipan: 88r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremra saurblað 1r er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: Fornkonungasögur I..

Fremra saurblað 1v er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: Innihald.

Band

Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1801-1820.
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 13.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.

Notaskrá

Höfundur: Slay, Desmond
Titill: , The manuscripts of Hrólfs saga kraka
Umfang: XXIV
Lýsigögn
×

Lýsigögn