Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍBR 7 4to

Samtíningur ; Ísland, 1800-1865

Athugasemd
4 hlutar.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 62 blöð (175-220 mm x 83-185 mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Fjórar hendur.

Þekktir skrifarar.

Band

Band frá því um 1865. Pappakápa með línkili.

Slitið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1865
Ferill

Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.

Áður ÍBR. A. 10, 11 og 12.

Aðföng

Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 12. janúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b.
Viðgerðarsaga
Páll Pálsson stúdent batt á árunum 1865-1877. Athugað fyrir myndatöku 2009. Myndað í október 2009.
Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2009.

Hluti I ~ ÍBR 7 4to I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-27v)
Ártal Íslands 863-1764
Titill í handriti

Ártal Íslands

1.1 (2r-3r)
Fyrsti hluti
Titill í handriti

I. hluti frá því Ísland fannst til þess kristni var lögtekin

1.2 (3r-7r)
Annar hluti
Titill í handriti

II. hluti frá því kristni var lögtekin til þess landið kom undir konungs vald

1.3 (7r-11r)
Þriðji hluti
Titill í handriti

III. hluti frá því landið varð háð Noregskonungum til þess það kom undir yfirráð Danakonunga

1.4 (11r-16v)
Fjórði hluti
Titill í handriti

IV. hluti frá því kom undir yfirráð Danakonunga og allt fram að siðaskiptum

1.5 (16v-27v)
Fimmti hluti
Titill í handriti

V. hluti frá siðaskiptunum til þess alíngi lagðist niður

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
27 blöð (200 mm x 160 mm). Blað 27 er stærra: 220 mm x 185 mm. Autt blað: 1v.
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Einarsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1850-1865
Ferill

Áður ÍBR. A. 10.

Hluti II ~ ÍBR 7 4to II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (28v-39v)
Chronologisk conjectura um útbreiðslu Norðurlandaþjóða
Titill í handriti

Chronologisk sonjectura um útbreiðslu Norðurlandaþjóða löguð eftir Schöning

Ábyrgð

Þýðandi : Jón Espólín

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (192 mm x 180 mm).
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Espólín.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800-1836
Ferill

Áður ÍBR. A. 10.

Hluti III ~ ÍBR 7 4to III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (40r-50r)
Tímatal Íslands
Titill í handriti

Íslands tímatals ágrip frá þess byggingu til þess árið 1800, samantekið í … október 1836 af D. N. Gr.

Skrifaraklausa

Seigneur Guðmundur Arnljótsson á. Ég bið hann að taka viljan fyrir verið og forláta. D. Nielsson Gr. Þann 4da aprílis 1839. (50r)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 blöð (175 mm x 106 mm). Autt blað: 50v.
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Daði Níelsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1839
Ferill

Áður ÍBR. A. 11.

Hluti IV ~ ÍBR 7 4to IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (51r-62r)
Lögmannatal
Titill í handriti

Registrum allra þeirra lögmanna sem á Íslandi verið hafa …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (158 mm x 88 mm). Auð blöð: 57r, 58 og 61v-62v.
Umbrot

Einn dálkur.

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Halldór Hjálmarsson.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1800
Ferill

Áður ÍBR. A. 12.

Lýsigögn
×

Lýsigögn