„Sagan af Fljótsdælum og Droplaugarsonum“
„Hér hefur að segja af þeim manni er nefndur er Þorsteinn …“
Án titils
„Söguþáttur af Hálfdani konungi svarta og af uppvexti Haraldar hárfagra“
„Söguþáttur af Atla Ótryggssyni“
„Ættartölubrot af gömlu skinnblaði lítt lesandi“
„Sagan af Játvarði konungi helga“
„Huldar saga nokkuð betri en sú algenga, þó ekki áreiðanleg, sem ei er að vænta um svo forn tíðindi“
Aftan við er athugasemd um rót til sögunnar og tímatal hennar.
„Söguþáttur af Færeyingum úr sögu Ólafs helga“
Hluti af sögunni.
„Frásaga síra Björns Stefánssonar á Snæfuglastöðum um uppleitun Þórisdals, sem nú kallast Áradalur“
„Fyrsti Skálholtsbiskup Ísleifur Gissurarson“
Ágrip af ævisögum kaþólsku biskupanna í Skálholti
„1. Hólabiskup Jón Ögmundsson“
Ágrip af ævisögum kaþólsku biskupanna á Hólum
Á blaði 132v eru athugasemdir um klaustur á Stað í Reyninesi og um efnisval skrifara
Pappír.
Vatnsmerki.
Gömul blaðsíðumerking við aðra hverja blaðsíðu 1-281 (1r-146r).
Fremra saurblað 1r er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Íslendingasögur V.“.
Fremra saurblað 1v er efnisyfirlit með hendi Páls Pálssonar stúdents: „Innihald“.
Skinnband með tréspjöldum, þrykkt og með upphleyptum kili.
Guðmundur Einarsson sýsluskrifari, gaf Reykjavíkurdeild Hins íslenska bókmenntafélags 1865.
Áður ÍBR. A. 9b.
5. bindi úr 5 binda sagnasafni: ÍBR 2 4to - ÍBR 6 4to.
Landsbókasafn keypti handritasafn Reykjavíkurdeildar Hins íslenska bókmenntafélags 1901.
Athugað 1998