„Um heitdag eður einmánaðarsamkomu“
„Ein lítil fáheyrð frásögn“
Bergbúaþáttur með skýringum sem líklega eru eftir Einar Eyjólfsson
„Chiromania eður handarlínulystin“
Á blaði 60v eru fjórar teikningar af lófum
„Af nokkrum gimsteinum“
„Þau 12 himinsins merki“
„Um nokkur grös sem kunnug eru og víða má fá“
„Hér eftir fylgja nokkrar lækningar samanteknar eftir ýmsum lærðra manna bókum“
Hluti sagður samantekinn af Magnúsi Ólafssyni í Laufási (93r)
Pappír
Gömul blaðsíðumerking 1-151 (1r-76r), 1-118 (77r-136v)
I. Halldór Pétursson bókbindari (1r-76v )
II. Ólafur Jónsson, Meyjarlandi (77r-136v)
III. (blöð 138r, 139rr, 162r með hendi Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar)
myndir
Safn Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar, seldi, 1904
Athugað 2000