Brot.
Pappír
Framan við er yngra registur með hendi Jóns Þorkelssonar.
Var aftan við Józku lög sem séra Magnús Teitsson í Vatnsfirði hefur átt 1743, en Jón Þorkelsson fékk það frá Arnljóti Ólafssyni í Sauðanesi 24. júní 1896.
Lbs 1167-1333 4to eru úr safni dr. Jóns þjóðskjalavarðar Þorkelssonar, sem keypt var 1904.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 30. ágúst 2023 ;
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 497.