„[ubættr] ver ıt“
„rıdıt a mık“
„aſuard at leıta“
Kaflafyrirsagnir með rauðu bleki.
Upphafsstafir með rauðu bleki.
Band frá nóvember 1965. Pappakápa. Blöð fest á móttök.
Blöðin eru tímasett til 14. aldar í Katalog I , bls. 120, en c1350 í ONPRegistre , bls. 434.
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. júlí 1973.
Tekið eftir Katalog I , bls. 117-21 (nr. 199). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í desember 1885. Haraldur Bernharðsson tölvuskráði í febrúar 2001.
Gert við og bundið af Birgitte Dall í nóvember 1965.