Skráningarfærsla handrits

KBAdd 17 4to

Íslensk messubók eða Grallari ; Ísland, 1590-1620

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1r)
Ofan af himnum hér kom eg
Titill í handriti

Fyrri sálmur

Upphaf

Ofan af himnum hér kom eg / hef eg tíðindi gleðileg ...

Niðurlag

... Heiður sé Guði á [hæsta trón?].

Athugasemd

Fyrstu tvö erindin, síðan upphafslína hvers erindis, samtals 15 erindi.

Blaðið er illa farið og erfitt að lesa við ytri jaðar.

Efnisorð
2 (2r-124r)
Íslensk messubók eða Grallari
Titill í handriti

Um það rétta messuembætti hvernig það skal haldast eftir réttri Guðs orða hljóðan með söng og ceremonium

Upphaf

Með því að messan í sjálfu sér ...

2.1 (7v-9r)
Vér trúum allir á einn Guð
Upphaf

Vér trúum allir á einn Guð / föður almáttugan skapara himins og jarðar ...

Niðurlag

... hólpnar gjör þú oss í hæðum.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

2.2 (10r-v)
Jesús Guðs son eingetinn
Upphaf

Jesús Guðs son eingetinn / eilífur herra vor ...

Niðurlag

... orð sín verk og allan sið.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.3 (10v-11v)
Kyrie
Titill í handriti

Kyrie

Upphaf

Kyrie Guð faðir hæsta traust / þú ert vor gleði og lyst ...

Niðurlag

... miskunna þú oss.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við öll erindin.

Efnisorð
2.4 (11v-12v)
Gloria in excelsis
Titill í handriti

Gloria in excelsis

Upphaf

Alleinasta Guði í himnaríki / sé lof og dýrð ...

Niðurlag

... hjálp oss að trúa á Jesúm Krist / nú og ævinlega. Amen.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.5 (12v-13r)
Hallelúja gleðjist í drottni allir kristnir menn
Titill í handriti

Hallelúja sem syngjast skal um jólaföstu tímann

Upphaf

Hallelúja gleðjist í drottni allir kristnir menn / gleðjið yður það segjum vér enn ...

Niðurlag

... öndin vor af öllum voða. Hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur.

Efnisorð
2.6 (13r-v)
Sequentian
Titill í handriti

Sequentian

Upphaf

Nú biðjum vér heilagan anda / að vér mættum í kristilegri trú rétt standa ...

Niðurlag

... og sálin skilst líkamann frá. Kyrieleison.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.7 (13v-14v)
Vér trúum allir á einn Guð
Upphaf

Vér trúum allir á einn Guð / skapara himins og jarðar ...

Niðurlag

... ævinlegt lífið honum hjá.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.8 (14v-15r)
Heiðrum Guð föður himnum á
Titill í handriti

Eftir prédikan skal syngja þetta vers

Upphaf

Heiðrum Guð föður himnum á / sem hvers kyns hefur að ráða ...

Niðurlag

... unni oss Guð náðir sínar.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.9 (15r-v)
Ó Guðs lamb saklausa á krossinum líflátin
Titill í handriti

Hér strax eftir fylgir áminning til þeirra sem innar ganga á meðan sacramenntum útskiptist skal syngja Ó Guðs lamb saklausa

Upphaf

Ó Guðs lamb saklausa á krossinum líflátið / föðurnum varst þú hlýðinn ...

Niðurlag

... Gef oss þinn frið, ó Jesú.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.10 (15v-16v)
Jesús Kristus er vor frelsari
Titill í handriti

Þá margt fólk gengur innar, þá skal syngja svo mikið af þessum sálmi sem vill

Upphaf

Jesús Kristus er vor frelsari / sem frá oss Guðs reiði snéri ...

Niðurlag

... eins sem að Kristur hefur þér gjört.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.11 (16v-17v)
Guð veri lofaður
Titill í handriti

Strax þar eftir s[acramenntis] er útskipt syngist þessi lofsöngur

Upphaf

Guð veri lofaður og svo blessaður / sem oss fætt hefur alla sjálfur ...

Niðurlag

... lifi í samlyndi og frið. Kyrie.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.12 (17v-18r)
Halt oss Guð við þitt hreina orð
Titill í handriti

Þegar einhver ganga til Guðs borðs á þessum aðventu tíma þá syngist strax Heiðrum Guð föður himnum á. Þessi sálmur og síðan Collectan og þar eftir blessanin

Upphaf

Halt oss Guð við þitt hreina orð / hindra páfans og Tyrkjans morð ...

Niðurlag

... þakkir lof og dýrð að eilífu.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.13 (18v-19r)
Gef þinni kristni góðan frið
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan sálm

Upphaf

Gef þinni kristni góðan frið / Guðs son um vorar tíðir ...

Niðurlag

... þér til lofs svo mættum lifa.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.14 (19r-19v)
Frelsarinn er oss fæddur nú
Titill í handriti

Á fæðingardag lausnarans vors Jesú Kristi

Upphaf

Frelsarinn er oss fæddur nú / hans fróm móðir var jómfrú ...

Niðurlag

... honum lof og dýrð og þakkargjörð.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur (dreki).

Nótur við fyrsta erindið.

2.15 (19v-20r)
Heiðra skulum vér herrann Krist
Titill í handriti

Annar Introitus sem syngja má í náttmessunni ellegar þeir séu báðir sungnir fyrir messu upphaf

Upphaf

Heiðra skulum vér herrann Krist / að hann maður oss fæddist ...

Niðurlag

... gjöf þá þakki að eilífu. Kyrieleison.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.16 (20v-21r)
Messusöngur prestsins á latínu
Athugasemd

Skreyttir upphafsstafir við upphaf erinda.

Nótur fyrir allan textann.

  • Bl. 20v-21r: Puer natus est nobis
  • Bl. 21r-v: Kyrieleison
  • Bl. 21v-23r: Gloria in excelsis Deo
  • Bl. 23r-v: Halleluia dies sanctificatus
  • Bl. 23v-24r: Gratis nunc omnes reddamus
  • Bl. 24r-26r: Credo in unum Deum
  • Bl. 26r-27v: Dominus vobiscum
  • Bl. 27v-28r: Sanctus sanctus dominis Deus sabaoth
  • Bl. 28v-29r: Tibilaus salus sit Christe
  • Bl. 29r-29v: Agnus dei em tollis peccata mundi

Tungumál textans
latína
2.17 (29v-30r)
Borinn er sveinn í Betlehem
Titill í handriti

Hér eftir syngist Guð veri lofaður en þennan eftir blessan

Upphaf

Borinn er sveinn í Betlehem / í Betlehem / best gleðst af því Jerúsalem, hallelúja. ...

Niðurlag

... með hreinni trú og þakklæti, hallelúja.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.18 (30r-31r)
Kyrie Guð faðir himnaríkja
Titill í handriti

Enn á smá kirkjum þar sem ei eru latínu söngsmenn þá skal strax eftir Introitum í móðurmáli syngjast þetta kyrie

Upphaf

Kyrie Guð faðir himnaríkja / son þinn þú sendir til jarðríkja ...

Niðurlag

... gef heldur Kristum með oss höfum vér.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við öll erindin.

Efnisorð
2.19 (31r-31v)
Hallelúja. Eitt sveinbarn fætt oss sannlega er
Titill í handriti

Gloria. Alleinasta Guði í himnaríki

Upphaf

Hallelúja. Eitt sveinbarn fætt oss sannlega er / og sonur af guði gefinn ...

Niðurlag

... sem blessaður Guð oss kenndi. Hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.20 (31v-32r)
Nú viljum vér allir þakka Guði vorum herra
Titill í handriti

Sequentian

Upphaf

Nú viljum vér allir þakka Guði vorum herra / sem með sinni fæðingu ...

Niðurlag

... dýrð og prís sé Guði föður í hæstum hæðum.

Athugasemd

2 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við öll erindin.

Efnisorð
2.21 (32r-32v)
Í dag eitt blessað barnið er
Titill í handriti

Áður en Guðspjalls textinn er lesinn, syngist þetta vers

Upphaf

Í dag eitt blessað barn er / borið og fætt í heiminn af hreinni mey ...

Niðurlag

... hlíf oss við helvítis voða.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

2.22 (32v-33r)
Heiðra skulum vér
Titill í handriti

Eftir prédikun skal sungið þrisvar

Upphaf

Heiðra skulum vér herrann Krist / að hann maður oss fæddist ...

Niðurlag

... og því gleðst öll sveit englanna. Kyrieleison.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur.

Efnisorð
2.23 (33r-34v)
Drottinn sé með yður
Titill í handriti

Prefatian: í móðurmáli

Upphaf

Drottinn sé með yður / og með þínum anda ...

Niðurlag

... syngjum vér lofsönginn þinnar dýrðar óaflátanlega segjandi.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

2.24 (34v-35)
Heilagur, heilagur, heilagur
Titill í handriti

Sanctus

Upphaf

Heilagur, heilagur, heilagur / ert þú Drottinn Guð allsherjar ...

Niðurlag

... hólpna gjör þú oss í hæðum.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.25 (35r-36r)
Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist
Titill í handriti

Eftir sanctus fylgi strax áminningum til þeirra sem ganga til Guðs borðs. Þá Faðir vor og innsetningarorðin enn á meðan fólkið gengur innar, þá sé sungið

Upphaf

Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist / blessaður sé þessi dagur víst ...

Niðurlag

... heilagur, heilagur, heilagur, hún lofar þig.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við öll erindin.

Efnisorð
2.26 (36r-37r)
Syngi Guði sæta dýrð
Titill í handriti

Séu ekki communicantes þá skal strax eftir Heiðra skulum vér herrann Krist, syngja þennan sálm

Upphaf

Syngi Guði sæta dýrð / Síon og öll kristin hjörð ...

Viðlag

Nú birtist sá sem fæddi mey María

Niðurlag

... synd og kvöl oss svifti hann.

Athugasemd

3 erindi auk viðlags.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.27 (37r-37v)
Sá frjáls við lögmál fæddur er
Titill í handriti

Annan dag jóla og hinn þriðja og sunnudaginn millum jóladags og áttunda og átta dag sjálfan, allur söngur svo sem á jóladag enn átta dag [skj000?]

Upphaf

Sá frjáls við lögmál fæddur er / flekklaus synd öngva gjörði ...

Niðurlag

... eftir vild þinni lifum. Amen.

Athugasemd

8 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Lok fyrirsagnar er ill-læsileg.

Efnisorð
2.28 (37v-39v)
Þá barnið Jesús í Betlehem
Titill í handriti

3. dagur í millum nýársdags og þrettánda, allur söngur svo sem jóladaginn. Þann þrettánda dag í jólum á syngja þennan sálm fyrir messu upphaf

Upphaf

Þá barnið Jesús í Betlehem / borið var í heiminn ...

Niðurlag

... fórum vér í friði.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.29 (39v-40v)
Mildi Jesú sem manndóminn tókst
Titill í handriti

Fyrsta sunnudag eftir þrettándan messu upphaf: Kyrie, Gloria, Hallelúja, Credo og allt annað svo sem annan dag, en séu engin communitcantes þá syngist þessi sálmur

Upphaf

Mildi Jesú sem manndóm tókst / í Maríu jómfrú kviða ...

Niðurlag

... líknsaman sig augliti.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.30 (40v-41v)
Með hjarta og tungu hver mann syngi
Titill í handriti

Annan og þriðja sunnudag eftir 12. sé sungið allt svo sem annan dag jóla. Á kyndilmessu messu upphafið á íslensku

Upphaf

Með hjarta og tungu hver mann syngi / hátt lof Guði sönnum ...

Niðurlag

... hann er sem huggar hjörtun glöggvast vor Guð.

Athugasemd

8 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.31 (41v-43r)
Náttúran öll og eðli manns
Titill í handriti

Allur söngur annar svo sem jóladaginn, gangi engin innar þá syngist þessi sálmur

Upphaf

Náttúran öll og eðlið manns / er spillt í Adams falli ...

Niðurlag

... Guðs andi kær er öllum nær sem á honum von hafa.

Athugasemd

9 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.32 (43r-43v)
Héðan í burt með friði eg fer
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan sálm

Upphaf

Héðan í burt með friði eg fer / feginn og glaður í Guði ...

Niðurlag

... prís og sælu sanna.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.33 (43v-44v)
Allir Guðs þjónar athugið
Titill í handriti

Þann iiii, v, vi sunnudag eftir xiiida messu upphaf Öll náttúran og eðli manns. Kyrie, Gloria, Hallelúja, Credo eftir prédikun allt svo sem dominica adventus enn sé ei kommunicantes þá skal syngja þennan sálm

Upphaf

Allir Guðs þjónar athugið / og hans hús vel forstandið ...

Niðurlag

... sá það vill, syngi amen.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.34 (44v-45r)
Miskunna oss ó herra Guð
Titill í handriti

Eftir blessan

Upphaf

Miskunna oss ó herra Guð / gef frið um vora daga ...

Niðurlag

... lifa mættum í allri guðrækni og siðsemi, amen.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur.

Efnisorð
2.35 (45r-46r)
Jesús Kristur til Jórdan kom
Titill í handriti

Sunnudaginn í níu vikna föstu inngöngu Introitus Náttúran öll, en fyrir og eftir prédikun svo sem dominica adventus séu ei kommunicantes. Þá skal eftir Heiðrum Guð, syngja allt guðsþjónustu annan sunnudag í níu vikna föstu skal syngja svo sem fyrir fráfarandi sunnudag en sunnudag í föstu inngöngu messu upphafið

Upphaf

Jesús Kristur til Jórdan kom / af Jóhanni að skírast af vilja Guðs ...

Niðurlag

... af oss þvær og græðir.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.36 (46v-47v)
Hallelúja. Drottinn Guð
Titill í handriti

Hallelúja um föstuna alla

Upphaf

Hallelúja. Drottinn Guð / gjör ei við oss eftir syndum vorum ...

Niðurlag

... sakir nafns þín. Hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.37 (47v-49r)
Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
Titill í handriti

Séu ekki communicantes þá syngist eftir Heiðrum Guð þessi sálmur

Upphaf

Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú / og Guði lofsöng færa ...

Niðurlag

... þeim skilmála skalt ei týna.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.38 (49r-49v)
Svo elskaði Guð auman heim
Titill í handriti

Sá meðan sakramentið útdeilist syngist svo sem dominica í adventani, eftir blessan

Upphaf

Svo elskaði Guð auman heim / að einka son sinn gaf hann þeim ...

Niðurlag

... í himnafrið og fögnuð leið. Amen.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.39 (49v-50v)
Af djúpri hryggð ákalla eg þig
Titill í handriti

Fyrsta sunnudag annan og hinn þriðja í föstu messu upphaf í móðurmáli

Upphaf

Af djúpri hryggð ákalla eg þig / ó Guð hlýð röddu minni ...

Niðurlag

... sá það vill syngi, amen.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.40 (50v-52r)
Jesú Kristi vér þökkum þér
Titill í handriti

Séu engir communicantes þá skal syngja Gjörvöll kristni skal gleðjast. Eftir blessan þennan sálm

Upphaf

Jesú Kristi vér þökkum þér / þú frelstir oss frá pínu ...

Niðurlag

... Jesú Kristi vér þökkum þér, við lofum þig, vér heiðrum þig.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.41 (52r-52v)
Þá Jesús til Jerúsalem
Titill í handriti

Miðföstu passioms sunnudag og pálmsunnudag messu upphaf: Af djúpri hryggð og allur annar söngur svo sem fyrir farandi sunnudaga nema Dom. palmarium söngur eftir blessan

Upphaf

Þá Jesús til Jerúsalem / á einum asna ríður heim...

Niðurlag

... kristnum til lofs þér jafnan halt.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.42 (52v-54r)
Guð þann engil sinn Gabríel
Titill í handriti

Á boðunardag Maríu messu upphaf

Upphaf

Guð þann engil sinn Gabríel / af himnum sjálfur sendi ...

Niðurlag

... svo skilst engillinn við hana.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.43 (54r-55v)
Oss lát þinn anda styrkja
Titill í handriti

Kyrie, gloria svo sem fyrsta sunnudag í adventus eftir blessan, Mildi Jesú sem manndóm, sem á kyndilmessu, á skírdag messu upphaf

Upphaf

Oss lát þinn anda styrkja / þú eðla skapari minn ...

Niðurlag

... þá í fangelsi var.

Athugasemd

13 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.44 (55v-57v)
Vor herra Jesús vissi það
Titill í handriti

Á meðan sacramentum útskiptast og Jesús Kristur er vor frelsari sem frá oss tók. Eftir blessan

Upphaf

Vor herra Jesús vissi það / var þá hans tíma komið að ...

Niðurlag

... við andar voða forði. Amen.

Athugasemd

8 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.45 (57v-61r)
Eilífur Guð og faðir kær
Titill í handriti

Á frjádaginn langa takist undan, allur fyrri partur messunar og þar í staðinn skal syngja þennan sálm

Upphaf

Eilífur Guð og faðir kær / án upphafs alls og enda ...

Niðurlag

... veiti oss Guðs son góður.

Athugasemd

29 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.46 (61r-62r)
Jesús Kristur á krossi var
Titill í handriti

Síðan Nú biðjum vér heilagan drottni, að honum enduðum sé lesin af prédikunarstólnum Passian með stuttri útleggingu. Eftir prédikun

Upphaf

Jesús Kristur á krossi var / kvaldist allur hans líkami sár ...

Niðurlag

... í himna dýrð án enda lætur lifa.

Athugasemd

9 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.47 (62r-62v)
Þann heilaga kross vor herra bar
Titill í handriti

Strax þar eftir fylgir áminningin til þeirra sem innar ganga og allt annað sem á skírdag. Eftir blessan þennan

Upphaf

Þann heilaga kross vor herra bar / á holdi hans voru dauðleg sár ...

Niðurlag

... svo vér hann óttumst og elskum. Amen.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.48 (62v-63v)
Allfagurt ljós oss birtist brátt
Titill í handriti

Á páska daginn skal fyrst syngja þennan hymna

Upphaf

Allfagurt ljós oss birtist brátt / byggð himnanna lof syngur kátt ...

Niðurlag

... hann hefur það vald ei endast kann.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur, (dreki).

Nótur við fyrsta erindið.

2.49 (63v)
Endurlausnarinn vor Jesú Krist
Titill í handriti

Þar næst þennan lofsöng

Upphaf

Endurlausnarinn vor Jesú Krist / er dauðann sigraðir víst ...

Niðurlag

... hann frelsar alla þá sem hann ákalla, kyrieleison.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.50 (64r-70r)
Messusöngur prestsins á latínu
Athugasemd

Skreyttir upphafsstafir við upphaf erinda.

Nótur fyrir allan textann.

  • Bl. 64r-v: Resurrexe ed ad huc tecum sum haleluia
  • Bl. 65r: Kyrieleison
  • Bl. 65r-66r: Gloria in excelsis Deo
  • Bl. 66v: Halleluia pascha nostrum
  • Bl. 66v-67v: Victime paschale laudes
  • Bl. 68r-70r: Credo in unum Deum patrem

Tungumál textans
latína
2.51 (70r-v)
Kristur reis upp
Titill í handriti

Credo svo sem jóladaginn: og þetta vers þrisvar sinnum og eftir prédikun

Upphaf

Kristur reis upp frá dauðum / leysti hann allan heiminn frá nauðum ...

Niðurlag

... sonur Guðs vor gæti, hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.52 (71r-72r)
Vere dignum ed justum est
Titill í handriti

Prefatian svo sem á jóladaginn

Upphaf

Vere dignum ed justum est / æquum et salutare ...

Niðurlag

... fyne fyne dycentas.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur.

Efnisorð
2.53 (72r-73v)
Dýrðlegi kóngur ó Kriste hallelúja
Titill í handriti

Sanctus og allur annar söngur meðan sacramentum útdeilist svo sem jóladagur eftir blessun dýrðlegi kóngur

Upphaf

Dýrðlegi kóngur ó Kriste hallelúja / ó Guð vor faðir í himeríki ...

Niðurlag

... lofi drottinn, hallelúja, hallelúja.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við öll erindin.

Efnisorð
2.54 (74r)
Kyrie Guð faðir, miskunna þú oss
Titill í handriti

En þar sem messan er ei sungin á latínu þá sé eftir messu upphafið í íslensku sungið þetta kyrie

Upphaf

Kyrie Guð faðir, miskunna þú oss / Kriste þú ert vort líf og upprisa ...

Niðurlag

... hjálp oss vor huggari, miskunna þú oss.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.55 (74v-75r)
Hallelúja, hallelúja, sætlega syngjum vér
Titill í handriti

Hallelúja

Upphaf

Hallelúja, hallelúja, sætlega syngjum vér / með sannri ást ...

Niðurlag

... er hann oss upprisinn, hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.56 (75r-76r)
Páskalamb vér heilagt höfum
Titill í handriti

Sequentian

Upphaf

Páskalamb vér heilagt höfum / herrann þann vér kristnir lofum ...

Niðurlag

... sonur Guðs vor gæti, hallelúja.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

2.57 (76v-78r)
Drottinn sé með yður
Titill í handriti

Prefatian

Upphaf

Drottinn sé með yður / og með þínum anda ...

Niðurlag

... hólpna gjör þú oss í hæðum.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

2.58 (78r, 80r-80v)
Guðs son í grimmu dauðans bönd
Titill í handriti

Annan og þriðja dag páska allur söngur svo sem á páskadaginn, nema prefatian. Takist undan meðan fólkið gengur innar syngist því Sé lof og dýrð. En séu ekki communicantis þá syngið þessi sálmur

Upphaf

Guðs son í grimmu dauðans bönd / gefinn fyrir syndir manna ...

Niðurlag

... vor hjálp að Kristur kallast á, hallelúja.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Á milli bl. 78 og 80, er blað merkt 78 en efnislega á það ekki heima þar.

2.59 (80v-81v)
Í dag þá hátíð höldum vér
Titill í handriti

Eftir blessan Dýrðlegi kóngur og með þeim hætti skal syngja alla sunnudaga til uppstigningardags að undan teknum messu upphöfum á latínu. Á uppstigningardag messu upphaf

Upphaf

Í dag þá hátíð höldum vér / til himna sé vor herra ...

Niðurlag

... Guð gefi oss þann sóma, hallelúja hallelúja.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.60 (81v)
Kristur til himna upp fór
Titill í handriti

Kyrie: Alleinasta Guði hallelúja, sequentian, allt svo sem á páskadaginn. Fyrir en eftir prédikun þetta vers þrisvar

Upphaf

Kristur til himna upp fór / sitjandi hátt yfir englakór ...

Niðurlag

... honum sé heiður á hverri stund, kyrieleison.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.61 (82r-83r)
Allir kristnir nú kátir sé
Titill í handriti

Eftir blessan þennan sálm

Upphaf

Allir kristnir nú kátir sé / Kristur með dýrð til himna sté ...

Niðurlag

... þig lofum og dýrkum allir vér. Amen.

Athugasemd

16 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.62 (83r-v)
Kom þú góði heilagi andi
Titill í handriti

Síðasta sunnudag eftir páska, allur söngur svo sem uppstigningardag. Á hvítasunnudag skal fyrst syngja Kom þú góði heilagi andi

Upphaf

Kom þú góði heilagi andi / fyll upp hjörtu þinna trúandi ...

Niðurlag

... í eining trúar saman safnandi, hallelúja hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.63 (83v-84r)
Umliðið færði oss árið hér
Titill í handriti

Þar næst þennan sálm

Upphaf

Umliðið færði oss árið hér / aftur þann fögnuð sem mestur er ...

Niðurlag

... ástsemdar gjöf heilags anda. Amen.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.64 (84v-90r)
Messusöngur prestsins á latínu
Athugasemd

Skreyttir upphafsstafir við upphaf erinda.

Nótur fyrir allan textann.

  • Bl. 84v-85r: Spiritus domini replevid orbem terrarum
  • Bl. 85r: Kyrie fons bonitatis pater
  • Bl. 86r-87r: Gloria in excelsis Deo
  • Bl. 87r-v: Halleluia veni sancte spiritus
  • Bl. 87v-88v: Seqventian: Veni sancte spiritus
  • Bl. 88v-90r: Dommins vobiscum

Tungumál textans
latína
2.65 (90r-v)
Kom skapari heilagi andi
Titill í handriti

Sanctus og allur annar söngur svo sem á jóladaginn. Eftir blessan þennan sálm

Upphaf

Kom skapari heilagi andi / í hug og hjarta trúaðra nú ...

Niðurlag

... hvað um aldir sé endalaust. Amen.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.66 (90v-92r)
Drottinn sé með yður
Titill í handriti

En þar sem ei er messan á latínu sungin þá skal allt syngja svo sem annan dag [ólæsilegt] prefatian

Upphaf

Drottinn sé með yður / og með þínum anda ...

Niðurlag

... dýrð og æru fyrir utan enda óaflátanlega segjandi.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Lok fyrirsagnar er ill-læsileg.

Efnisorð
2.67 (92r-93v)
Kom Guð helgi andi hér
Titill í handriti

Hallelúja svo sem annan dag jóla, annan og þriðja dag hvítasunnu, messu upphafið Kom þú góði heilaga, Umliðið færði oss árið: þetta allt svo sem hvítasunnu sequentian kyrie svo sem dom. i adventus, Hallelúja gleðjist í Drottni

Upphaf

Kom Guð helgi andi hér / og af himni hingað ber ...

Niðurlag

... gef fögnuð um aldir alda. Amen.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.68 (93v-94v)
Kom herra Guð heilagi andi
Titill í handriti

Ef einhver ganga innar þá skal þennan sálm syngja strax á eftir versið

Upphaf

Kom herra Guð heilagi andi / með hæstri náð uppfyllandi ...

Niðurlag

... ríki þitt síðar fengum vér, hallelúja, hallelúja.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.69 (94v-95r)
Guð vor faðir vert þú oss hjá
Titill í handriti

Dominica Trinitatis Introitus í móðurmáli. Messu upphafið

Upphaf

Guð, vor faðir, vert oss hjá / við fordæmingu vara ...

Viðlag

Jesú Kristi vert oss hjá við fordæmingu vara / heilagur andi vertu oss hjá við fordæmingu vara.

Niðurlag

... samsyngjum allelúja.

Athugasemd

1 erindi auk viðlags.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við erindið.

Efnisorð
2.70 (95r-99v)
Messusöngur prestsins á latínu
Athugasemd

Skreyttir upphafsstafir við upphaf erinda.

Nótur fyrir hvert.

  • Bl. 95v-96r: Benedicta sid sancta Triinitas
  • Bl. 96r: Halleluia o beata Benedicta gloria
  • Bl. 96v-98r: Benedicta sancta sit triinitas deitas
  • Bl. 98r-99v: Dominus vobiskum et cum spiritu tuo

Tungumál textans
latína
Efnisorð
2.71 (99v-100v)
Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning
Titill í handriti

Eftir prédikun: Heiðrum Guð föður, allt til jólaföstu. Prefatian byrjist svo séð eftir hana Sanctus og allur söngur á meðan fólkið bergi svo sem á jóladaginn sjálfan. Eftir blessan þennan sálm

Upphaf

Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning / í sjálfri veru guðleg eining ...

Niðurlag

... amen syngjum hver um sig.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.72 (100v-101r)
Blessuð sért þú heilög þrenning
Titill í handriti

En hvar ekki er í latínu sungið þá skal syngja fyrst Guð vor faðir vert oss hjá og þetta messu upphaf

Upphaf

Blessuð sért þú heilög þrenning / og svo óskiptileg eining ...

Niðurlag

... og um aldir alda. Amen.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.73 (101r-v)
Hallelúja. Heyr þú hin sæla blessaða
Titill í handriti

Kyrie, Gloria, Credo sem aðventu sunnudag, Hallelúja

Upphaf

Hallelúja. Heyr þú hin sæla blessaða / dýrðarfulla þrenning ...

Niðurlag

... og heilagur andi miskunna þú oss, hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.74 (101v-102r)
Ó þú göfuglega þrenning
Titill í handriti

Seqventian

Upphaf

Ó þú göfulega þrenning / fyrir þér erum vér skapaðir ...

Niðurlag

... um óendanlegar aldir alda. Amen.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.75 (102r-104r)
Drottinn sé með yður
Titill í handriti

Eftir prédikun: Heiðrum Guð föður, himnum á, hvert vers syngja skal jafnlega allt til jólaföstu. Prefatian byrjist svo sem á jóladaginn eftir hana Sanctus og allur söngur á meðan fólkið bergir s:s: á jóladaginn

Upphaf

Drottinn sé með yður / og með þínum anda ...

Niðurlag

... með samhljóðandi óaflátanlegri röddu segjandi.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.76 (104r-104v)
Heilagur heilagur ert þú Drottinn
Titill í handriti

Sanctus

Upphaf

Heilagur heilagur ert þú Drottinn / Guð Zebaoth ...

Niðurlag

... hólpna gjörir þú oss í hæðum.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

2.77 (104v-105r)
Herra Guð í himnaríki
Titill í handriti

Heilagur svo sem jóladaginn eftir blessan, Sannheilagt ljós: Fyrsta sunnudag eftir Trinitas og hins fjórða allur söngur svo sem Trinitatið: allt til [eng?] sunnudag, þennan sálm. Allir Guðs þjónar athugið

Upphaf

Herra Guð í himnaríki / hann oss sem vilja kenndi ...

Niðurlag

... haldi til lífsins enda.

Athugasemd

12 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.78 (105v-106r)
Hæsti Guð herrann mildi
Titill í handriti

Þennan sálm á að syngja inn til dominica vi. þennan eftir blessun

Upphaf

Hæsti Guð herrann mildi / huggun og náð oss send ...

Niðurlag

... höndin vinstri ei viti hvað sú hin hægri gaf.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.79 (106r-107r)
Lifandi Guð þú lít þar á
Titill í handriti

Dominca qvarta messu upphafið í móðurmáli. Þessi sálmur [?]

Upphaf

Lifandi Guð þú lít þar á / og láttu þig það mæða ...

Niðurlag

... sá það vill syngi amen.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Fyrirsögn er ill-læsileg.

Efnisorð
2.80 (107r-107v)
Fagnaðarboðskap birti þá
Titill í handriti

Á Jónsmessu Allir Guðs fyrir farandi sunnudag. Á vitjunardag Maríu: Af hjarta og tungu: svo sem á kyndilmessu, Hallelúja, Heyr þú svo sem á Trinitas

Upphaf

Fagnaðarboðskap birti þá / burtu fór langt af Galilea ...

Niðurlag

... heiður þinn svo hún syngi hátt: a m e n.

Athugasemd

9 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Fyrirsögn er ill-læsileg.

Efnisorð
2.81 (107v-109r)
Kært lof Guðs Kristni altíð
Titill í handriti

Þann sjöunda sunnudag messu upphaf, allt til [Dominicam decunam?]

Upphaf

Kært lof Guðs Kristni altíð / kveði og veri glöð ...

Niðurlag

... nú unni oss það drottinn mest.

Athugasemd

13 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Fyrirsögn er ill-læsileg.

Efnisorð
2.82 (109r-109v)
Guð miskunni nú öllum oss
Titill í handriti

Eftir blessan þennan sálm

Upphaf

Guð miskunni nú öllum oss / og gefi blessan sína ...

Niðurlag

... syngjum af hjarta, amen.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.83 (109v-110v)
Heimili vort og húsin með
Titill í handriti

Trinitas, ellefta og tólfta sunnudag, messu upphaf

Upphaf

Heimili vort og húsin með / nema herrann byggja vildi ...

Niðurlag

... sá það vill syngi hann, amen.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.84 (110v-111v)
Veröldinni vildi Guð
Titill í handriti

Hallelúja Sætlega syngjum vér svo sem á páskadaginn og svo framvegis inn til jólaföstu. Gangi einhver innar þá skal frá þessum sunnudegi inn til jólaföstu syngjast þessi sálmur

Upphaf

Veröldinni vildi Guð / vináttu slíka veita ...

Niðurlag

... hvern Kristi börn sér kjósi.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.85 (111v-112v)
Sælir eru allir nú
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan sálm

Upphaf

Sælir eru allir nú / án flekks lifa í réttri trú ...

Niðurlag

... Sá það vill syngi, amen.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.86 (112v-113r)
Konung Davíð sem kenndi
Titill í handriti

Þann xiij. xiiij. iv. fimmtudag messu upphaf

Upphaf

Konung Davíð sem kenndi / klaga eg minn vanmátt ...

Niðurlag

... frá allri synda sekt.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.87 (113r-113v)
Veri nú Guð oss eigi hjá
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan sálm

Upphaf

Veri nú Guð oss eigi hjá / Ísrael segja mætti ...

Niðurlag

... sem heiminn og himna gjörði.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.88 (114r-v)
Esías spámann öðlaðist að fá
Titill í handriti

Á Mikaelis messu, upphaf

Upphaf

Esías spámann öðlaðist að fá / að hann í anda drottni sitja sá ...

Niðurlag

... og húsið fullt með reyk og þoku varð.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allt erindið.

Efnisorð
2.89 (115r-117v)
Ó Guð vér lofum þig
Titill í handriti

Eftir prédikun í staðinn syndarinnar syngist þessi söngur

Upphaf

Ó Guð vér lofum þig / vér játum þig einn drottinn ...

Niðurlag

... þar fyrir lát þú oss ekki neitt til skammar verða, amen.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
2.90 (117v-119r)
Til þín heilagi herra Guð
Titill í handriti

Á meðan fólkið gengur innar Því sé lof og dýrð, allur annar söngur sem fyrir farandi sunnudag: þann xvi. xvij. xviij. sunnudag

Upphaf

Til þín heilagi herra Guð / hef eg lyft sálu minni ...

Niðurlag

... fyrir blessan margfalda.

Athugasemd

13 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.91 (119r-119v)
Óvinnanleg borg er vor Guð
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan sálm

Upphaf

Óvinnanleg borg er vor Guð / ágæta skjöldur og verja ...

Niðurlag

... heill sú haldist oss, amen.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.92 (119v-120v)
Sælir eru þeim sjálfur Guð
Titill í handriti

Þann xix. xx. xxj. sunnudag, messu upphaf

Upphaf

Sælir eru þeim sjálfur Guð / syndir af náð til gefur ...

Niðurlag

... syngjum því allir, amen.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.93 (120v-121v)
Sæll er sá mann sem hafna kann
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan

Upphaf

Sæll er sá mann sem hafna kann / hrekkvísra manna ráði ...

Niðurlag

... sá það vill syngi, amen.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.94 (121v-122v)
Vaknið upp kristnir allir
Titill í handriti

Á allra heilagra messu skal allur söngur svo sem fyrir farandi sunnudag nema þá sacramenntið útskiptist Þér sé lof og þann xxij. xviij. xxiiij. sunnudag. Messu upphaf

Upphaf

Vaknið upp kristnir allir / og sjáið syndum við ...

Niðurlag

... öllum hans vilja hlýðið Guðs náð oss gefi það, amen.

Athugasemd

11 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

2.95 (122v-123v)
Lofið Guð í hans helgidóm
Titill í handriti

Eftir blessan, þennan sálm

Upphaf

Lofið Guð í hans helgidóm / hans kristnir menn á jörðu ...

Niðurlag

... samt allri sinni kristni.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
2.96 (123v-124r)
Krists er koma fyrir höndum
Titill í handriti

Verði fleiri sunnudagar þá skal allt syngja svo sem fyrir farandi sunnudag utan þá sunnudagar verða xxiij. xxvij. þá skal eftir blessan syngja þennan sálm

Upphaf

Krists er koma fyrir höndum / kunnum þess synja síst ...

Niðurlag

... í þessum heimi nú.

Baktitill

Endir grallarans, árið um kring.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

3 (124r-134r)
Messu embætti á bæna og samkomudögum
Titill í handriti

Messu embætti á bæna og samkomudögum þar þeir eru haldnir

3.1 (124r-125v)
Nú bið eg Guð þú náðar mig
Titill í handriti

Introitus á íslensku

Upphaf

Nú bið eg Guð þú náðar mig / nægð miskunnar eg beygði þig ...

Niðurlag

... um allar aldir lof dýrð sé séð, amen.

Athugasemd

8 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
3.2 (126r)
Kyrie
Titill í handriti

Kyrie

Upphaf

Kyrie e leison / Kristi e leison ...

Niðurlag

... kyrie e leison.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

Efnisorð
3.3 (126r-127r)
Ó Guð vor faðir
Titill í handriti

Þar eftir syngist þessi lofsöngur í embættinu

Upphaf

Ó Guð vor faðir sem í himnaríki ert / hátt yfir oss í anda mest ...

Niðurlag

... að erfum vér þitt ríki.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
3.4 (127r-129v)
Kyrie og bænir
Titill í handriti

Nú biðjum vér heilagan anda. Eftir prédikun skal syngja Titanian

Upphaf

Kyre e leison Kristi e leison Kyrie e leison / Guð faðir miskunna þú oss ...

Niðurlag

... fyrir þinn elskulega son, Jesús Kristur vorn herra, a m e n.

Athugasemd

Skreyttur upphafsstafur, rauðar fyrirsagnir.

Nótur við hluta textans.

3.5 (129v-130v)
Tak frá oss sæti herra syndir vorar og misgjörðir
Titill í handriti

Þetta

Upphaf

Tak frá oss sæti herra syndir vorar og misgjörðir / svo að vér mættum með réttri trú ...

Niðurlag

... upplýs oss og vert oss líknsamur.

Athugasemd

2 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið og hluta af því seinna.

3.6 (130v-134r)
Salve Jesú Kristi vor frelsari
Titill í handriti

Hér eftir sé lesnar bænirnar

Upphaf

Salve Jesú Kristi vor frelsari / þú sem alla Guði reiði yfirvannst ...

Niðurlag

... nú héðan af og að eilífu hallelúja.

Athugasemd

1 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við allan textann.

4 (134v-135r)
Nokkrir sálmar
Titill í handriti

Nokkrir sálmar samanteknir og skrifaðir sannhljóða um [000000] drottinn vors herra Jesú Kristi

Athugasemd

Fyrirsögn er ill-læsileg.

Efnisorð
4.1 (134r-135r)
Nú kom heiðinna hjálparráð
Upphaf

Nú kom heiðinna hjálparráð / helgasta þetta meyjar sáð ...

Niðurlag

... um aldir alda virðing sú.

Athugasemd

8 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.2 (135r-136r)
Adam leiddi oss í þá neyð
Titill í handriti

Önnur andleg vísa af holdganinni

Upphaf

Adam leiddi oss í þá neyð / af því erfðum vér synd og deyð ...

Niðurlag

... eilífa gef oss dýrð og frið.

Athugasemd

12 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.3 (136r-136v)
Skaparinn stjarna herra hreinn
Titill í handriti

Hymnus condito alme

Upphaf

Skaparinn stjarna herra hreinn / hver trúuðum að lýsir einn ...

Niðurlag

... hvað um aldir sé endalaust.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.4 (136v-137v)
Af föðurs hjarta barn er borið
Titill í handriti

Hymnus corde natus ex parentis

Upphaf

Af föðurs hjarta barn er borið / eingetinn Guðs son er það ...

Niðurlag

... hæst lof heiður að eilífu.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.5 (137v-138r)
Föðursins tignar ljómandi ljós
Titill í handriti

Hymnus splendor paternæ gloriæ

Upphaf

Föðursins tignar ljómandi ljós / af ljósi ljósið færði oss ...

Niðurlag

... alsvaldandi Guði án enda.

Athugasemd

9 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.6 (138r-139v)
Jómfrú María ólétt var
Titill í handriti

Um fæðing Kristi út af guðspjallsins historiu

Upphaf

Jómfrú María ólétt var / á Ágústus tíma ...

Niðurlag

... og blessuð börnin þín verðum.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.7 (139v-140v)
Resonet in laudibus
Titill í handriti

Resonet in laudibus, gamall söngur í kristilegri kirkju

Upphaf

Resonet in laudibus / cum jucundis plausibus ...

Niðurlag

... af parvit quem genuit Maria.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta og þriðja erindið.

Sálmurinn er á latínu.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
4.8 (140v-141r)
Englasveit kom af himnum há
Titill í handriti

Barnalofsöngur yfir blessaða barnið Jesúm og englannna boðskap til fjárhirðaranna

Upphaf

Englasveit kom af himnum há / hirðar berlega sáu þá...

Niðurlag

... þolið vel, æ sé yðar gætt.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.9 (141r-141v)
Puer natus in Bethleem
Titill í handriti

Puer natus in Bethleem, gamall söngur að syngja í kirkjunni

Upphaf

Puer natus in Bethleem / in Bethlem / unde gaudet Jerusalem ...

Niðurlag

... deo dicamus gratias halleluia.

Athugasemd

10 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Tungumál textans
latína
Efnisorð
4.10 (141v-142v)
Í dag eitt blessað barnið er
Titill í handriti

Eitt lítið barn svo gleðilegt

Upphaf

Í dag eitt blessað barnið er / borið og fætt í heiminn ...

Niðurlag

... lát oss í frið lifa.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.11 (142v-143r)
In dulce jubilo
Titill í handriti

Ein gömul kristileg vísa, In dulce jubilo

Upphaf

In dulce jubilo / glaðir syngjum svo ...

Niðurlag

... eyja værum vér þar, eyja værum vér þar.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.12 (143r-143v)
Nýtt sveinbarn eitt oss fæddist nú
Titill í handriti

Annar lofsöngur

Upphaf

Nýtt sveinbarn eitt oss fæddist nú / fæddist nú af María hreinni jómfrú, halleljúa ...

Niðurlag

... æðst lof og dýrð að eilífu, hallelúja.

Athugasemd

13 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.13 (144r-144v)
Einum Guði sé eilíft lof
Titill í handriti

Einn lofsöngur

Upphaf

Einum Guði sé eilíft lof / oss aumum að af miskunn gaf ...

Niðurlag

... af hug og hjarta dýrkum vér.

Athugasemd

14 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.14 (144v-145v)
Ó maður hugsa hversu mjög
Titill í handriti

Einn annar lofsöngur

Upphaf

Ó maður hugsa hversu mjög / himneskur faðir elskaði þig ...

Niðurlag

... eilífar þakkir lof og dýrð.

Athugasemd

11 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.15 (145v-147r)
Guð láti söng vorn ganga nú
Titill í handriti

Á nýárs dag andlegur lofsöngur að biðja Guð og óska góðs öllum stéttum

Upphaf

Guð láti söng vorn ganga nú / gleðilega af réttri trú ...

Niðurlag

... byrjum vér svo hið nýja ár, allilúja.

Athugasemd

21 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.16 (142v-143r)
Gæsku Guðs vér prísum
Titill í handriti

Ein vísa að þakka Guði fyrir það umliðna árið

Upphaf

Gæsku Guðs vér prísum / góðir kristnir menn ...

Niðurlag

... sé þér til æru en oss til gagns.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.17 (148r-149v)
Syndugi maður sjá þitt ráð
Titill í handriti

Einn hjartnæmur um pínu vors herra Jesú Kristi

Upphaf

Syndugi maður sjá þitt ráð / segir vors herra Jesú náð ...

Niðurlag

... sál þín eilífan fær þá frið: a m e n.

Athugasemd

13 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.18 (149v-1150r)
Jesú endurlausnarinn vor
Titill í handriti

Hymn. Jesu nostra redemtio

Upphaf

Jesú endurlausnarinn vor / ertu og hjartans girndin stór ...

Niðurlag

... í öllum löndum lof sé téð.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.19 (150r-150v)
Ó þú þrefalda eining blíð
Titill í handriti

Hymn. O, Lux Beata

Upphaf

Ó þú þrefalda eining blíð / og einn sannur Guð eilífa tíð ...

Niðurlag

... hann þiggi lof um kristin lönd.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.20 (150v-151v)
Blessaður að eilífu sé
Titill í handriti

Benedictus dominus deus lofsöngur Zacharie

Upphaf

Blessaður að eilífu sé / Ísraels herrann hæsti ...

Niðurlag

... Guð gefi oss það hans höldum náð syngjum nú allir amen.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.21 (151v-152v)
Lofsöng Guði mey María
Titill í handriti

Magnificat. Lofsöngur Maríu

Upphaf

Lofsöng Guði Mey María / mín sál drottinn tignar ...

Niðurlag

... syngjum nú allir a m e n.

Athugasemd

5 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.22 (152v-153r)
Þú varst fyrir oss eitt ungbarn
Titill í handriti

Einn bæna sálmur að syngja við barnaskírn

Upphaf

Þú varst fyrir oss eitt ungbarn / ó jesú herra náðargjarn ...

Niðurlag

... ó lifi hér heilaglega hjá þér síðan ævinlega a m e n.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.23 (153r-153v)
Sæll ert þú sem þinn Guð
Titill í handriti

Einn ágætur sálmur um hjónaband, stéttina og hvílíka blessan Guð vill þeim gefa: s.k:l:l:

Upphaf

Sæll ert þú sem þinn Guð / í sannleik óttast ...

Niðurlag

... að frið mun finna.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.24 (153v-154v)
Aví, aví, mig auman mann
Titill í handriti

Einn hjartnæm vísa og syndajátning

Upphaf

Aví, aví, mig auman mann / að eg ei þar við nei segja ...

Niðurlag

... um allar aldir æ svo sé æ svo sé.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.25 (154v-155r)
Dagur og ljós þú drottinn ert
Titill í handriti

Þakklætis sálmar á kvöld. Crhiste qui lux

Upphaf

Dagur og ljós þú drottinn ert / dimmt og hulið allt er þér bert ...

Niðurlag

... á heiðri þeim sé ei endi neinn, a m e n.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.26 (153v-154v)
Aví, aví, mig auman mann
Titill í handriti

Sami sálmur með öðrum hætti útlagður. Erasmus Albertus

Upphaf

Kristi þú klári dagur ert / kann fyrir þér hyljast ekkert ...

Niðurlag

... hver maður jafnan syngi lof.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.27 (156r-157r)
Sólarljós nú fer burtu brátt
Titill í handriti

Annar bænar lofsöngur á kvöld.

Upphaf

Sólarljós nú fer burtu brátt / byrjar því aftur dimma nátt ...

Niðurlag

... kvittandi oss með þinni bón.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.28 (157r-157v)
Guð minn faðir eg þakka þig
Titill í handriti

Þakkargjörð og barna söngur af Chatechismo

Upphaf

Guð minn faðir eg þakka þig / þinn son í Jesú að gafstu mér ...

Niðurlag

... andskotan lát ei til vor ná amen.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.29 (157v-159r)
Í svefni og vöku sannlega vér
Titill í handriti

Enn ein kristileg kvöldvísa

Upphaf

Í svefni og vöku sannlega vér / sjálfum Guði tilheyrum ...

Niðurlag

... látum hans lofið ei dimma.

Athugasemd

11 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.30 (159r-159v)
Standið upp Kriste börnin blíð
Titill í handriti

Nokkrir morgunsálmar að syngja

Upphaf

Standið upp Kristi börnin blíð / birtir sig morgunstjarna fríð ...

Niðurlag

... fyrir náð miskunn og fulltingi föður syni og anda sé, amen.

Athugasemd

9 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.31 (160r-160v)
Bjartur dagur nú byrjar hér
Titill í handriti

Önnur morgunvísa

Upphaf

Bjartur dagur nú byrjar hér / bræður þakklátir verum vér ...

Niðurlag

... þér syngjum þakkir, dýrð og lof, a m e n.

Athugasemd

7 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.32 (160v-161r)
Guð minn faðir eg þakka þér
Titill í handriti

Barna morgunbæn af Catichismo

Upphaf

Guð minn faðir eg þakka þér / þinn son í Jesú að gafstu mér ...

Niðurlag

... andskotan lát ei til vor ná amen.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.33 (161r-162r)
Minn herra Jesús, maður og Guð
Titill í handriti

Einn bænar sálmur um góða afgöngu af þessum heimi Paulus Eberus

Upphaf

Minn herra Jesús, maður og Guð / sem mæðu, pínu, spott og deyð ...

Niðurlag

... allt þangað til vér sofnum sætt.

Athugasemd

12 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.34 (162r-162v)
Nú látum oss líkamann grafa
Titill í handriti

Hér eftir fylgir nokkrir sálmar sem syngjast skulu yfir greftri framliðna

Upphaf

Nú látum oss líkamann grafa / og öngvan efa á því hafa ...

Niðurlag

... dýrð, heiður, lof sig kóngi þeim.

Athugasemd

8 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.35 (162v-163r)
Leggjum vér til hvíldar hold
Titill í handriti

Enn einn lítill lofsöngur yfir þeim framliðnu ef vill

Upphaf

Leggjum vér til hvíldar hold / hans sál bífelum vér Guði ...

Niðurlag

... og eilífs líf með þér njótum.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.36 (163r-163v)
Mitt í lífi erum vér
Titill í handriti

Medita vita

Upphaf

Mitt í lífi erum vér / umvafðir með dauða ...

Niðurlag

... að halda rétta trúar slóð, kyreleison.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

4.37 (164r-165r)
Guðs föðurs á himnum helgist nafn
Titill í handriti

Letania í söngvísu snúin

Upphaf

Guðs föðurs á himnum helgist nafn / Guðs son, Guð heilagur andi þér jafn ...

Niðurlag

... miskunna oss amen öllum senn.

Athugasemd

17 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð
4.38 (165v-166r)
Heiðrum vér Guð af hug og sál
Titill í handriti

Ein þakkargjörð eftir máltíð

Upphaf

Heiðrum vér Guð af hug og sál / hans lof hans lof vor tunga syngja skal ...

Niðurlag

... Það skal vor allra þakkar gjörð.

Athugasemd

6 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótnalínur við fyrsta erindið, án nótna.

Efnisorð
4.39 (166r-166v)
Guð vor faðir þér þökkum vér
Titill í handriti

Gratias eftir máltíð

Upphaf

Guð vor faðir þér þökkum vér / fyrir þinn son Kristum vorn herra ...

Niðurlag

... ætíð lofum þig amen.

Athugasemd

3 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótnalínur við fyrsta erindið, án nótna.

Efnisorð
4.40 (166v-167v)
Þakkir eilífar þigg af mér
Titill í handriti

Ein andleg kvöld vísa

Upphaf

Þakkir eilífar þigg af mér / þú minn skaparinn mæti ...

Niðurlag

... hér með heilögum anda, amen.

Baktitill

Endir þessarar bókar.

Athugasemd

4 erindi.

Skreyttur upphafsstafur.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Stórt skjaldarmerki með blómum og örvum // Ekkert mótmerki ( 3t+8b , 4b+7t , 66+71 , 67+70 , 73t+81b , 75t+78b , 83t+89b , 84t+87b , 91t+96b , 93t+94b , 93t+94b , 98b+105t , 107t+112b , 108b+111t , 114t+121b , 116t+119b ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: sth í tvöföldum hring og með áletrun 1 // Ekkert mótmerki ( 9b+16t , 10b+15t ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Tvöfaldur hringur og fyrir innan er hani? ásamt áletrun 1 // Ekkert mótmerki ( 18t+23b , 20b+21t , 44+45t ).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: sth í tvöföldum hring og með áletrun 2 // Ekkert mótmerki ( 25b+32t , 26b+31t , 33b+40t , 35b+38t , 43t+46b ).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: sth í tvöföldum hring og með áletrun 3 // Ekkert mótmerki ( 49+56 , 57+64 , 59+62 , 64 ).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Brenninetla // Ekkert mótmerki ( 52t+53b , 130+137 ).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Skjaldarmerki með trjágrein 1 // Ekkert mótmerki ( 122t+129b , 124t+127b , 132t+135b , 165t+166t ).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Skjaldarmerki með trjágrein 2 // Ekkert mótmerki ( 139t+144b , 141t+142b ).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Tvöfaldur hringur og fyrir innan er hani? ásamt áletrun 2 // Ekkert mótmerki ( 147+152 , 149b+150t , 155t+160t , 156b+159t ).

Vatnsmerki 10. Aðalmerki: Óflokkanlegt vatnsmerki // Ekkert mótmerki ( 162 ).

Blaðfjöldi
i + 168 + i blað (170-173 mm x 145 mm), þar með talið 1 blað ótölusett fremst í handriti fyrir aftan fremra saurblað. Bl. 1v er autt.
Tölusetning blaða
Blaðatal með blýanti 2-167.
Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca 133-144 mm x 110-125 mm.
  • Línufjöldi er ca 20-22.
  • Leturflötur er afmarkaður með þurroddi.
  • Texti endar í totu, bl. 167v.
Ástand
  • Handritið er snjáð og slitið.
  • Handritið opnast illa.
  • Bleksmitun.
  • Texti sést í gegn.
  • Gat á bl. 83, 97, (skerðir ekki texta).
  • Bl. 79 á ekki heima á milli bl. 78 og 80.
Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari, ein hönd, textaskrift undir örlitlum áhrifum frá léttiskrift.

Skreytingar

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Litríkir upphafsstafir skreyttir með og samsettir úr plöntuformum, svo sem laufformum, rauðir, grænir og gulir, við upphaf allra sálma.

Litríkir upphafsstafir skreyttir með drekamyndum, rauðir, grænir og gulir, bl. 19r og 62v.

Stór bókahnútur við lok bókar.

Nótur
Nótur:
  • Bl. 7v-124r: Rauðir nótnastrengir.
  • Bl. 3v-7r, 79v, 124-164r: Svartir nótnastrengir, (ath. engar nótur skráðar á nótnastrengi á bl. 165v-166v).
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Upplýsingar um feril er á ótölusettu blaði fremst í handriti og bl. 9r.
Band

Band frá síðari hluta 18. aldar (181 mm x 153 mm x 44 mm). Tréspjöld klædd blindþrykktu brúnu skinni, kjölur er einnig flúraður og með upphleyptum röndum. Ein spennsla er í miðju, en merki er um að tvær spennslur hafi verið sitt hvoru megin. Saurblöð eru ný. Safnmarkismiði er á kili.

Handritið liggur í nýlegri öskju (200 mm x 175 mm x 53 mm), safnmarksmiði er á kili.

Lítill brúnn miði með safnmarki frá Konunglega bókasafninu ásamt ýmislegu öðru dóti, svo sem saurblöð, kjölur úr leðri og fleira, fylgir með í sér öskju.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi og er tímasett til um 1600 í Katalog 1900 bls. 435.

Ferill
  • Skv. áritun á ótölusettu blaði fremst í handriti, gaf stúdentinn Iacob Andresen handritið háskólabókasafninu árið 1815.
  • Á bl. 9r tilvísun í sr. Jón Eggertson, nú verandi á Gaulverjabæ í Flóa.
  • Finnur Jónsson telur að KBAdd 17 4to og KBAdd 29 4to séu bæði skrifuð í Skálholti, ekki af sama skrifara heldur hefur sami einstaklingurinn gert upphafsstafina. (Sjá seðil sem liggur í öskju KBAdd 29 4to.)
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Niels Borring og Morten Grønbech unnu við forvörslu apríl til nóvember 1995. Handritið er í gömlu bandi en skipt hefur verið um saurblöð og fleira. Handritið er í nýrri öskju og dót úr bandi fylgdi með. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð og lýsing á bókbandi "boghistorie", fylgdi með.

Myndir af handritinu
Svart-hvítar ljósmyndir á Nors Sprogsamlinger frá 1995.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ofan af himnum hér kom eg
  2. Íslensk messubók eða Grallari
    1. Vér trúum allir á einn Guð
    2. Jesús Guðs son eingetinn
    3. Kyrie
    4. Gloria in excelsis
    5. Hallelúja gleðjist í drottni allir kristnir menn
    6. Sequentian
    7. Vér trúum allir á einn Guð
    8. Heiðrum Guð föður himnum á
    9. Ó Guðs lamb saklausa á krossinum líflátin
    10. Jesús Kristus er vor frelsari
    11. Guð veri lofaður
    12. Halt oss Guð við þitt hreina orð
    13. Gef þinni kristni góðan frið
    14. Frelsarinn er oss fæddur nú
    15. Heiðra skulum vér herrann Krist
    16. Messusöngur prestsins á latínu
    17. Borinn er sveinn í Betlehem
    18. Kyrie Guð faðir himnaríkja
    19. Hallelúja. Eitt sveinbarn fætt oss sannlega er
    20. Nú viljum vér allir þakka Guði vorum herra
    21. Í dag eitt blessað barnið er
    22. Heiðra skulum vér
    23. Drottinn sé með yður
    24. Heilagur, heilagur, heilagur
    25. Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist
    26. Syngi Guði sæta dýrð
    27. Sá frjáls við lögmál fæddur er
    28. Þá barnið Jesús í Betlehem
    29. Mildi Jesú sem manndóminn tókst
    30. Með hjarta og tungu hver mann syngi
    31. Náttúran öll og eðli manns
    32. Héðan í burt með friði eg fer
    33. Allir Guðs þjónar athugið
    34. Miskunna oss ó herra Guð
    35. Jesús Kristur til Jórdan kom
    36. Hallelúja. Drottinn Guð
    37. Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú
    38. Svo elskaði Guð auman heim
    39. Af djúpri hryggð ákalla eg þig
    40. Jesú Kristi vér þökkum þér
    41. Þá Jesús til Jerúsalem
    42. Guð þann engil sinn Gabríel
    43. Oss lát þinn anda styrkja
    44. Vor herra Jesús vissi það
    45. Eilífur Guð og faðir kær
    46. Jesús Kristur á krossi var
    47. Þann heilaga kross vor herra bar
    48. Allfagurt ljós oss birtist brátt
    49. Endurlausnarinn vor Jesú Krist
    50. Messusöngur prestsins á latínu
    51. Kristur reis upp
    52. Vere dignum ed justum est
    53. Dýrðlegi kóngur ó Kriste hallelúja
    54. Kyrie Guð faðir, miskunna þú oss
    55. Hallelúja, hallelúja, sætlega syngjum vér
    56. Páskalamb vér heilagt höfum
    57. Drottinn sé með yður
    58. Guðs son í grimmu dauðans bönd
    59. Í dag þá hátíð höldum vér
    60. Kristur til himna upp fór
    61. Allir kristnir nú kátir sé
    62. Kom þú góði heilagi andi
    63. Umliðið færði oss árið hér
    64. Messusöngur prestsins á latínu
    65. Kom skapari heilagi andi
    66. Drottinn sé með yður
    67. Kom Guð helgi andi hér
    68. Kom herra Guð heilagi andi
    69. Guð vor faðir vert þú oss hjá
    70. Messusöngur prestsins á latínu
    71. Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning
    72. Blessuð sért þú heilög þrenning
    73. Hallelúja. Heyr þú hin sæla blessaða
    74. Ó þú göfuglega þrenning
    75. Drottinn sé með yður
    76. Heilagur heilagur ert þú Drottinn
    77. Herra Guð í himnaríki
    78. Hæsti Guð herrann mildi
    79. Lifandi Guð þú lít þar á
    80. Fagnaðarboðskap birti þá
    81. Kært lof Guðs Kristni altíð
    82. Guð miskunni nú öllum oss
    83. Heimili vort og húsin með
    84. Veröldinni vildi Guð
    85. Sælir eru allir nú
    86. Konung Davíð sem kenndi
    87. Veri nú Guð oss eigi hjá
    88. Esías spámann öðlaðist að fá
    89. Ó Guð vér lofum þig
    90. Til þín heilagi herra Guð
    91. Óvinnanleg borg er vor Guð
    92. Sælir eru þeim sjálfur Guð
    93. Sæll er sá mann sem hafna kann
    94. Vaknið upp kristnir allir
    95. Lofið Guð í hans helgidóm
    96. Krists er koma fyrir höndum
  3. Messu embætti á bæna og samkomudögum
    1. Nú bið eg Guð þú náðar mig
    2. Kyrie
    3. Ó Guð vor faðir
    4. Kyrie og bænir
    5. Tak frá oss sæti herra syndir vorar og misgjörðir
    6. Salve Jesú Kristi vor frelsari
  4. Nokkrir sálmar
    1. Nú kom heiðinna hjálparráð
    2. Adam leiddi oss í þá neyð
    3. Skaparinn stjarna herra hreinn
    4. Af föðurs hjarta barn er borið
    5. Föðursins tignar ljómandi ljós
    6. Jómfrú María ólétt var
    7. Resonet in laudibus
    8. Englasveit kom af himnum há
    9. Puer natus in Bethleem
    10. Í dag eitt blessað barnið er
    11. In dulce jubilo
    12. Nýtt sveinbarn eitt oss fæddist nú
    13. Einum Guði sé eilíft lof
    14. Ó maður hugsa hversu mjög
    15. Guð láti söng vorn ganga nú
    16. Gæsku Guðs vér prísum
    17. Syndugi maður sjá þitt ráð
    18. Jesú endurlausnarinn vor
    19. Ó þú þrefalda eining blíð
    20. Blessaður að eilífu sé
    21. Lofsöng Guði mey María
    22. Þú varst fyrir oss eitt ungbarn
    23. Sæll ert þú sem þinn Guð
    24. Aví, aví, mig auman mann
    25. Dagur og ljós þú drottinn ert
    26. Aví, aví, mig auman mann
    27. Sólarljós nú fer burtu brátt
    28. Guð minn faðir eg þakka þig
    29. Í svefni og vöku sannlega vér
    30. Standið upp Kriste börnin blíð
    31. Bjartur dagur nú byrjar hér
    32. Guð minn faðir eg þakka þér
    33. Minn herra Jesús, maður og Guð
    34. Nú látum oss líkamann grafa
    35. Leggjum vér til hvíldar hold
    36. Mitt í lífi erum vér
    37. Guðs föðurs á himnum helgist nafn
    38. Heiðrum vér Guð af hug og sál
    39. Guð vor faðir þér þökkum vér
    40. Þakkir eilífar þigg af mér

Lýsigögn