Graduale | sem almennileg messusöngbók sam- | an tekin og skrifuð til meiri og | samþykkilegri einingar í þeim sö- | ng og ceremonium sem í kirk- | junni skal syngjast og haldast hér í landi eftir Ordinan- | tiunni af | herra Guðbrandi Thorlákssyni | Item. Almennilegar Collectur og | Oratiur sem lesna skulu í kirkju- | söfnuðinum árið um kring. I. Lorint xiiii. Látið alla hluti skikkanle- | ga og siðsamlega fram fara yðar á milli. Item x Cap. Ef sá er einhver yðar á | milli sem þráttunar samur vill vera hann | viti það að höfum ekki slíkan siðvana og | er heldur Guðs söfnuður. (Bl. 1r).
„Gradvale “
„Skrifað í Skálholti þann 17. dag maí. Anno 1615. Gísli Þormóðsson með eigin hendi. (Bl. 1v).“
„Um það rétta messuembætti, hvernig það skal haldast eftir réttri Guðs orða hljóðan, með söng og ceremonium“
„Með því að messan í sjálfu sér ...“
„... skýrt og langsamlega með hjarta og munni syngjandi:“
Skreyttur upphafsstafur (dreki). Nótur.
„Áminningin til fólksins sem innar gengur stendur hér “
„Látum oss biðja ...“
„... drekkið það í mína minning.“
2 erindi. Skreyttur upphafsstafur við hvert erindi.
„Messu upphaf þann fyrsta sunnudag í aðventunni“
„Jesús Guðs son eingetinn / eilífur herra vor ...“
„... orð sín verk og allan sið.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Hér strax eftir fylgir áminningin til þeirra sem innar ganga á meðan sacramentis útskiptist, skal syngja þetta Agnus í móðurmáli“
„Ó Guðs lamb saklausa á krossinum líflátið / föðurnum varstu hlýðinn ...“
„... Gef oss þinn frið, ó Jesú.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Þar margt fólk gengur innar, þá skal syngja svo mikið af þessum sálmi sem vill“
„Jesús Kristur er vor frelsari / sem frá oss Guðs reiði snéri ...“
„... eins og Kristur hefur þér gjört.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Strax eftir það sacramentið er útskipt syngist þessi eftirfylgjandi lofsöngur“
„Guð veri lofaður og svo blessaður / sem oss fætt hefur alla sjálfur ...“
„... lifi í samlyndi og frið. Kyrieleyson.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Þegar einhver ganga til Guðs borðs á þessum aðventu tíma þá syngist strax eftir (Heiðrum Guð föður). Þessi sálmur, síðan Collectan og þar eftir blessanin “
„Halt oss Guð við þitt hreina orð / hindra pá[f]ans og Tyrkjans morð ...“
„... þakkir lof og dýrð að eilífu. AMEN.“
7 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Á fæðingar hátíð lausnarans Jesú Kristi, Introitus á móðurmáli“
„Frelsarinn er oss fæddur nú / hans fróm móðir var jómfrú ...“
„... honum lof og dýrð og þakkargjörð.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur (dreki).
„Annar Introitus sem syngja má í náttmessunni ellegar þeir séu báðir sungnir fyrir messu upphaf“
„Heiðra skulum vér herrann Krist / að hann maður oss fæddist ...“
„... gjöf þá þakki að eilífu. Kyrieleyson.“
7 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Intriotus Latinus ESA IX“
„Puer natus est nobis / et filius datus est no bis ...“
„... Gloria patri et f. et. s.s.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Kyrie“
„Kyrieleison ...“
„... Kyrieleison.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Gloria in excelsis Deo“
„Gloria in excelsis Deo / et in terra pay homini ...“
„... in Gloria Dei patris. AMEN.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Halleluia“
„Halleluia dies sanctificatus / illuxit nobis ...“
„... super tetram halleluia.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sequentian“
„Gratis nunc omnes reddamus / Domino Deo ...“
„... Gloria in excelsis.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Nú skulum vér allir þakka / Guði vorum herra ...“
„... dýrð og frís sé Guði föður í hæstum hæðum.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Credo“
„Credo in unum Deum / patrem ominipotentum ...“
„... vitam venturi seculi. Amen.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Hér eftir áður en guðspjalls textinn verður framlesinn skal syngja þrisvar, það fyrsta vers af þessum sálmi“
„Í dag eitt blessað barnið er / borið og fætt í heiminn ...“
„... lát oss í friði lifa.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sömuleiðis eftir prédikun skal þetta vers og svo syngið þrisvar“
„Heiðra skulum vér herrann Krist / að hann maður oss fæddist ...“
„... og því gleðst öll sveit og ct. ut supra.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Hér eftir fylgir prefatian hverja presturinn uppbyrjar en djákninn svarar til“
„Dominus vobiscum / et cum spritu tuo ...“
„... Gloria tuæ caninus sine fine dicentes.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sanctus. Esaie 6“
„Sanctus sanctus / sanctus Dominus Deus ...“
„... in nomine Dom hosanna inexcelsis.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir áminninguna og helgunarorðin skal þetta syngja“
„Tibilaus salus sit Christe / Benedictus sit dies iste ...“
„...Sanctus, sanctus, sanctus in excelsis.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Johann I“
„Agnus Dei / i Qui tollis ...“
„... Donna nobis Pacem.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Hér eftir Guð veri lofaður og svo Blessaður en eftir blessan þennan sálm“
„Borinn er sveinn í Betlehem / í Betlehem / best gleðst af því Jerúsalem, halleljúa ...“
„... með hreinni trú og þakklæti, hallelúja.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Enn á smá kirkjum þar sem ekki er í latínu sungið þá skal strax eftir Introitum í móðurmáli syngist þetta kyrie“
„Kyrie Guð faðir himnaríkja / son þinn þú sendir til jarðríkja ...“
„... gef heldur kristum með oss höfum vér.“
3 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Credo í móðurmáli“
„Vér trúum allir á einn Guð / föður almáttugan skapari himins og jarðar ...“
„... upprisu allra dauðra manna og þá komanda eilíft líf, allra alda. AMEN.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sequentian í móðurmáli: Nú viljum etc. áður guðspjallið er upplesið, Í dag eitt blessað etc., eftir prédikun, Heiðra skulum vér. Strax þar eftir uppbyrji presturinn prefatiu í móðurmáli, á þennan hátt:“
„Drottinn sé með yður / og með þínum anda ...“
„... syngjum vér lofsönginn þinnar dýrðar óaflátanlega segjandi. .“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sanctus“
„Heilagur, heilagur, heilagur / ert þú Drottinn Guð ...“
„... hólpna gjör þú oss í hæðum.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Strax eftir Sanctus fylgir áminningum til þeirra sem ganga til Guðs borðs, þá Faðir vor, og innsetningarorðin. En á meðan fólkið gengur innar þá sé sunginn þessi sálmur“
„Þér sé lof og dýrð, Jesú Krist / blessaður sé þessi dagur víst ...“
„... heilagur, heilagur, heilagur, hún lofar þig.“
3 erindi. Skreyttur upphafsstafur (dreki).
„Annan dag jóla og hinn þriðja skal allur söngur vera sem fyrr skrifað stendur á jóladaginn. En séu engir communicantes þá syngist þessi sálmur“
„Syngi Guði sæta dýrð / Síon og öll kristin hjörð ...“
„... synd og kvöl oss svifti hann.“
3 erindi auk viðlags. Skreyttur upphafsstafur.
„Sunnudaginn á milli jóla og áttunda dags, allur söngur svo sem annan dag jóla, nýárs dag, Introitus á íslensku og allur söngur svo sem annan dag jóla en eftir blessan þennan sálm “
„Sá frjáls við lögmál fæddur er / flekklaus synd öngva gjörði ...“
„... eftir vild þinni lifum. Amen.“
Sunnudaginn í milli nýárs dags og þrettánda allur söngur sem annan dag jóla
8 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Þann þrettánda dag í jólum skal syngja þennan sálm, pro Introitum með þeim nótum, sem Í dag eitt blessað barnið er“
„Þá barnið Jesús í Betlehem / borið var í heiminn ...“
„Í dag eitt blessað barnið er“
„... og fórum vér í friði.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Kyrie, Gloria, Hallelúja, Sequent, og allur, söngur svo sem annan dag jóla. Fyrsta sunnudag eftir þrettánda messu upphaf á íslensku. Kyrie, Gloria, Hallelúja, Sequentian, Credo fyrir og eftir prédikun, á meðan sacramentum útskiptist allt svo sem annan dag, en hvar Jesú communicantes þá syngist þessi sálmur“
„Mildi Jesú sem manndóm tókst / í Maríu jómfrú kviði ...“
„Í dag eitt blessað barnið er“
„... líknsaman sig augliti.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan syngi Guði sæta dýrð, og með þessum hætti skal syngja alla sunnudaga til kyndilmessu. Á kyndilmessu messu upphaf á íslensku“
„Með hjarta og tungu hver mann syngi / hátt lof Guði sönnum ...“
„... hann er sem huggar hjörtun glöggvast vor Guð.“
8 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Kyrie, Gloria, Hallelúja, Sequentian, Credo fyrir og eftir prédikun, sub comunione. Allt saman svo sem annan dag jóla. En sé ei communicantes þá syngist þessi eftirfylgjandi sálmur“
„Náttúran öll og eðli manns / er spillt í Adams falli ...“
„... Guðs andi kær er öllum nær sem á honum von hafa.“
9 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan, þennan sálm“
„Héðan í burt með friði eg fer / feginn og glaður í Guði ...“
„... prís og sælu sanna.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Þann iiii., v., vi. sunnudag eftir þrettánda messu upphaf, Náttúran öll og eðli manns, og allur söngur svo sem fyrsta sunndag í aðventu. En sé ei communicantes þá skal í staðin Offertorium syngja þennan sálm “
„Allir Guðs þjónar athugið / að hans hús vel forstandið ...“
„... sá það vill, syngi Amen.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sunnudaginn í níu vikna föstu inngang, messu upphaf, Náttúran öll og eðli manns, og allur annar söngur svo sem Dominica Adventus. En sé ekki comminicantes þá sé sungið Allir Guðs þjónar, eftir blessan Miskunna oss Jesú Guð. Í með skal syngja allan sunnudag í níu vikna föstu. Sunnudaginn í föstu inngang, messu upphafið“
„Jesú Kristur til Jórdan kom / af Jóhanni að skírast af vilja Guðs ...“
„... af oss þvær og græðir.“
7 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sé ekki communicantes þá sé strax eftir Heiðrum Guð föður sunginn þessi eftir fylgjandi sálmur“
„Gjörvöll kristnin skal gleðjast nú / og Guði lofsöng færa ...“
„... þeim skilmála skalt ei tína.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Á meðan sacramentum útdeilist, syngist svo sem Dominica í Adventus. Eftir blessan þennan sálm, með tón. Halt oss Guð við þitt hreina orð “
„Svo elskaði Guð auman heim / að einka son sem gaf hann þeim ...“
„Halt os Guð við þitt hreina orð“
„... í himnafrið og fögnuð leið.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sé ei communicatantes þá syngist Gjörvöll kristni skal gleðjast nú. Eftir blessan þennan sálm“
„Jesú Kristi vér þökkum þér / þú frelstir oss frá pínu ...“
„... vér þökkum þér, vér lofum þig, vér heiðrum þig.“
3 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Miðföstu sunnudag messu upphaf, Af djúpri hryggð og allur annar söngur, sem fyrir farandi sunnudögum nema Dominica palmarium, syngist eftir blessan, þessi sálmur með tón: Halt oss Guð við þitt“
„Þá Jesús til Jerúsalem / á einum asna ríður heim ...“
„Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„... kristnum til lofs þér jafnan halt.“
7 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Á boðunardag Maríu, messu upphafið á íslensku“
„Guð þann engil sinn Gabríel / af himnum sjálfur sendi ...“
„... svo skilst engill við hana.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Allur annar söngur svo sem fyrsta sunnudag í aðventunni eftir blessan, Mildi Jesú sem manndóm tókst, svo sem á kyndilmessu. Á skírdag messu upphafið á íslensku“
„Oss lát þinn anda styrkja / þú eðla skapari minn ...“
„... þá í fangelsi var.“
13 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Á frjádaginn langa, takist undan allur fyrri partur messunnar og þar í staðinn skal syngja þennan sálm“
„Eilífur Guð og faðir kær / án upphafs alls og enda ...“
„... veiti oss Guðs son góður.“
29 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Síðan Nú biðjum vér heilagan anda, etc. Að honum enduðum, sé lesin af prédikunarstólnum passían með stuttri útleggingum. Eftir prédikun þennan sálm“
„Jesús Kristus á krossi var / kvaldist allur hans líkami sár ...“
„... í himna dýrð án enda lætur lifa.“
9 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Strax þar eftir fylgir áminningum til þeirra sem innar ganga og allt annað svo sem á skírdag. Eftir blessan þennan sálm“
„Þann heilaga kross vor herra bar / á holdi hans voru dauðleg sár ...“
„... svo vér hann óttumst og elskum. Amen.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Á páskadaginn skal fyrst syngja þennan hymna með það lag sem Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„Allfagurt ljós oss birtist brátt / byggð himnanna lof syngur kátt ...“
„Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„... hann hefur það vald ei endast kann.“
6 erindi. Skreyttur upphafsstafur (dreki).
„Þar næst þennan lofsöng fyrir messu upphaf“
„Endurlausnarinn vor Jesú Krist / er dauðann sigraði víst ...“
„... alla þá sem hann á kalla. Kyrieelseison.“
3 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Introitus latínu sálmur“
„Resurrexi et ad huc tecum sum / haleluia ...“
„... spiritui sancto. Sicut erat in.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Kyrie“
„Kyrieeleison / Christi ...“
„... Kyrieeleison.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Gloria“
„Gloria in excelsis Deo / et in terra pax hominibus ...“
„... spiriti in Gloria Dei patris. Amen.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Haleluia“
„Resurrexi et ad huc tecum sum / haleluia ...“
„... et veritatis haleluia.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sequentian“
„Victimae paschali / laudes / immolent Christiani ...“
„... victor Rex, miserere. Haleluia.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Credo svo sem á jóladaginn. Af prédikunarstólnum áður en textinn Guðspjallsins er upplesinn sé sungið þrisvar þetta vers, svo og eftir prédikun“
„Kristur reis upp frá dauðum / leysti hann allan heiminn af nauðum ...“
„... sonur Guðs vor gæti, hallelúja.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sanctus og allur annar sacramentium útdeilist svo sem á jóladaginn. Eftir blessan sé sunginn Dýrðlegi kóngur, fyrir utan versin þau skal syngja að aftan söng þar eð vill og Hann er haldi“
„Dýrðlegi kóngur ó Kriste hallelúja / ó Guð vor faðir í himeríki ...“
„... lofi drottinn, hallelúja, hallelúja.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„En þar sem messan er ei sungin á latínu, þá sé eftir messu upphafið í íslensku sungið svo sem eftir fylgir. Kyrie“
„Kyrie guð faðir, miskunna þú oss / Kriste þú ert vort líf og upprisa ...“
„... hjálp oss vor huggari, miskunna þú oss.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sequentian“
„Páskalamb vér heilagt höfum / herrann þinn vér kristnir lofum ...“
„... hjálp oss vor huggari, miskunna þú oss.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Credo Vér trúum, fyrir og eftir prédikun sé sungið þrisvar, Kristur reis upp frá dauðum leysti hann, prefanan uppbyrjist svo sem á jóladaginn“
„Sannlega er það tilheyrilegt og réttvíst / skyldugt og mjög hjálpsamlegt ...“
„... syngjum vér lofsönginn, þinnar dýrðar óaflátanlega segjandi.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Santus, Heilagur heilagur sem á jóladaginn og allt annað á meðan sacramentið útdeilist. Eftir blessan Dýrðlegi kóngur Kristi og ct. Ut supra annan dag páska og þriðja, allur söngur fyrir og eftir prédikun sem á páskadaginn að frátekinni prefatiuni. En á meðan fólk gengur innar, skal syngja Þér sé lof og dýrð, svo sem annan dag jóla. En sé ekki communicantes þá skal í staðinn offertorium syngja þennan sálm“
„Guðs son í grimmu dauðans bönd / gefinn fyrir syndir manna ...“
„... vor hjálp að Kristur kallast á, hallelúja.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan, Dýrðlegi kóngur ó Kristi et ut supra. Og með þessum hætti skal syngja alla sunnudaga til uppstigningardags. Á uppstigningardag messu upphafið á íslensku“
„Í dag þá hátíð höldum vér / til himna sté vor herra ...“
„... Guð gefi oss þann sóma, hallelúja hallelúja.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Kyrie, Gloria, Hallelúja, Sequentian, allt svo sem annan dag páska. Fyrir og eftir prédikan þetta vers þrisvar með tón. Kristur reis upp “
„Kristur til himna upp fór / sitjandi hátt yfir englakór ...“
„Kristur reis upp“
„... honum sé heiður á hverri stund, kyreleison.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan þennan sálm með það lag sem Halt oss Guð við“
„Allir kristnir nú kátir sé / Kristur með dýrð til himna sté ...“
„Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„... þig lofum og dýrkum allir vér.“
16 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sjötta sunnudag eftir páska. Allur söngur á íslensku svo sem á uppstigningardag. Á hvítasunnudag skal fyrst syngja Veni sancte spiritus“
„Kom þú góði heilagi andi / fyll upp hjörtu þinna trúandi ...“
„... í öllum háska og vanda hallelúja.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Látum oss biðja“
„Almáttugur Guð og eilífur / það er gef oss þá náð hins helga anda ...“
„... með þér að eilífu ríkjandi. Amen.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Þar næst þennan sálm. Með það lag Halt oss Guð“
„Umliðið færði oss árið hér / aftur þann fögnuð sem mestur er ...“
„Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„... ástsemdar gjöf heilags anda.“
7 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Christus, latinus“
„Spiritus domini replevit orbem terrarum / haleluia ...“
„... Gloria patri et filio et spiritus.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Kyrie“
„Kyrie fons bonitatis / pater ingenite ...“
„... possimus semper eleison.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Gloria“
„Gloria in excelsis Deo / et in terra pax hominibus bonæ voluntatis...“
„... Deui patris. Amen.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Haleluia“
„Haleluia veni sancte spiritus ...“
„... eis ignem accende, haleluia.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sequentian“
„Veni sancte spiritus / et emitte caelitus ...“
„... da pehrenne gaudium.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Credo í latínu svo sem á Jóladaginn fyrir og eftir prédikun skal syngja fyrsta vers af sálminum Nú biðjum vér heilagan anda, prefatian “
„Æterne Deus per Christum dominum nostrum / qui ascendens super omnes ...“
„... Gloriæ tuæ concinunt, fine fine dicentes.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sanctus og allur annar eftir fylgjandi söngur til blessanarnar svo sem á jóladaginn. Eftir blessan skal syngja þennan sálm“
„Kom skapari heilagi andi / í hug og hjarta trúaðra nú ...“
„... Gloria patri et filio et spiritus.“
Skreyttur upphafsstafur.
„En þar sem ei er messan á latínu sungin, þá skal allt syngja í íslensku, svo sem hér stendur. Annan dag að frátekinni prefatiunni, hana skal uppbyrja svo sem af jóladaginn. En syngja svo sem eftir fylgir. Præfatian uppbyrjast svo sem á jóladaginn“
„Sannlega er það tilheyrilegt og réttvíst / skyldugt og heilsusamlegt að vér Drottinn ...“
„... dýrð og æru fyrir utan enda óaflátanlega segjandi.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Annan dag hvítasunnu og hinn þriðja messu upphafið í móðurmáli og latínu svo sem á hvítasunnu. Kyrie, Gloria, Hallelúja, Gleðjist í Drottni svo sem fyrsta sunnudag í aðventunni. Sequentian“
„Kom Guð helgi andi hér / og af himni hingað ber ...“
„... gef fögnuð um aldir alda. Amen.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Fyrir og eftir prédikun, eins svo sem á hvítasunnudag á meðan sacramentum útdeilist, svo sem annan dag jól. En sé ei communicantes þá sé sunginn þessi sálmur“
„Kom herra Guð heilagi andi / með hæstri náð uppfyllandi ...“
„... ríki þitt síðar fengum vér, hallelúja hallelúja.“
3 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan kom Guð skapari etc Dominica Trinitatis Introitus í móðurmáli. Með tón. Jesú Kristi vér þökkum þér. Ut supra“
„Guð vor faðir vertu oss hjá / og við fordæmingu vara ...“
„Jesú Kristi vér þökkum þér“
„Jesú Kristi vertu oss hjá“
„... samsyngjum Hallelúja.“
1 erindi auk viðlags. Skreyttur upphafsstafur.
„Sanctus og allur annar söngur á meðan sacramentum útskiptist svo sem á jóladaginn. Eftir blessan þann sálm með tón. Halt oss Guð við þitt etc“
„Sannheilagt ljós, samjöfn þrenning / í sjálfri veru guðleg eining ...“
„Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„... Amen syngi nú hver um sig.“
10 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„En hvar ekki er í latínu sungið þá skal fyrst vera sunginn sálmurinn Guð vor faðir vertu oss hjá, þar eftir þetta messu upphaf í móðurmáli“
„Blessuð sért þú heilög þrenning / og svo óskiptileg eining ...“
„... og um aldir alda. Amen.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir prédikun Heiðrum Guð föður, hvert vers syngja jafnlega allt til aðventu. Præfatian byrjast svo sem á jóladaginn“
„Sannlega er það tilheyrilegt og réttvist / skylduga og heilsusamlegt ...“
„... með samhljóðandi óaflátanlegri röddu segjandi.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Sanctus, heilagur heilagur svo sem á jóladaginn. Eftir blessan Sannheilagt ljós ut supra, Dominica prima post Trinitatis í móðurmáli, Guð vor faðir vertu oss hjá ut supra. Allt til Dominicam quartam. Hallelúja. Heyr þú hin sæla, sé engin communicantes þá sé sungið inn til Dominicam Deciman þessi sálmur Allir Guðs þjónar ut supra, fjórða sunnudag eftir þrettánda. Eftir blessan“
„Herra Guð í himnaríki / hann oss sem vilja kenndi ...“
„... haldi til lífsins enda. Amen.“
12 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Sequá Jónsmessu babrista introitus á íslensku Lifandi Guð þú lýs þar á og allur annar söngur fyrir og eftir prédikun, sem fyrir faranda sunnudag. Á vitjunardag Maríu Introitus á íslensku, Af hjarta og tungu hver mann syngi sem á kyndilmessu. Hallelúja á íslensku Heyr þú hin sæla, svo sem á Trinitatis og svo framveigis til Dominicam Decimann. Eftir blessan þennan sálm með tón. Halt oss Guð“
„Fagnaðarboðskap birti þá / burt fór langt af Galilea ...“
„Halt oss Guð við þitt hreina orð“
„... heiður þinn svo hún syngi hátt. Amen.“
9 erindi. Skreyttur upphafsstafur (dreki).
„Þann tíunda sunnudag eftir Trinitatis introitus á íslensku sem syngjast skal til þrettánda sunnudags“
„Heimili vort og húsin með / nema herrann byggja vildi ...“
„... svívirðu sér að varna.“
6 erindi auk fyrstu línu af: Föður syni og anda sé og cf ut supra. Skreyttur upphafsstafur.
„Hallelúja á íslensku, Gætlega syngjum vér, svo sem á páska daginn og svo framvegis til aðventu, sé ekki communicantes þá skal frá þessum sunnudegi inn til aðventu syngjast þessi eftir fylgjandi sálmur með tón Óvinnanleg borg er vor Guð, stextánda sunnudag eftir trintiatis“
„Veröldinni vildi Guð / vináttu slíka veita ...“
„Óvinnanleg borg er vor Guð“
„... hvorn Kristi vorn sér kjósi.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan þennan sálm með lag Vor herra Jesús vissi það etc“
„Sælir eru þeir allir nú / án flekks lifa í réttri trú ...“
„Vor herra Jesús vissi það“
„... sá það vill syngi, amen.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Má og syngja þessi við undir sömu nótum ef vill“
„Esajas spámann í anda sá / eilífan Guð hæsta stóli sitja á ...“
„... höfuð varð fullt með reyk og þoku þá.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir prédikun í staðinn Almennilegrar þakkargjarðar, að Guð hann varðveitir oss, fyrir sína heilaga engla, þá skal syngjast Te Deum “
„Ó Guð vér lofum þig / vér játum þig einn Drottinn og herra ...“
„... þar fyrir lát þú oss ekki neitt til skammar verða. Amen.“
1 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Eftir blessan þennan sálm með tón Heimili vort og húsin með“
„Væri nú Guð oss eigi hjá / Ísrael segja mætti ...“
„Heimili vort og húsin með“
„... sá það vill syngji, amen.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Á allra heilagra messu skal vera Introitus í móðurmáli, og allur annar söngur, svo sem næsta fráfaranda sunnudag, nema þá sacramentum útskiptist þá skal syngja Þér sé lof og dýrð. Þann xxii. xxiii. sunnudag Introitus á íslensku, með tón Hæsti Guð herra mildi“
„Vaknið upp kristnir allir / og sjáið syndum við ...“
„Hæsti Guð herra mildi“
„... Guðs náð oss gefið það.“
11 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Verði fleiri sunnudagar eftir Trinitatis, þá skal eins Introitus í latínu og allur annar söngur sem fyrir faranda sunnudag allt til Dominicam Adventus. Utan þegar Dominicur xxvi. eða xxvij. verða þá má syngja eftir blessan þennan sálm.“
„Krists er koma fyrir höndum / kunnum þess synja síst ...“
„... í þessum heimi nú.“
Endir Grallarans árið um kring.
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Nú eftir fylgir messuembætti á bænadögum og samkomudögum þá þar eru haldnir“
„Hér eftir skal syngja Nú biðjum vér heilagan anda. Eftir prédikun skuli tvö ungmenni syngja Litaniuna, og skulu prestarnir halda fólkinu að svara þar til. Litanian í móðurmáli“
„Kyrieleison, Guð faðir miskunna þú oss ...“
„... elskulegan son Jesum Kristum vorn herra.“
Bænasöngur og þrjár bænir. Skreyttur upphafsstafur.
„Þetta má syngja í staðinn Letaníu á útkrikjum þar sem lítill söfnuður er“
„Tak frá oss sæti herra syndir vorar og misgjörðir / svo að vér mættum með réttri trú ...“
„... og eilíflega lifi með mér.“
Hér eftir sé lesnar bænirnar með sínu versum sem fyrr og síðan Miskuna oss herra Guð eða Halt oss við
Skreyttur upphafsstafur.
„SALVE REGINA einn kristilegur lofsöngur sem syngjast má til aftans söngs því sem hann er haldinn“
„Salve Jesú Kristi vor frelsari / þú sem alla Guðs reiði yfirvannst ...“
„... nú héðan í frá og að eilífu, hallelúja.“
Skreyttur upphafsstafur.
„Einn bænarsálmur um góða afgöngu af þessum heimi. Paulus Eberus“
„Minn herra Jesús maður og Guð / sem mæðu, pínu, spott og deyð ...“
„... allt þangað til við sofnum sætt. Amen.“
12 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Annar hjartnæmur bænar sálmur um góða framför af þessum heimi“
„Þá linnir þessi líkamsvist / og leiðir þú mig frá heimi ...“
„... herra þinn hermann sjúka. Amen.“
9 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Einn bænarsálmur Að vér mættum á dauðann ætíð minnast. Af þeim xxxix. og xc. sálmi útdreginn“
„Um dauðann gef þú Drottinn mér / eg daglega hugsa megi ...“
„... og til lífs þú mig uppreisir.“
5 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Einn hugganarsálmur í sjúkleika og mótgangi. Má syngja sem Halt bið eg Guð þú náðir mig“
„Hjálpa þú mér herra Jesú Krist / heiminn vel við að skilja ...“
„Halt bið eg Guð þú náðir mig“
„... sem vist og sælu hjá þér hljóta.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Hvernig lík skal grafa. Þá lík kemur til kirkju sé innborið eftir venju og sé hringt ei frá hinum dauða heldur að uppvekja þá hinu liföndu. En á meðan líkið er borið úr kirkjunni og til síns legstaðar, þá skal syngja þennan sálm Af djúpri hryggð ut supra, sunnudaginn fyrstan í föstu þar næst þennan sálm“
„Mitt í lífi erum vér / umvafðir með dauða ...“
„... að halda rétta trúarslóð. Kyreieeleison.“
Nær líkið er komið til grafarinnar og niður sett, kasti presturinn moldarrekum þremur í gröfina, segjandi: Af jörðu ertu komin, og að jörðu skaltu verða aftur, og af jörðu skaltu upprisa á ysta degi.
3 erindi. Skreyttur upphafsstafur (tveir drekar).
„Á meðan menn fylla gröfina, þá sé sungið Vér trúum, Nunc Dimittis á íslensku sem fyrir standa:“
„Nú látum oss líkamann grafa / og öngvan efa á því hafa ...“
„... dýrð, heiður, lof sé kóngi þeim. Amen.“
8 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
„Þennan lofsöng má syngja yfir framliðnum ef vill“
„Leggjum vér nú til hvíldar hold / hans sál bífelum Guði í vald ...“
„... og eilífs lífs með þér njótum.“
4 erindi. Skreyttur upphafsstafur.
20 kver:
Eiginhandarit Gísla Þormóðssonar, textaskrift undir örlitlum áhrifum frá léttiskrift.
Rauðritaðar fyrirsagnir.
Litríkir upphafstafir, skreyttir með og samsettir úr plöntuformum, svo sem laufformum, rauðir grænir og gulir, við upphaf allra sálma.
Litríkir upphafstafir skreyttir með dýramyndum, rauðir, grænir og gulir:
Jaðar litaður rauður.
Strikað í upphafsstafi með rauðum lit.
Ígildi bókahnúts, bl. 54r.
Band frá 18. öld (189 mm x 149 mm x 38 mm). Tréspjöld klædd blindþrykktu brúnu skinni, kjölur er einnig flúraður og með upphleyptum röndum. Snið rauðýrð. Saurblöð tilheyra bandi. Safnmarkismiði er á kili og á innra spjaldi.
Upphafsstafirnir S.B.S., H.G., TH.S., M.I. og S.D. eru þrykktir á fremri kápu, en ártölin 1717 og MDCCIII eru þrykkt á bakhlið.
Handritið liggur í nýlegri öskju (205 mm x 165 mm x 48 mm), safnmarksmiði er á kili.
Handritið er skrifað í Skálholti árið 1615, sjá bl. 1v.
Högni Jonsson, der ejer bogen 1639 og forærer den til sin son, var præst til Stafafell 1610-48; Bjarni, hans uægte son, skal være fært andr. 1636. Men hvorledes er denne Högni kommen i besiddere af bogen? En fingerpeg giver måske de bogstaver der findes uten på bindet: S B S; dette kunde betyde Sigurður Bjarnason præst til Berunes til 1645 - på Kálfafell 1645-81. Denne Sigurð var en son af Sigrid, biskop Odds halvsöster; hann kan ord have foræret bogen fra ham er den så på en eller andren måde sammen i Högnes eje.
H G TH S på bindet kunde betyde Gísli Þormodsson, men hvad H da betyde, kan ikke vides (et andret fornavn).
I det 2 hds. Add. 17 4to have samme mand åbenbart skrevet initialerne som i 29. - I dette hds findes kun en oplysning i randen om en præst Jon Eyjólfsson, der "nu" siges at være på Gaulverjabær (meget vest for Skálholt). Det kunde være en præst Jon Eyjólfsson den yngre til Hvamm i Norðurárdal.
Bægge boger er autagelig skreven i Skálholt. De er med 2 forskellige hænder (bortset fra initialerne).
Gísli hånd i dedicationen til biskoppen liger meget den i håndskriftet. Dog tor jeg ikke [ed0000?] hann for skriveren.
F.J.“[ATH. Skv. Kålund er Jón ekki „Eyjólfsson“ heldur „Eggertson“, bls. 436.]
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.
Niels Borring og Morten Grønbech unnu við forvörslu í febrúar 1995 til mars 1996. Handritið er í gömlu bandi, en skipt hefur verið um saurblöð og liggur það í nýrri öskju. Í öskjunni liggur mappa með strimlum úr bandinu og seðill með athugasemdum um handritið með hendi Finns Jónssonar. Nákvæm lýsing á ljósmyndun, viðgerð og lýsing á kveraskiptingu fylgdi með.
Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.